NT - 26.10.1985, Blaðsíða 23
Sjónvarp sunnudag kl. 18.
Fyrsta „Stundin
okkar“ í vetur
■ Nú er vetrarsvipur óðum
að færast á sjónvarpsdag-
skrána, enda fyrsti vetrardagur
runninn upp. Glöggt merki um
vetrarkomuna er barnatími
sjónvarpsins á sunnudögum,
„Stundin okkar", sem hefur
nú göngu sína með nýju sniði
og nýjum stjórnendum. Efnið
er eingöngu innlent og ætlað
yngstu áhorfendununt.
Hclsta efni í þættinum verð-
ur nýstárleg umferðarfræðsla,
myndasagan Móði og Matta
eftir Aðalbörgu l'órðardóttur
og farið verður í heimsókn til
stúlkna í fimleikafélaginu
Gerplu í Kópavogi og fylgst
mcð nokkrum svifléttum
æfingum.
Upptöku stjórnar Jóna
Finnsdóttir.
Laugardagur 26. október 1985 27
jónvarp
Ríkur að auðæfum
- sem mölur og ryð fá grandað
■ Fyrri mynd sjónvarpsins í
kvöld er frönsk og liefur verið
gefið nafnið Þjófur í París á
íslensku. Leikstjóri er Louis
Malle en með aðalhlutverk
fara Jean-Paul Belmondo,
Genevieve Bujold og Charles
Denner. Sýning hennar hefst
kl. 21.05. '
Þar segir frá manni, sem
verður fyrir því óláni að alast
upp sem munaðarleysingi,
samviskulaus frændi hans svík-
ur hann og hið sama gerir
unnusta hans, sem í ofanálag
er náskyld honum. Pvílíkra
harma verður að hefna og það
gerir hann svikalaust. Hann
rænir ættargripum tilvonandi
eiginmanns fyrrum unnustunn-
ar og gerir þar með út um
brúðkaupsfyrirætlanir á þeim
bæ. Og þar með kemst hann á
bragðið, það er auðvelt að
ræna þá auðugu. Stöku sinnum
kemur fyrir að hann fær iðrun-
arköst, en þau standa stutt yfir
og honum verður ekki meint
af.
Par að kemur að hann hefur
komist yfir allt sem hugur hans
girnist, auðæfi, glæsilegt heim-
ili og hina fögru frænku sína.
Honum hefði átt að vera leikur
einn að gefa upp á bátinn hið
glæpsamlega líferni sitt en þá
kemur annað í ljós!
■ Þær Jóhanna Thorsteinson fóstra og Agnes J ohansen kennari
eru umsjónarmenn „Stundarinnar okkar“ í vetur.
Betursjáaugu...
Alistair McLean krufinn
■ Annað kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 22.40 verður á
dagskrá útvarps þáttur þeirra
Magdalenu Schram og Mar-
grétar Rúnar Guðmundsdótt-
ur Betur sjá augu...
I þáttum sínum, sem eru á
dagskrá annað hvert sunnu-
dagskvöld, taka þær stöllur til
umfjöllunar bók, leikrit eða
kvikmynd, þ.c.a.s íslenska
kvikmynd. Gestir koma til
þeirra í þáttinn, svoaðþátttak-
endur verða alls 5 hvert sinn,
og ræöa um viðfangsefnið, sem
þeir hafa kynnt sér gaumgæfi-
lega. Hlustendureiga þess líka
kost að vera vel með á nótun-
um, því að í hverjum þætti er
tilkynnt hvaða verk verði til
umræðu að hálfum mánuði
liðnum.
í síðasta þætti, sem var fyrst-
ur í röðinni, voru Reykjavík-
ursögur Ástu Sigurðardóttur
brotnar til mergjar, en í þetta
sinn er leitaö á allt önnur og
ólík mið, spennusögumiðin.
Það er sjálfur Alistair McLean
og bók hans Dyr dauðans, ein
söluhæsta jólabókin í fyrra,
sem nú verður farið í saumana
ti.
Líklegt má telja að Alistair
McLean sé flestum íslending-
um vel kunnur, slíkra vinsælda
hefur hann notiö hér á landi.
T.d. má nefna að Dyr dauðans
er 27. bók hans sem þýdd
hefur veriö á íslensku!
■ Jean-Paul Belmondo áskotnast allt sem hugurínn
girnist, þ.á m. Genevieve Bujold, sem áður hafði svikið
hann í tryggðum.
■ Þær Margrét Rún Guðmundsdóttir og Magdalena Schram
hafa unisjón með útvarpsþættinum Betur sjá augu...
Utvarp sunnudag kí. 22.40:
Sjónvarp laugardag kl. 21.05:
Laugardagur
26. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15Tónleikar,þulurvelurogkynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 (slenskir einsöngvarar og
kórar syngja
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.30 Forustugreinar dagblaðanna.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskaiög sjúklinga Helga
Þ.Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt-
ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson-
ar frá kvöldinu áður.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúk-
linga, framhald.
11.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú Fréttaþáttur i viku-
lokin.
15.00 Miðdegistónleikar a. Inngang-
ur og Rondo capriccioso fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Camille Saint-
Saéns. Erick Friedman leikur með
Sinfónlíuhljómsveitinni I Chicago.
Walter Handl stjórnar. b. Píanó-
konsert I a-moll op. 214 eftir Carl
Czerny. Felicja Blumenthal leikur
með Kammersveitinni i Vínarborg.
Helmuth Froschauer stjórnar.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar Gunnar
Gunnarson rithöfundur flytur
þáttinn.
15.50 íslenskt mál Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga. „Ævinlýraeyjan" eftir
Enid Blyton. Þriðji þáttur af sex.
Þýðandi: Sigríður Thorlacius.
Steindór Hjörleifsson bjó til flutn-
ings i utvarp og er leikstjóri.
Leikendur: Halldór Karlsson, Árni
Tryggvason, Kristín Anna Þórar-
insdottir, Þóra Firðnksdóttir, Asgeir
Friðsteinsson og Bessi Bjarna-
son. Sögumaður: Jónas Jónas-
son. Áður útvarpaö 1960 og 1964.
17.30 Frá tónleikum blásarakvint-
ettsins „Empire Brass Quintet“
á vegum Tónlistarfélagsins í Aust-
urbæjarbíói i apríl s.l. Kvintettinn
leikur lög eftir Georg Gershwin,
Leonard Bernstein, Cole Porter,
John Philip Sousa, David
Cheswick, Jelly Roll Morton og
Fats Waller.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Elsku mamma Þáttur i umsjá
Guðrúnar Þóröardóttur og Sögu
Jónsdóttur.
20.00 Tónleikar.
20.15 Leikrit: „Ærsladraugurinn" eftir
Noel Coward Endurflutt frá
fimmtudagskvöldi.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.05 Danslög.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
00.05 Næturtónleikar Umsjón: Jón
Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
27. október
8.00 Morgunandakt Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur,
Breiðabólsstað, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „Ich
glaube, lieber Herr, hilf meinem
Unglauben", kantata nr. 109 á 21.
sunnudegi eftir Þrennignarhátið
eftir Johann Sebastian Bach. Paul
Esswood og Kurt Equiluz syngja
með Tölzer drengjakórnum og
Concentus musicus kammersveit-
inni í Vinarborg. Nicolaus Harn-
oncourt stjórnar. b. Fiðlukonsert I
e-moll op. 64 eftir Felix Mendels-
sohn Kyung Wha Chung leikur
meö Sinfóníuhljómsveitinni í Mon-
treal. Charles Dutoit stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður Umsjön: Einar
Karl Haraldsson.
11.00 Messa á þakkargjörðardegi i
Dómkirkjunni. Séra Þórir Step-
hensen. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Þorvaldur Garðar
Kristjánsson forseti sameinaðs
þings stígur i stólinn.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Aldarminning Esra Pound.
Sverrir Hólmarsson tók saman
dagskrána.
14.30 Miðdegistónleikar a. Konsert
i a-moll op. 129 fyrir selló og
hljómsveit eftir Robert Schumann.
Christine Walevska leikur með
hljómsveit Óperunnar í Monte
Carlo. Eliahu Imbal stjórnar. b.
„Lítil sinfónia" eftir Benjamin
Britten. Kammersveitin í Prag leik-
ur. Libor Hlavácek stjórnar.
15.10 Kjarval í mynd og minningu
Gunnar Stefánsson tekur saman
þátt með hljóðritunum á viðtölum
vlð Jóhannes Kjarval frá ýmsum
tímum. Einnig ræðirJónas Jónas-
son við Þorvald Þorvaldsson, bíl-
stjóra Kjarvals.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Úr sögu
islenskra mannanafna. Dr. Guðr-
ún Kvaran flytur erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurninga-
keppni um tónlist, undanúrslit
Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson.
Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson.
18.00 Bókaspjall Áslaug Ragnars
sér um þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Það er nú sem gerist“ Ey-
vindur Erlendsson lætur laust og
bundið við hlustendur.
21.00 Ljóð og lag. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" ettir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ.Stephens-
en les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregmr. Orö kvöldsins.
22.25 (þróttir. Umsjón: Ingólfur
Hannesson.
22.40 Betur sjá augu... Umsjón:
Magdalena Schram og Margrét
Rún Guðmudnsdóttir.
23.20 Kvöldtónleikar - Tónlist eftir
Ludwig van Beethoven a. Pianó-
sónata nr. 14 í cis-moll op. 27/2,
Tunglskinssónatan. b. Sónata nr.
5 í D-dúr op. 102 fyrir selló og
pianó. Jacqueline du Pré og Step-
hen Bishop leika.
24.00 Fréttir.
00.05 Á milli svefns og vöku Hildur
Eiríksdóttir og Magnús Einarsson
sjá um þáttinn.
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
26. október
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal
14:00-16:00 Laugardagur til lukku
Stjórnandi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
17:00-18:00 Hringborðið Stjórnandi:
Sigurður Einarsson.
HLÉ
20:00-21:00 Smásmugan Stjórnend-
ur: Fannar Jónsson og Sveinn
Guðnason.
21.00:22:00 Dansrásin Stjórnandi:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22:00-23:00 Bárujárn Sfjórnandi:
Sigurður Sverrisson.
23:00-24:00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson.
24:00-03:00 Næturvaktin Stjórnandi:
Margrét Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá Rásar 1.
Sunnudagur
27. október
13:30-15:00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir
15:00-16:00 Tónlistarkrossgátan
Hlustendum er gefinn kostur á að
svara einföldum spurningum um
tónlist og tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón
Gröndal.
16:00-18:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 30 vinsælustu lögin
leikín. Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason
Laugardagur
2. nóvember
16.00 Móðurmálið - Framburður
Endursýndur þriöji þáttur.
16.10 fþróttir Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
18.30 Enska knattspyrnan
19.20 Steinn Marcó Pólos (La Pietra
di Marco Polo) Sjötti þáttur. (talsk-
ur framhaldsmyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þættirnir gerast
í Feneyjum þar sem nokkrir átta til
tólf ára krakkar lenda í ýmsum
ævintýrum. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Þriðji
þáttur Bandariskurgamanmynda-
flokkur sem gerist á meöal gesta
og þjónustuliðs á krá einni í
Boston. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
21.10 Fastir liðir „eins og venju-
lega“ Annar þáttur Léttur fjöl-
skylduharmleikur í sex þáttum eftir
Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thor-
berg og Gísla Rúnar Jónsson
leikstjóra. Aðstoöarleikstjóri: Viðar
Eggertsson. Leikmynd: Gunnar
Baldursson. Tónlist: Vilhjálmur
Guðjónsson. Leikendur: Júlíus
Brjánsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Arnar Jónsson, Hrönn
Steingrímsdóttir, Jóhann Siguðar-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Heiðar Orn Tryggvason, Friðgeir
Grimsson, Oddný Arnarsdóttir,
Guðmundur Klemenzson, Kristján
Franklin Magnús, Sigurður Sigur-
jónsson og fleiri. Upptöku stjórnaði
Viðar Víkingsson. Þátturinn verður
endursýndur sunnudaginn 10.
nóvember.
21.40 Harry og Walther halda til
New York (Harry and Walther Go
to New York) Bandarlsk biómynd
frá 1976. Leikstjóri Mark Rydell.
Aðalhlutverk: James Caan, Elliotl
Gold, Diane Keaton og Michael
Caine. Tveir umferðaleikarar lenda
í steininum og kynnast þar slyng-
um innbrotsþjófi. Atvikin haga þvi
svo að þessir kumpánar keppast
siðar um það hvorir verði fyrri til aö
brjótast inn i banka í New York.
Þýðandi Ólafur B. Guönason.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur
3. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja Séra
Ólafur Jóhannsson flytur.
16.10 Hestarnir mínir Endursýnd
islensk barnamynd frá 20. október.
16.25 Áfangasigrar (From the Face
of the Earth) Nýr flokkur - Fyrsti
þáttur Breskur heimildamynda-
flokkur i fimm þáttum um baráttu
lækna og annarra vísindamanna
við sjúkdóma sem ýmist hafa verið
útmáðir að fullu af jöröinni siðustu
þrjá áratugi eöa eru á góðri leið
með að hverfa. Meðal þessara
sjúkdóma eru bólusótt og holds;
veiki sem fyrr á öldum hrjáðu svo
mjög islensku þjóðina. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
17.20 Á framabraut (Fame) Sjötti
þáttur Bandarískur framhalds-
myndaflokkur um æskufólk I lista-
skóla í New York. Aðalhlutverk:
Debbie Allen, Lee Curren, Erica
Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna
Ragnars.
18.15 Stundin okkar Barnatimi með
innlendu efni. Umsjónarmenn:
Agnes Johansen og Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.45 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Sinfóníetta Tónverk í fjórum
köflum eftir Karólinu Eiríksdóttur
samið fyrir Sjónvarpið í tilefni af
Tónlistarári Evrópu. Sinfóníu-
hljómsveit Islands flytur, stjórnandi
Jean-Pierre Jacquillat. Aðalsteinn
Ingólfsson kynnir verkiö og höf-
undinn. Stjórn upptöku Óli örn
Andreassen.
21.25 Verdi Þriðji þáttur. Framhalds
myndaflokkur í niu þáttum sem
ítalska sjónvarpið gerði i samvinnu
við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar
i Evrópu um meistara óperutónlist-
arinnar, Giuseppe Verdi (1813-
1901), ævi hans og verk. I söguna
er auk þess fléttað ýmsum arium
úr óperum Verdis sem kunnir
söngvararflytja. Aðalhlutverk Ron-
ald Pickup. Þýðandi Þuríður Magn-
úsdóttir.
22.30 Ingiríður drottning I þessum
nýlega viðtalsþætti segir Ingiriður,
ekkja Friðriks IX. Danakonungs og
siðasta krónþrinsessa Islands, frá
hálfrar aldar ævi í Danmörku.
(Nordvision - Danska sjónvarþið)
23.15 Dagskrárlok.