NT - 16.10.1985, Blaðsíða 6

NT - 16.10.1985, Blaðsíða 6
Miðvikudagur 16. október 1985 6 auglýsingar varahlutir varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgþ - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar' tegundir bifreiöa, m.a. Aðalpartasalan Sími 23560 Galant 1600 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 Aárg 79 ;Mazda929árg77., Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79; Mazda 616 árg 75 Mazda818 árg 76 Toyota M II árg '77 Toyota Cressida 7?! Toyota Corolla árg 79^ Toyota Carina árg 74" Toyota Celica árg 74 ’Datsun Diesel árg 79 Datsun 120 árg 77, Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 A árg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 Opel Record árg 74 VW1303 árg'75 C Vega árg 75 . Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt’ og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin til sölu Volvo 343 árg 79 Range Rover árg 75, Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherqkee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg”80 Lada Safir árg '82 Lad'a Combi árg '82 Lada Sport árg 80 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg 74 Saab 99 árg '76 Saab 96 árg '75 Cortina 2000 árg 79 Scout árg 75 V-Chevelle árg '79 A-Alegro árg '80 Transit árg '75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 Párg '82 F-Fermont árg 79 •F-Granada árg 78 Autobianci'77 BuickAppalo'74 , AMCHornet’75 HondaCivic’76 AustinAllegro'78 Datsun100A'76 AustinMini’74 Simca1306’77 fchevy Van 77 ' Simca1100'77 . ChevroletMalibu’74 Saab99'73 Chevrolet Nova 74 Skoda120L'78 DodgeDart’72 Subaru4WD’77 ■ Dodge Coronet 72 Trabant’79 Ford Mustang 72 Wartburg 79 FordPinto'76 ToyotaCarina’75 Ford Cortina'74 ToyotaCorolla'74 FordEscort’74 Renault4’77 Fiat 131 77 Renault5’75 Fiat 132 76 Renault12'74 Fiat 125 P 78 Peugout504 74 Lada1600’82 Jeppar Lada1500'78 Wagoneer’75 Lada1200’80 RangeRover’72 Mazda323’77 Scout’74 Mazda 929 74 Ford Bronco 74 Volvo 145 74 VW1300-1303 74 VWPassat’74 Mercury Comet 74 Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um iand allt. Opið virka daga frá kl. 9-19,1 laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. BILALEIGA Til sölu Nýr vefstóll til sölu ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 43158. Ertu með parket eða steinflísar? Mjög fallegar fléttaðar sísalmottur til sölu, margar stærðir og gerðir. Uppl. ísíma 11005. Til sölu Lapplander til sölu árg. 1980, keyrður 16 þúsund. Uppiýsingar í símum 74912 og 45500. REYKJAVIK: AKUREYRI. BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐl: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent ökukennsla Aldraðir þuda líka að ferðast — sýnum þeim tillitssemi Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriö þar sem reynslan er mest. Greiöslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. t Bróöir okkar, Sigurgeir Falsson Ljósheimum 4, Reykjavík veröur jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 17. október kl. 15.00. Þeir sem vilja minnast hans láti Krabbameinsfélagið eöa Langholtskirkju njóta þess. Rósa Falsdóttir Mildríður Falsdóttir Jakob Falsson og aðrir aðstandendur t Faðir okkar, tengdafaöir, fósturfaöir, afi og langafi Eyjólfur Þórarinn Jakobsson Hraunbæ 50 er lést laugardaginn 12. október verður jarðsunginn frá Fossvogskírkju 'mánudaginn 21. þ.m. kl. 13.30. Guðbjörg Eyjólfsdóttir Magnús Eyjólfsson Ólöf Eyjólfsdóttir Runa Jonsdottir barnabörn og barnabarnabörn Axel Eiríksson Alda Þ. Jónsdóttir ElíasEinarsson Jón Þór Ragnarsson BB Útlönd „Rödd Ameríku“ fyrir íbúa Vestur-Evrópu Bonn-Reuter: ■ Bandaríska útvarpsstöðin Voice of America (Rödd Ameríku) hóf í gær útsendingar í 24 klukkustundir á sólarhring fyrir íbúa Vestur-Evrópu til að vega upp á móti þeim „ranghug- myndum" sem bandarísk stjórnvöld telja áð ungt fólk í Evrópu iiafi um Bandaríkin. Þetta er í fyrsta skipti sem „Rödd ff Ameríku" útvarpar sérstaklega fyrir Vestur-Evrópu en útvarpsþjónusta Upplýsingastofnunar Bandaríkjanna hefur um 25 ára skeið sent út útvarps- - efni fyrir hlustendur í ríkjum sem hafa ekki eins vinsamlegt samband við Bandaríkin. Til að byrja með verður aðeins útvarpað á ensku í sex vestur-þýskum borgum og í París. En það er stefnt að því að hefja útsendingar fljótlega á fleiri stöðum í Frakklandi, Hollandi og á Norðurlöndunum. Frank Scott framkvæmdastjóri útvarpsstöðvar- innar, sem hefur höfuðbækistöðvar í Múnchen, segir að væntanlega verði síðar sent út á þýsku, ítölsku, frönsku og spænsku. Scott segir að það sé mikil nauðsyn á því að kynna bandaríska menningu og aðra þætti bandarísks þjóðlífs en stjórnmál fyrir evrópskum hlsutend- um. En margir evrópskir stjórnmála- menn draga þetta í efa og benda á að bandarísk áhrif á tónlist, tísku og lífsstíl Evrópumanna séu mjög mikil. LJl 7” M 4 * I i\í 1II/1 y I II ■ Þegar Ronald Reagan Bandaríkjaforseti heimsótti Vestúr-Þýskaland fyrr á þessu ári var mikið um mótmælaaðgerðir. Þátttaka ungs fólks í þessum mótmælaaðgerðum var sérstaklega áberandi. Nú vilja bandarísk stjórnvöld breyta „röngum hugmyndum evrópskrar æsku um Randaríkin" með útvarpsút- sendingum í Evrópu. Fimm ára áætlun: Ungverjar boða hægð í hagvexti Vín-Reuter: ■ Gyoergy Lazar, forsætisráðherra Ungverjalands, liefur skýrt frá því að ný fimm ára áætlun Ungverja fyrir árin 1986 til 1990 geri aðeins ráð fyrir 3% framleiðsluaukningu í iðnaði á ári. Áætlaður hagvöxtur á næstu fimm árum er samt meiri en raunverulegur hagvöxtur í Ungverjalandi frá því 1980 til 1985. Þá óx efnahagurinn aðeins um níu prósent samtals á fimm árum. Stjórnvöld í Ungverjalandi segja að aðalástæðan fyrir hægum hagvexti séu miklar erlendar skuldir þessa tíu milljón manna ríkis. Gjaldeyrisskuld- ir Ungverja eru nú níu milljarðar dollara (rúml. 370milljarðar ísl. kr.), þ.e. um 370.000ísl. kr. áhvern íbúa. Forsætisráðherrann sagði í ræðu á ungverska þinginu nú í vikunni að stjórnin fyrirhugaði breytingar á skattakerfinu sem m.a. fælu í sér að hálaunamenn myndu greiða hærri skatt en hingað til. Hann sagði að smábændur myndu áfram gegna mikilvægu hlutverki í landbúnaði og spáði 2% framleiðslu- aukningu á landbúnaðarafurðum. Lögreglan í Teheran stráfellir flökkuhunda Teheran-Reuter: ■ íranskt dagblað hefur skýrt frá því að borgaryfirvöld í Te- lieran liafi komið 40.000 heim- ilislausum hundum fyrir kattar- nef á einu ári með það fyrir augum að bæta heilbrigðis- ástandið í höfuðborginni. Að sögn dagblaðsins er fyllsta hreinlætis gætt við hundadrápin og hræin eru grafin langt frá mannabyggð. Hundadrápin hafa samt ekki verið með öllu áfallalaus. Hundaveiðarar skutu smala af misgáningi í seinasta mánuði þar sem hann lá sofandi í gömlum vörubíl. Lýst eftir lögreglu- hundumí Nýju Delhi Nýja Dclhi-Reutcr: ■ Lögreglan í Nýju Delhi á Indlandi hefur auglýst eftir hreinræktuðum og heilbrigðum hundum sem hægt sé að nota sem lögregluhunda. Að sögn talsmanns lögregl- unnar er erfitt að finna hrein- ræktaða Labradorhunda, Els- asshunda eða Dobermanhunda á Indlandi. Hundarnir endast heldur ekki lengi í lögreglunni þar sem þeir eiga erfitt með að laga sig að nær 40 °C sumarhit- anum í Nýju Delhi. Hungurpopp í Frakklandi Paris-Reuter: ■ Franskir popparar héldu tíu tíma tónleika í París um síðustu helgi til að safna peningum fyrir neyðaraðstoð í Eþíópíu. Það er áætlað að rúmlega 100.000 Frakkar hafi komið á tónleikana. Tónleikarnir sem voru kallaðir „Söngvarar án landamæra“ var fyrsta meiriháttar framlag franskra poppara til hunguraðstoðar í Afr- íku. Alls tóku 78 frægar poppstjörn- ur þátt í tónleikunum. Þar á meðal má nefna Johnny Hallyday, Jacques Higelin, Serge Gainsbourgog Alain Bashung.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.