NT - 26.10.1985, Blaðsíða 18
Laugardágur 26. október 1985 22
íþróttir
Enska knattspyrnan:
Stórleikurinn er
á Stamford Bridge
- þar sem Chelsea er ósigrað - Tekst United að hrifsa til sín öll stigin?
- Williams er enn meiddur eftir „Rambo“ - Ardiles er meiddur
Knattspyrna í S-Ameríku:
Gerpla kaupir hús
■ í dag mun íþróttafélagið
Gerpla gangast fyrir fjáröflun-
arhlaupi umhverfis Kópavog.
. Söfnunarfénu mun verða var-
ið til að standa straum af kaup-
um íþróttahússins að Skemmu-
vegi 6 f Kópavogi.
Nokkuð vantar á að takist að
greiða síðustu afborgun á þessu
ári, en að henni greiddri hefur
félagið eignast 50% af húsinu.
Undanfarnar vikur hafa fé-
lagar í Gerplu gengið í hús og
safnað áheitum meðal velunn-
ara félagsins og fengið mjög
góðar undirtektir.
Hlaupaleiðin verður 10 km
löng og verða stöðvar með km
millibili, hlaupið hefst frá öllum
stöðvum á sama tíma og-áætlað
er að það hefjist kl. 11 f.h. Að
hlaupinu loknu verður boðið
upp á hressingu í íþróttahúsi
Gerplu við Skemmuveg.
• Pað eru tilmæli (þróttafélags-
ins Gerplu til allra þeirra, sem
möguleika hafa að taka nú fram
hlaupaskóna og hlaupa með.
uppstillingu. Tekur hann Barn-
es eða Olsen út fyrir Strachan?
Þessir útherjar hafa átt hvað
mestan þátt í velgengni United
á þessu tímabili.
Hvernig sem liðin verða upp-
stillt þá er öruggt að það verour
hörkuviðureign á „Brúnni" í
Lundúnum í dag.
Af öðrum vígvöllum er það
að frétta að Steve Williams hjá
Arsenal gæti orðið með liði sínu
í leiknum gegn Forest í dag.
Williams hefur verið meiddur í
langan tíma eftir að hafa lent í
návígi við vígvélina í Man.Unit-
ed-liðinu, Norman Whiteside.
Það er víst að Williams tekur
undir með leikmönnum United
er þeir tala um Whiteside sem
„Rambo“.
Peter Reid er ekkert á leið-
inni inní liðið hjá Everton.
Hann á við slæm meiðsl að etja
og verður að fara til sérfræðinga
í dag. Líkurnar á bata hjá hon-
um innan tíðar eru litlar.
Argentínumaðurinn Ossie
Ardieles mun sennilega missa
af sínum fyrsta leik á tímabilinu
fyrir Tottenham í dag. Hann
tognaði á æfingu en þrátt fyrir
að hann verði ekki með ætti
Tottenham að vinna sigur á
Leicester.
í Skotlandi er aðalleikurinn
viðureign Aberdeen og Hi-
bernian í úrslitum skoska deild-
arbikarsins. Leikurinn fer fram
á Hampden Park á sunnudag og
er Aberdeen talið mun sigur-
.stranglegra. Hjá liðunum eru
tveir af bestu markvörðum
Skotlands, þeir Jim Leighton
hjá Aberdeen og Alam Rough
hjá Hibs. Rough vonast eftir
sama kraftaverki og gerðist
1917 er hann var í liði Patrick
Thistle er vann Celtic í úrslitun-
um 4-1.
Royals unnu
- og staðan gegn Cardinals er 2-3
■ Kansas City Royals sigruðu inni í ameríska hornaboltanum
í fimmtu viðureigninni við St. Staðan í The World Series er nú
Louis Cardinals í úrslitakeppn- 3-2 fyrir Cardinals. Næsti leikur
er í Kansas City en það lið sem
vinnur fjóra leiki fyrr verður
„heimsmeistari" í hornabolta
(baseball).
■ George Brett er einn af betri leikmönnum hjá Royals.
Ameríski hornaboltinn:
■ Stóri leikurinn í ensku
knattspyrnunni í dag verður á
Stamford Bridge í Lundúnum
þar sem Chelsea tekur á móti
hinu ósigrandi liði Manchester
United. Chelsea hefur enn sem
komiö er ekki tapaö leik á
Stamford Bridge og að við-
stöddum 42 þúsund áhorfend-
um í dag ætti sigur að vera í
sjónmáli. En það verða ein-
hverjar breytingar á báðum
liðum.
Chelsea, sem treystir veru-
lega á skoska leikmenn í liði
sínu verður án eins þeirra.
Tæklarinn harði í vörninni
Doug Rougvie verður ekki með
liðinu í dag. Tveir aðrir Skotar
verða þó í eldlínunni. Pat Nevin
sem talinn er vera sá besti á
kantinum ásamt United parinu
Olsen og Bernes, verður án efa
erfiður á „Brúnni". Þá hafa þeir
bláu eignast annan marka-
skorara í ætt við Kerry Dixon.
David Speedie hefur byrjað að
skora mörk í vetur og ekki átt
svo lítinn þátt í velgengni Chel-
sea.
Hjá United eru ýmsar blikur
á lofti. Liðið mun í dag væntan-
lega endurheimta Remi Moses
á miðjuna. Hann hefur verið í
sífelldum meiðslavandræðum
síðan hann kom til United en
hans er þörf núna þar sem
Bryan Robson er enn meiddur.
Góðar fréttir eru fleiri í herbúð-
um United þó þær kunni að
valda Atkinson vandræðum
meö val á liðinu. Bæði Strachan
og Gidman eru að ná sér eftir
meiðsl og spila væntanlega með
varaliði United í dag. Robson
mun líka verða tilbúinn í slaginn
lljótlega. Atkinson mun þá
lenda í vandræðum með liðs-
Berthold úr leik
■ Vestur-þýski landsliðs-
maðurinn í knattspyrnu
Tómas Berthold mun lík-
lega þurfa að taka sér hvíld
frá íþróttinni næstu þrjá
mánuðina en nýlega upp-
götvaðist það að hann væri
handleggsbrotinn og hefði
verið lengi.
Faðir Bertholds sagði við
blaðamenn að sonur sinn
hefði brotnað síðasta vetur
er hann var að spila innan-
húsknattspyrnu.
Berthold, sem leikur
með Eintracht Frankfurt,
hefur verið gagnrýndur
mjög vegna slakrar
frammistöðu í vörn þýska
landsliðsins en hér er
kannski ástæðan fundin.
Öskjuhlíðarhlaup
■ öskjuhlídarhlaup ÍR verdur
haldið á sunnudaginn, á morgun.
Hlaupid hefst kl. 14.00 hjá Hótel
Loftleidum og endar þar einnig.
Keppt er í fjórum flokkum: Karla,
kvenna, drengja og telpna. Allir
þátttakendur fá viðurkenning-
arskjal að keppninni lokinni.
Spænski boltinn
■ Nokkrir leikir voruí spænsku
bikarkeppninni í knattspyrnu í
fyradag. Þetta voru fyrri leikirn-
ir í annarri umferð.
Úrslit:
Orense-Celta ............. 0-0
Siero-Sporting ........... 0-1
Racing-Alaves ............ 1-0
Fugueras-Espanol ......... 2-2
Alcoyano-Valencia ........ 1-1
Ponferradina-Valladolid ... 1-2
Jerez-Cadiz............... 1-1
Linense-Sevilla .......... 2-0
Masapalomas-Las Palmas .. 1-4
■ Peter Reid er nú frá vegna meiðsla og háir það Everton. Óvíst er hvenær hann snýr aftur.
Vítaspyrnur komu
Juniors til Tókýó
Sigurinn á American kemur Juniors í leik gegn Juventus
■ Argentinos Juniors urðu í
gær S-Ameríkumeistarar í
knattspyrnu er liði sigraði Am-
erican frá Kólumbíu 6-5 eftir
framlengingu og vítaspyrnu-
keppni í úrslitaleik þessara liða.
Það verður því Argentínos Jun-
iors sem mætir Juventus í
keppninni um heimsbikar fé-
lagsliða sem fram fer í Tókýó 8.
■ Júgóslavinn Zdenko Babic,
sem spilar með KK Zadar í
körfuknattleik í heimalandi
sínu setti frábært met um
daginn. Zadar var að spila í
Evrópukeppninni í körfuknatt-
leik, svokallaðri Korac-keppni
gegn Apoel Nikosia. Júgóslavn-
eska liðið sigraði í leiknum með
192 stigum gegn 116 og skoraði
Babic, sem er bakvörður, 144
■ Alþjóðasamband frjáls
íþróttaáhugamanna er nú á
fundi í Osló í Noregi. Þar hafa
orðið nokkrar umræður um
lyfjanotkun í íþróttum og
hvernig skuli bregðast við þeim.
Ein tillagan sem frani hefur
komið á þinginu er að fella
desember.
Leikurinn í gær var spilaður í
Paraguay og eftir venjulegan
leiktíma var staðan 1-1. Com-
isso náði forystunni fyrir argent-
íska liðið á 37. mín. en Gareca
jafnaði aðeins fjórum mínútum
síðar. Seinni hálfleikur var
nokkuð skemmtilegur en í fram-
lengingunni gerðist ekkert. Þeg-
stig í leiknum. Þetta er hæsta
skor hjá einum manni í Evrópu-
keppni fyrr og síðar. Fyrra met-
ið átti sá sem keppnin heitir
eftir Radivoj Korac en hann
skoraði eitt sinn 100 stig í Evr-
ópuleik.
Babic hafði gert 82 stig af 87
fyrir lið sitt í hálfleik í leiknum
gegn Apoel og bætti met Korac
átakalaust í síðari hálfleik.
niður hið vanalega tveggja ára
bann á þá er neyta ólöglegara
lyfja en taka í staðinn upp
mismunandi löng bönn. Þannig
yrði hvert tilfelli tekið fyrir og
dæmt. Lengd bannsins færi síð-
an eftir því hversu „alvarlegt"
brotið væri.
ar svo markvörður Argentínos
varði fimmtu spyrnuna frá Am-
erican þá trylltust áhangendur
liðsins og æddu inná völlinn.
Það varð að kalla á lögreglu til
að koma þeim útaf svo Videla
gæti tekið síðustu spyrnuna fyrir
Argentínos. Hann skoraði og
tryggði sigurinn.
Tigana er
kominn aftur
■ Frakkar eru kátir
þessa dagana eftir að
tilkynnt var um val
landsliðsins í knatt-
spyrnu sem mæta á
Lúxemborgurum þann
30. október. Ástæðan
fyrir kátleika Frakka
er sú að Jean Tigana er
nú orðinn nokkuð góð-
ur eftir meiðsl og er
valinn í hópinn að
þessu sinni. Hann hef-
ur misst af tveimur síð-
ustu leikjum Frakka og
báðir hafa tapast. Þá
er bakvörðurinn harði
Manuel Amoros líka
kominn í hópinn svo
Frakkar eru til alls lík-
legir. Þeir ættu að
vinna Lúxemborgara
létt og þá gæti jafntefli
í síðasta leiknum í riðl-
inum, gegn Júgó-
slövum, dugað.
Frábært met:
Skoraði 144 stig
- í einum leik í Evrópukeppni í körfu
Barátta gegn lyfjum