NT - 01.11.1985, Blaðsíða 24

NT - 01.11.1985, Blaðsíða 24
 Föstudagur 1. nóvember 1985 24 Dagbók Félagslíf Basar Verka- kvennafélagsins Framsóknar ■ Hinn árlegi basar Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður haldinn laugardaginn 9. nóvember kl. 2 e.h. í sal félags- ins að Skipholti 50b. Mununum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins að Hverfisgötu 8-10, Alþýðuhúsinu. Kökur eru vel þegnar. Allur ágóðinn rennur til jólaglaðnings til eldri félags- kvenna. Vetrarfagnaður Húnvetninga- félagsins ■ Vetrarfagnaður Húnvetn- ingafélagsins verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105 (á horni Snorrabrautar) laugardaginn 2. nóvember kl. 21.30. Hljómsveitin Upplyfting leik- ur. Fjölmennum. Nefndin Samtökin 78 ■ Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á ís- landi, á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum kl. 21.00-23.00. Símsvari á öðrum tímum. Sím- inner 91-28539. Basar Kvenfélags Háteigssóknar ■ Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ sunnu- daginn 3. nóvember kl. 15.00. Á boðstólum verða bæði handa- vinna, kökur og kaffi mcð vöfflum. Tekiö veröur á móti gjöfum á basarinn kl. 11.00- 15.00 í kirkjunni laugardaginn 2. nóv. Konur, munið svo fundinn þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Til skemmtunar verður myndasýn- ing. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur kaffisölu ■ Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls verður eftir messu sunnudaginn 3. nóv. í félagsheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. fundir Landsfundur Kvennalistans ■ Landsfundur Kvcnnalistans verður haldinn dagana 9. og 10. nóvember nk. í Félagsmiðstöð- inni Gerðubergi í Reykjavík. Landsfundurinn er opinn öll- um konum sem áhuga hafa á starfsemi Kvennalistans, en þátttöku þarf að tilkynna til Kvennahússins, Hótel Vík Reykjavík. Námskeið Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfé- lags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústs- dóttir. Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82725, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal braut 27, Helena Haildórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jóns- dóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek, Langholts- vegi 84, verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskrikju, síma 84035 milli kl. 17.00 og 19.00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningarkorta fyrir þá sem þess óska. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar • hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár „ 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubreví. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. » 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02' Uppsaanarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn.5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. - 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3Æ 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og lil Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandarikiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 SterlinasDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4Ö51 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextirl 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 32.5 Hlaupareikninaar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.arunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04’ 32.04) 32.04' 32.04’ 32.0 32.041 32.0 32.04) Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3| 3) 3) 33.531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Námskeið Háskóla islands: Matstækni - Aðferðir við eignamat ■ í nóvember verða haldin á vegum endurmenntunarnefnd- ar Háskóla íslands tvö nám- skeið um aðferðir við mat á eignum og öðrum hlunnindum. Námskeiðin eru bæði ætluð þeim er fást við mat eigna og þeim er nota upplýsingar úr eignamötum s.s. við mat á veð- hæfni veðsettra eigna og við eignaumsýslu. Á fyrra námskeiðinu, sem haldið verður dagan 4.-6. nóv- ember í samtals 9 klst., verður kynnt notkun helstu aðferða við eignamat og er leiðbeinandi Stefán Ingólfsson, verk- fræðingur hjá Fasteignamati ríkisins. Á síðara námskeiðinu, sem haldið verður dagana 11., 12. og 19. nóvember í samtals 12 klst., verður sýnt með raunverulegu mati, hvernig beita má þeim aðferðum, sem kynntar voru á fyrra námskeiðinu. Einnig mun þátttakendum gefast kostur á að leysa matsverkefni, sem farið verður sameiginlega yfir á nám- skeiðinu. Leiðbeinendur verða dr. Guðmundur Magnússon prófessor og Gunnar Torfason verkfræðingur. Ekki er nauð- synlegt að þátttakendur á síðara námskeiðinu hafi sótt fyrra námskeiðið og öfugt. Skráning þátttakenda er á skrifstofu Háskólans í síma 25088, en allar nánari upplýs- ingar veitir Margrét S. Björns- dóttir í síma 23712. Námskeið fyrir heimavinnandi húsmæður ■ Dagana 12.-16. nóv. nk. verður efnt til námskeiðs fyrir heimavinnandi húsmæður, sem ætla út á vinnumarkaðinn, að frumkvæði Framkvæmdanefnd- ar um launamál kvenna, Jafn- réttisráðs og Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Innritun á námskeiðið fer frani á sýningunni í nýja Seðla- bankahúsinu dagana 24.-31. október, en tekið er við þátt- töku tilkynningum á skrifstofu Jafnréttisráðs eftir að sýning- unni lýkur. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180,- Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. tilkynningar ■ Heilsugæsla Upplýsingar um ónæmistæringu ■ Þeirsem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust sam- band við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar eru kl. 13.00 - 14.00 á þriðjudögum og fimmtu- dögum, en þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. (Samstarfsnefnd um ómæmis- tæringu) GEÐHJÁLP Opið hús og símaþjónusta ■ Opið hús í vetur mánudaga og föstudaga kl. 14-17. fimmtu- dagskvöld kl. 20.00-22.30, laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-18. Símaþjónusta alla miðvikudaga kl. 16-18 í síma 25990. Símsvari svarar allan sólar- hringinn með upplýsingum um starfsemi félagsins, sími 25990. Minningarkort Minningarkort Minningar- sjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kcnnara fást á eftirtöldum stöðum: Afgreiðslu Bók- menntafélagsins Þingholtsstræti og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík, Bókabúð Jónasar Akureyri og Versluninni Val- berg Ólafsfirði. Tilgangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóðlestr- ar-,tal- og söngkennslu og eru Hljóðstöðumyndir og Lestrar- kennsla eftir Jón Júl. Þorsteins- son fyrsta verkefni sjóðsins (útg. 1983 í 1000 eint.) Afengisvandamál SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstufa AL-ANON, austandenda alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samfökin. Eigir þú við áfeng- isvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373. milli kl. 17-20 daglega. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 111(K). Kópavogur: Lögrcglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sírni 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166; slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi-. lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vesímannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra* bifreið sími 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka í Reykjavík vik- una 1. nóvember til 7. nóvem- ber er í Vesturbæjar apótekl Einnig er Háaleitls-apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádegínu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 tilkl. 11 f.h. Seitjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, slmi 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgölu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. £ Bílbeltin hafa bjargað Gengisskráning nr. 207 - 31. október 1985 kl. 09.15 Kaup Sala 41,500 41,620 59,843 60,016 30,355 30,443 4,3707 .4,3834 5,2722 5,2874 5,2742 5,2894 7,3863 7,4077 5,1995 5,2146 0,7820 0,7842 19,3270 19,3829 14,0535 14,0941 15,8563 15,9022 0,02348 0,02355 2,2560 2,2626 0,2554 0,2561 0,2582 0,2589 0,19617 0,19674 49,049 49,191 44,4892 44,6179 0,7765 0,7787 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.