NT - 08.11.1985, Blaðsíða 10

NT - 08.11.1985, Blaðsíða 10
SNJÓHJÓLBARÐAR Sólaðir og nýir snjóhjólbarðar af öllum stærðum og ýmsum tegundum, bæði radial og venjulegir, sterkir og með góðu gripmunstri. Einnig lítið slitnir snjóhjólbarðar á gjafverði. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Vanir menn - Allir bílar teknir inn - Setustofa, alltaf heitt á könnunni meðan hinkrað er við. Komið, skoðið, gerið góð kaup BARÐINN Skútuvogi 2, símar: 30501 og 84844 ím lAUSARSTÖDURKJÁ l!KI REYKJAVIKURBORG Við leitum eftir heimili fyrir 8 ára gamlan dreng sem vegna ýmissa ástæðna getur ekki búið heima hjá sér. Við leitum að fjölskyldu sem er tilbúin til að taka við nýjum fjölskyldumeðlim. Foreldrarnir þurfa að hafa reynsiu og ánægju af uppeldisstarfi, vilja, þrautseigju og tíma til að sinna því af alúð og jafnframt hæfileika og aðstæður til að setja þurftafrekum dreng traustar og hlýjar skorður. Drengurinn þarf helst að fá að vera yngstur í fjölskyldunni. Við krefjumst engrar sérstakrar menntunar en lífsreynsla, góður vilji og jákvæð afstaða fjölskyldunnar til að taka við drengnum eru bestu meðmælin. Við viljum helst að þið búið á Suð-Vesturlandinu en það er þó ekki skilyrði. Frekari upplýsingar veitir Gunnar Klængur Gunnarsson félagsráðgjafi, Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar í síma 74544. Útboð Bæjarsjóður Selfoss óskar eftir tilboðum i flísalagnir í félagsheimili Selfoss, útboðsverk 22. Um er að ræða flísalagnir á snyrtiherbergjum, gólf og veggi alls 380 fermetrar og lögn á marmaragólfi 709 fermetra, verkkaupi leggurtil efni. Útboðsögn verða afhent á tæknideild Selfossbæjar Eyrarvegi 8, Selfossi og verkfræðistofu Gunnars Torfasonar Ármúla 26, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á tæknideild Selfossbæjar fyrir kl. 11 þriðjudaginn 19. nóvember 1985, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Forstöðumaður tæknideildar Selfoss Hestar Um miðjan júlí töpuðust tveir hestar frá Fossi í Grímsnesi. Rauður með litla stjörnu, 4 vetra ójárnaður og gráskjóttur 7 vetra járnaður, ekki víst að haldi saman. Upplýsingar í síma 91-71342. Kærar þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér vinsemd með heimsóknum og kveðjum á afmæli mínu 14. október sl. Egill Ólafsson Hnjóti Nei takk ... ég er á bílnum mIUMFEROAR Uf ráo flokksstarf Konur í Reykjavík og nágrenni L.F.K. heldur fimm kvölda námskeið sem hófst 5. nóvember nk. fyrir konur á öllum aldri. Fyrsta námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðumennsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Sækjum fram. Skráið ykkur hjá Þórunni i síma 24480. Verði stillt í hóf. Fjölmennum á námskeiðið. Stjórn L.F.K. Spilafólk takið eftir Hin árlega þriggjakvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins í Árnessýslu hefst að Borg í Grímsnesi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 21. Síðan í Pjórsárveri föstudaginn 15. nóvember kl. 21. og endar að Flúðum föstudaginn 22. nóvember kl. 21. Glæsileg verðlaun að verðmæti um 60.000 kr. Meðal annars utanlandsferð og margt góðra muna. Framsóknarfélag Árnessýslu Félagsvist Félagsvist verður haldin á Hótel Borgarnesi föstudaginn 8.1 nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. Kjördæmisþing í Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið föstudag og laugardag 8. og 9. nóvember n.k. og hefstkl. 17.30 stundvislegaáföstudeginum í Félagsheimil- inu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. 3. Ræða: Framsóknarflokkurinn störf og stefna. Guðmundur Bjarnason alþingismaður. 4. Ávarp gesta landssambanda. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Þingslit kl. 17.30 á laugardeginum. Gisting og matur á Hótel Hvolsvelli á frábærum kjörum. Félög og einstaklingar tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjórnin Konur Suðurnesjum - Hádegisverðarfundur Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni verður haldinn á Glóðinni laugardaginn 9. nóvember kl. 12.00-14.00. Dagskrá: Framboösmál: Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Söngur: Hlíf Káradóttir. Píanó: Ragnheiður Skúladóttir. Venjuleg aðalfundarstörf. Gamanmál. Konur mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Viðtalstímar [f { r Halldór E. Sigurðsson verður til viðtals 1 á skrifstofu félagsins að Rauðarárstíg I f« 18, mánudaga til fimmtudags 1 l | i kl. 13.30- 15.30, fyrst urh sinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur. í Föstudagur 8. nóvember 1985 10 Konur Suðurnesjum Landssamband framsóknarkvenna heldur fimm kvölda nám- skeið fyrir konur á öllum aldri í framsóknarhúsinu við Austurgötu sem hefst 18. nóvember n.k. kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræöumennsku, fundarsköp- um og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi verður Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Drífu í síma 92-3764 eða Þórunnar í síma 24480. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist n.k. sunnudag 10. nóvember að Hótel Hofi kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 200 og eru kaffiveitingar innifaldar í því verði. Guðmundur Bjarnason alþingismaður flytur stutt ávarp í kaffihléi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavfkur Kjördæmisþing í Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið föstudag og laugardag 8. og 9. nóvember n.k. og hefstkl. 17.30 stundvíslegaáföstudeginum í Félagsheimil- inu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. 3. Ræða: Framsóknarflokkurinn störf og stefna. Guðmundur Bjarnason alþingismaður. 4. Ávarp gesta landssambanda. L.F.K.: Unnur Stefánsdóttir, S.U.F.: Magnús Ólafsson. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Þingslit kl. 17.30 á laugardeginum. Gisting og matur á Hótel Hvolsvelli á frábærum kjörum. Félög og einstaklingar tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjórnin Siglfirðingar - Sauðkrækingar Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið í fram- sóknarhúsinu við Suðurgötu Sauðárkróki fyrir konur og karla á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið dagana 15., 16. og 17. nóvember n.k. og hefst það kl. 20.00 15. nóv. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða þær Inga Þyrí Kjartansdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir. Þátttaka tiikynnist hjá Halldóru í síma 96-71118 og Guðrúnu í sima 95-25200. Fólk er eindregið hvatt til að nota sér þetta sérstaka tækifæri. L.S.K.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.