NT - 16.11.1985, Blaðsíða 2

NT - 16.11.1985, Blaðsíða 2
Laugardagur 16. nóvember 1985 ■ Mokkajakkarnir vöktu mikia at- hygli, léttir, tilbúnir í hvaða veður sem er, en umfram allt „töfP‘. Glóðvolgar skinnavörur - á uppskeruhátíð Iðnaðardeildar í Sjallanum ■ Laugardaginn níunda nóvcmbcr efndi Iðnaðardcild Sambandsins á Akurcyri til mikillar uppskcruhátíðar í Sjallanum. Þangað var boðiö öllum starfsmönnum Iðnaðardeildarinnar í ullar og skinnaiðnaðinum ásamt mökum. Tilefnið var að kynna þcim og aðstandendum þcirra það nýjasta sem framleitt cr af þcint sjálfum í ullar- og skinnafatnaði. Þcssar vörur cru svo glóð volgar að væntanlcgir kaupendur vita vart af þeim og á markaðinn koma þær ekki fyrr cn á næsta ári. Jón Arnþórson fram- kvæmdastjóri sagði í viötali við NT að rncgin tilgangur þessarar samkomu væri að „eiga saman góða stund og efla tilfinningu starfsfólksins fyrir því scm fcngist væri við. Þessi vara cr fjöldaframleidd og vinna því ntjög margir aðeins hluta vörunnar og sjá hana c.t.v. aldrei í sínu cndanlega formi. Hérna gcfst fólki tækifæri á að sjá þcnnan glæsilcga fatnaö allan á cinum stað.“ Sjallinn troðfylltist, og góður róm-. Sendum um allan heim! Nú er gaman Trúðurinn er kominn í gluggann. . ur var gerður að tískusýningarflokkn- um sem sýndi framleiðsluna. Að lokinni tískusýningunni var Þórsteinn Gunnarsson heiðraður fyrir snjalla hönnun á ullarfatnaði og Ingólfur Ólafsson fyrir skinnfatnaðinn. „Þessi samkoma hcppnaðist sér- deilis vel og ég hygg að slíkar hátíðir verði árlegur viðburður hjá Iðnaöar- deildinni í framtíðinni,1' sagði Jón Arnþórsson að lokum. HIH/Akureyri ■ Sjallinn var þétt setinn og kafflft og kökurnar runnu Ijúflega niður.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.