NT - 01.11.1985, Blaðsíða 15
í Listmunahúsinu Lækjargötu:
Tilraun með
tilgerðarleysi
■ I Listmunahúsinu Lækjar-
götu 2 stendur nú yfir mál-
verkasýning Ágústs Petersen.
Á sýningunni eru rúmlega 50
olíumálverk. Þetta er síðasta
sýningarhelgi og opið er laug-
ardag og sunnudag frá kl.
14.00-18.00. Sýninguna nefnir
Ágúst Petersen „Tilraun með
tilgerðarleysi".
RÁÐSTEFNUR
Félag áhugamanna um heimspeki:
Fyrirlestur um -
TÓNUST, VÍS-
INDIOG RÉTTUETI
■ Sunnudaginn 3. nóvember
kl. 15.00 mun Þorsteinn Gylfa-
son flytja fyrirlestur í Félagi
áhugamanna um heimspeki,
sem nefnist: Tónlist, vísindi og
réttlæti.
Þorsteinn lýsir efni sínu á
þessa leið:
„Tónlist er miklu áhrifanteiri
en hún ætti að vera, ef hún er
ekki annað en hún virðist vera:
leikur að hljóðum sem hafa
enga merkingu. í fyrirlestrin-
uin ætla ég að reyna að skoða
þetta efni frá ólíkunr sjónar-
miðum, en einkum í ljósi spum-
ingarinnar hvort tónlist kunni
að vera, þrátt fyrir merkingar-
leysið, einhvers konar tungumál
eða tungutak.“
Fyrirlesturinn verður fluttur
í Lögbergi stofu 101 og er
öllum heimill aðgangur.
Háskólafyrirlestur:
„De danske skolastikere“
■ Dr. Sten Ebbesen, for-
stöðumaður Institut for græsk
og latinsk middelalderlig filo-
logi við Kaupmannahafnarhá-
skóla, flytur opinberan fyrir-
lestur í boði heimspekideildar
Háskóla íslands og Félags
áhugamanna um heimspeki
laugardaginn 2. nóvember
1985 kl. 13.30 í stofu 101 í
Lögbergi. Fyrirlesturinn nefn-
ists De danske skolastikere"
og verður fluttur á dönsku.
Dr. Ebbesen er velþekktur
alþjóðlega sem fræðimaður um
heimspeki síðfornaldar og
miðalda. Hann hefur ritaðfjöl-
margt um þau efni, einkum um
rökfræði og málfræði á miðöld-
um. Fyrirlesturinn er öllum
opinn.
Til aðildarfélaga
Skáksambands
íslands
Unglingameistaramót íslands 1985 (20 ára og yngri).
■ Skáksamband íslands heldur Unglingameistaramót íslands
1985, og verður keppnin með þeim hætti sem hér greinir:
Fyrirkomulag: 7 umferðir Monrad.
Umhugsunartími: 1 klst. á 30 leiki og 20 mín. til að Ijúka skák.
Mótsdagar:
1. umferð föstudag 1. nóvember kl. 20.00
2. umferð laugardag 2. nóvember kl. 13.00
3. umferð laugardag 2. nóvember kl. 16.00
4. umferð sunnudag 3. nóvember kl. 13.00
5. umferð sunnudag 3. nóvember kl. 16.00
6. umferð mánudag 4. nóvember kl. 18.30
7. umferð mánudag 4. nóvember kl. 21.30
Þátttökugjald: Kr. 350,-
Mótsstaður: Skákheimilið
Grensásvegi 46, Reykjavík.
Skráning: 1 síma Skáksam-
bands íslands 27570 alla virka
daga kl. 13-17 og á mótsstað
föstudag 1. nóvember kl.
19.00-19.55.
Verðlaun: 1. verðlaun - Ferð
á skákmut erlendis. 2r5. verð-
laun - Skákbækur.
MÍR minnist bylt-
ingarafmælisins
■ Félagið MÍR, Menningar-
tengsl íslands og Ráðstjórnar-
ríkjanna, minnist 68 ára
afmælis Októberbyltingarinn-
ar í Rússlandi og þjóðhátíðar-
dags Sovétríkjanna rneð sain-
komu í Þjóðleikhúskjallaran-
um n.k. sunnudag, 3. nóvemb-
er kl. 15.00. Þar flytja ávörp
Evgení A. Kosarév, sendi-
herra Sovétríkjanna á íslandi og
Helgi Kristjánsson sagn-
fræðingur. Hljómsveitin
„Hvísl“ leikur lög úr ýmsunt
áttum og efnt verður til skyndi-
happdrættis. Kaffiveitingar
verða á boðstólum.
Aðgangur að nóvember-
fagnaði MÍR í Leikhúskjallar-
anum er öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Föstudagur 1. nóvember 1985 15
Igin framundan
LEIKHUS
■ Sigrún Edda og Helgi Björnsson í einu atriðinu í söngleiknuni
Land niíns föður.
íslandsklukkan
Vetrarfagnaður
Húnvetninga-
félagsins
■ Vetrarfagnaður Hún-
vetningafélagsins verður
haldinn í Risinu - Hverfis-
götu 105 (á horni Snorra-
brautar) laugardaginn 2. nó-
vember kl. 21.30. Hljóm-
sveitin Upplyfting leikur.
Fjölmennum.
Nefndin
Skemmtifundur
Félags harmon-
iku-unnenda
■ Félag harmoniku-unn-
enda verður með sinn mán-
aðarlega skemmtifund í
Templarahöllinni við Skóla-
vörðuholt sunnudaginn 3.
nóvember kl. 15.00-18.00.
Þar koma fram margir hljóð-
færaleikarar. Góðar veiting-
ar og stiginn verður dans í
lokin. Allir velkomnir.
Skemmtinefndin
Stúdentakjallarinn:
Þórarinn Eld-
jám les upp
■ Sunnudaginn 3. nóv.
verður Þórarinn Eldjárn
staddur í Stúdentakjallaran-
um v/Hringbraut. Þórarinn
mun standa fyrir upplestri úr
nýútkomnu smásagnasafni
sínu og hefst upplesturinn
kl. 21.00. Aðgangur er ó-
keypis og eru allir velkomnir
á meðan húsrúm leyfir.
Kaffi - Rósa
■ Kaffi, kökur, pólitík og
menning - allt á einum stað,
á Kaffi - Rósu, Hverfisgötu
105,4. hæðásunnudaginn3.
nóv. Húsið verður opnað kl.
14.00, en kl. 15.00 mun Jó-
hanna Sveinsdóttir lesa kafla
úr óútkominni bók sinni,
íslenskir elskhugar. Á eftir
munu félagar úr Æskulýðs-
fylkingunni og Flokki
mannsins skeggræða um
landsins gagn og nauðsynjar.
Umræðuefni verða m.a.:
Hvernig skyldi tilfinningalífi
íslenskra karla vera háttað?
Hvernig ætlar flokkur
Mannsins að leysa kaup-
gjaldsmálin? Er Æskulýðs-
fylkingin virkilega eini kost-
urinn? o.fl.
Flóamarkaður
■ Fjöllistafélagið „Veit
mamma hvað ég vil?“ heldur
flóamarkað að Hafnarstræti
9, laugardaginn 2. nóv. kl.
14.00. Þar verða margir góð-
ir munir á boðstólum gegn
vægu verði.
Sölusýning
á Hrafnistu
■ Hin árlega sölusýning
vistfólks á Hrafnistu í
Reykjavík verður haldin
laugardaginn 2. nóv. kl.
13.30.
Margt góðra muna til sölu,
m.a. hosur - vettlingar -
svuntur og alls konar jól-
avörur.
Basar Hringsins
■ Kvenfélagið „Hringur-
inn“ heldur sinn árlega
handavinnu- og kökubasar,
sunnudaginn 3. nóv. nk. kl.
2 e.h. í Fóstbræðraheimilinu
við Langholtsveg.
Á boðstólum verða alls-
konar handunnir munir og
gómsætar heimabakaðar
kökur.
Allur ágóði rennur í
Barnaspítalasjóð
„Hringsins".
Leiksýningar í iðnó
um helgina
Land míns
föður
23., 24. og 25. sýning
og alltaf uppselt
■ Umhelginaverða3sýning-
ar á Land míns föður og eru
það 23., 24. og 25. sýning
leikritsins, en uppselt hefur
verið á allar sýningar til þessa.
Nú þegar er uppselt á allar
helgarsýningar í nóvember og
fram í desember.
Með helstu hlutverk í þess-
um vinsæla stríðsára-söngleik
Kjartans Ragnarssonar fara
Sigrún Edda Björnsdóttir,
Helgi Björnsson, Steinunn Ól-
ína Þorsteinsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Jón Sig-
urbjörnsson, Ragnheiður Arn-
ardóttir, Aðalsteinn Bergdal,
Ágúst Guðmundsson, Gísli
Halldórsson o.m.fl. Tónlist
samdi Atli Heimir Sveinsson,
tónlistarstjóri er Jóhann G.
Jóhannsson, Steinþór Sigurðs-
son gerði leikmynd, Gerla
búninga, Ólafía Bjarnleifs-
dóttirerhöfundurdansa. Dan-
íel Williamsson sér um lýsingu
en höfundurinn, Kjartan
Ragnarsson, er leikstjóri.
Ástin sigrar
á miðnætursýningu
í Austurbæjarbíói
■ Gleðileikur Ólafs Hauks
Símonarsonar Ástin sigrar
verður sýndur á miðnætursýn-
ingu í Austurbæjarbíói á laug-
ardagskvöld kl. 23.30. Ástin
sigrar fjallar um ung hjón scm
eru í þann veginn aö sicilja, en
við slíka atburði gengur oft á
ýmsu. Með helstu hlutverk
fara: Kjartan Bjargmundsson,
Ása Svavarsdóttir, Gísli Hall-
dórsson, Valgerður Dan, Jón
Hjartarson og Bríet Héðins-
dóttir. Leikntynd gerði Jón
Þórisson og leikstjóri er Þór-
hallur Sigurðsson.
■ Reykjavíkursögur Ástu í
leikgerð og stjórn Helgu
Bachmann verða sýndar laug-
ardag kl. 17.00 og einnig kl.
21.00 í Kjallaraleikhúsinu á
Vesturgötu 3.
Á sunnudag verður sýning á
Reykjavíkursögum kl. 17.00.
Yfir 30 sýningar hafa veriö í
riddari?“
Basar og
flóamarkaður
■ Basar og flóamarkaður
Kvenfélags Kópavogs verð-
ur haldinn í Félagsheimilinu
sunnud. 3. nóvember og
hefst kl. 14.00. Tekið á móti
munum á basarinn á laugar-
dag kl. 14.00-18.00.
Fáar sýningar eftir
■ Nú eru að verða síðustu
forvöð að sjá sýningu Þjóðleik-
hússins á íslandsklukkunni eft-
ir Halldór Laxness, í leikstjórn
Sveins Einarssonar. Ein sýning
verður á verkinu um helgina: á
föstudagskvöldið 1. nóvem-
í Þjóðleikhúsinu
■ Breska hláturpillan Með
vífið í lúkunum, eftir Ray
Cooney, verður sýnd á laugar-
dags- og sunnudagskvöld, í 9.
og 10. sinn. Leikstjóri er Bene-
dikt Árnason, en með helstu
hlutverk fara: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Anna Kristín
Kjallaraleikhúsinu á rúmum
mánuði, ávallt við húsfylli.
Leikendur eru: Emil Gunnar
Guðmundsson, Guðlaug Mar-
ía Bjarnadóttir, Guðrún S.
Gísladóttir og Helgi Skúlason.
Aðgöngumiðasala er frá kl.
16.00. Um helgar frá kl. 14.00.
Sýminn er 19560.
■ Nú standa yfir sýningar á
leikritinu „Hvenær kemuröu
aftur, rauðhærði riddari?" eftir
Mark Medoff í þýöingu Stef-
áns Baldurssonar, sem einnig
er leikstjóri. Guðný Björk Ric-
hards gerir leikmynd og David
L. Walters hannar lýsingu.
Leikritið gerist í litlum veit-
ingavagni (Diner) í suðurhluta
Nýju Mexíkó í lok 7. áratugar-
ins.
Nemendaleikhúsið skipa að
þessu sinni: Bryndís Petra
Bragadóttir. Eiríkur Guð-
mundsson, Guðbjörg Þóris-
dóttir, Inga Hildur Haralds-
Með helstu hlutverk fara
Helgi Skúlason, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Þorsteinn Gunn-
arsson, Róbert Arnfinnsson,
Arnar Jónsson, Harald G.
Haraldsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Pétur Einarsson og
Guðrún Þ. Stephcnsen.
Arngrímsdóttir, Örn Árnason,
Sigurður Skúlason, Sigurður
Sigurjónsson og Pálmi
Gestsson.
Þetta er farsi um misskiln-
ing. sem sprettur af lyguni sem
gripið er til fyrir hreinan mis-
skilning o.s.frv.
Revíuleiknúsið:
Græna lyftan
á Broadway
Revíuleikhúsið sýnir Grænu
lyftuna á Broadway á sunnu-
dagskvöldið kl. 20.30. í aðal-
hiutverkum eru Magnús Ólafs-
son, Lilja Þórisdóttir, Stein-
unn Jóhannesdóttir og Bjarni
Ingvarsson. Leikstjóri er Þórir
Steingrímsson. Miðasala er
opin alla daga kl. 14.00 til kl.
19.00. Miðapantanir má gera í
síma 77500.
dóttir, Skúli Gautason og
Valdemar Örn Flygenring.
Tveir gestaleikarar taka einnig
þátt í sýningunni Gunnar Ey-
jólfsson og Sigmundur Örn
Arngrímsson.
Sýningin verður í kvöld,
fötudagskvöld, kl. 20.30 í
Lindarbæ og á sunnudagskvöld
á sama tíma, - en laugardags-
sýningin feilur því miður
niður. Miðapantanir eru í sima
31971 í Lindarbæ allan sólar-
hringinn.
Athugið, sýningin er ekki
við hæfi barna.
■ Úr breska gamanleiknum „Með víFið í lúkunum:“ Sigurður
Skúlason, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
Kjallaraleikhúsið:
Reykjavíkursögur Ástu
Nemendaleikhúsið í Lindarbæ:
„Hvenær kemurðu aftur rauðhærði
-ber.
Með vífið í lúkunum