NT - 16.11.1985, Blaðsíða 24
\\\' Laugardagur 16. nóvember 1985 28
lil Dagbók
Felagslif
Námskeið fyrir
aðstandendur
fatlaðra barna
á Vesturlandi
■ Dagana 22.-24. nóvember
verður haldið námskeið fyrir
aðstandendur fatlaðra barna í
Munaðarnesi í Borgarfirði.
Námskeiðið miðast við þátttöku
fjölskyldna af Vesturlandi enda
þótt fólk annars staðar frá sé
einnig velkomið.
Gert er ráð fyrir þátttöku um
20 fullorðinna aðstandenda,
auk barna. Hæft starfsfólk ann-
ast börnin meðan fundir standa
yfir. Ýmislegt verður gert til
skemmtunar, bæði börnum og
fullorðnum.
Mcðal fyrirlesara á námskeið-
inu verða Einar Hjörleifsson
sálfræðingur. Hann flytur fyrir-
lesturinn „Að eignast fatlað
barn“, Jóhann Thoroddsen sál-
fræðingur og Stefán J. Hreiðars-
son barnalæknir flytja einnig
fyrirlestra. Auk þess verða er-
indi flutt um „rétt fatlaðra gagn-
vart Tryggingastofnun-ríkisins"
og fleira.
Námskeiðið hefst á föstu-
dagskvöld og því lýkur um kl.
17.00 á sunnudag. Þátttaka til-
kynnist í síma 91-84999, herb.
25.
Fundur um krabba*
mein og umhverfi
■ Krabbameinsfélag Reykja-
víkur efnir í vetur til tveggja
fræðslu- og umræðufunda um
tengsl milli krabbameins og um-
hverfis, neysluvenjur og aðra
lífshætti. Fundirnirverðahaldn-
ir í húsi Krabbameinsfélagsins
að Skógarhlíð 8.
Fyrri fundurinn verður mánu-
daginn 18. nóv. og hefst kl.
20.30. Verður þá fjallað um
vinnuumhverfi og krabbamein.
Einnig verður fjallað um ávana-
og fíkniefni og krabbamein.
Fundarstjóri verður Sigurður
Árnason, sérfræöingur í
krabbameinslækningum, en
frummælendur verða dr. Vil-
hjálmur Rafnsson,yfirlæknirat-
vinnusjúkdómadeildar Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavíkur,
Porstcinn Blöndal, yfirlæknir
lungna- og Berklavarnadeildar
Heilsuverndarstöðvarinnar og
dr. Porkell Jóhannesson prófes-
or, sérfræðingur í lyfjafræði og
eiturefnafræði. Seinni fundur-
inn vcröur væntanlega í febrúar.
Öllum er heimill aðgangur að
þessum fundum.
Keflavíkurkirkja
■ Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Munið skólabilinn. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14.00. Vænst
er þátttöku fermingarbarna og
forcldra þeirra.
Sóknarprestur.
■ Áttræð er í dag 16. nóvem-
ber Magnea Simonardóttir,
Jökulgrunni 1, Reykjavík
fyrrum húsfreyja frá Svalvogum
í Dýrafirði, eiginmaður hennar
er Óttó Þorvaldsson fyrrverandi
vitavörður á Svalvogsvita. Þau
hjónin ásamt börnum sínum
taka á móti gestum a' afmælisdag-
inn í Matstofu Miðfells, Fun-
höföa 7, Reykjavík milli kl. 16
og 20.
Samtökin 78
■ Svarað er í upplýsinga- og
ráögjafarsíma Samtakanna 78
félags lesbía og homma á ís-
landi, á mánudags- og fimmtu-
dagskvöldum kl. 21.00-23.00.
Símsvari á öðrum tímum. Sím-
inn er 91-28539.
Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) 1. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- DansRininn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/81 1/9 11/11
Innlánsvextir: Óbundið sparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0"
Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
UDDsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02)
Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.03’
Safnreikn.5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn. 6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, lloglll Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7,5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
Sterlinqspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 4) 32.5 4) 4) 4) 4) 34
HlauDareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuidabréf 32.05’ 32.05’ 32.05’ 32.051 32.0 32.05) 32.0 32.05)
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiotaskuldabréf 33.5 ...4) 33.5 4) 4) 4) 35.03)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
tilkynningar
Málþing um hverfa-
skipulag: Áhrif þess á
líðan íbúa
■ Endurmenntunarnefnd Há-;
skóla Íslands mun í samvinnu
við fræðslunefnd Arkitektafé-
lags íslands og starfshóp lækna,
sálfræðinga og verkfræðinga,
standa fyrir málþingi um ofan-
nefnt efni laugard. 16. nóv.
Flutt verða alls ellefu erindi og
hefst málþingið kl. 9.30 í Odda,
hugvísindahúsi Háskólans og
lýkur því um kl. 17.00.
Skráning þátttakenda er á
skrifstofu Háskóla íslands í
síma 25088, en þátttökugjald
greiðist við innganginn.
Fyrirlestur
Háskólafyrirlestur
■ J0rn Lund, prófessor í
danskri málfræði við kennarahá-
skólann í Kaupmannahöfn, flyt-
ur opinberan fyrirlestur í boði
heimspekideildar Háskóla ís-
lands og Det danske Selskab
laugardaginn 16. nóvember
1985 kl. 13.00 í stofu 101 í
Odda.
Fyrirlesturinn nefnist „Fra
Hoegh-Guldberg til Bertel Ha-
arder. Danskfagets historie í
Danmark med særligt henblik
pá den aktuelle debat" og verð-
ur fluttur á dönsku.
J0rn Lund er einn þekktasti
núlifandi málvísindamaður
Dana. Hann situr í dönsku mál-
nefndinni og er einkar kunnur
fyrir umfjöllun sína um danskt
mál í fjölmiðlum.
Öllum er heimill aðgangur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
fundir
Fundur um nýjar
kennslubækur í
mannkynssögu
■ Samtök kennara og annars
áhugafólks um sögukennslu
halda fund um nýjar kennslu-
bækur í mannkynssögu, laugar-
daginn 16. nóv. kl. 14.00 í
Kcnnslumiðstöðinni, Lauga-
vegi 166.
Haukur Sigurðsson. kennari
við Menntaskólann í Reykjavík
hefur framsögu um Mannkyns-
sögu eftir 1850 eftir A. Sveen og
S.A. Aastad í þýðinu Sigurðar
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveitá
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180,' Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
' sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Frímerkjasafnarar
sýnaí
nýju húsnæði -
Síðumúla 17
■ Félag frímerkjasafnara mun
efna til frímerkjakynningar í
daglaugard. 16. nóvogsunnud.
þ. 17. í Síðumúla 17 í Reykja-
vík, en þar tók félagið í notkun
á sl. vori nýtt félagsheimili, en
áður var það á Amtmannsstíg 2.
Frímerkjakynning verður
opin báða dagana kl. 13.00-
20.00 Félag frímerkjasafnara er
opið öllu áhugafólki um frí-
merkjasöfnun og í félagsheimili
þess er veitt fræðsla um frí-
merkjasöfnun fyrir almenning
sé þess óskað.
Ragnarssonar. útg. Mál og
menning.
Jón Árni Friðjónsson, kenn-
ari við Fjölbrautaskólann á
Akranesi, hefur framsögu um
Nútímasögu (eftir 1945) eftir
Ásgeir Ásgeirsson, útg. Iðn-
skólaútgáfan.
Að loknum framsöguerind-
unum verða almcnnar umræður,
Fundurinn er öllum opinn.
Happdrætti
Happdrætti Krabba-
meinsfélagsins:
Mikilvæg tekjulind
fyrir krabbameins-
samtökin
■ Krabbameinsfélagiðerfarið
af stað með seinna happdrætti
sitt á þessu ári, hausthappdrætti
1985. Dregið verður 24. des-
ember. Vinningar eru fjörutíu
og fimm og heildarverðmæti
þeirra um 4.5 millj. kr. þar í eru
5 bílar: Audi 100 ’86, tveir
Toyota Corolla 1300 ’86 tvær
bifreiðar að eigin vali að verð-
mæti 350 þús. kr. hvor og fjöru-
tíu vöruvinningar, hver að verð-
mæti 50 þús. kr.
Þrjátíu ár eru frá því fyrst var
efnt til happdrættis á vegum
Krabbameinsfélagsins. Síðustu
tvo áratugina hefur félagið efnt
til happdrættis tvisvar á ári.
Happdrættið hefur frá upp-
hafi verið ein mikilvægasta
tekjulind krabbameinssamtak-
anna.
Slökkvilið Lögregla
Rcvkjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100.
Selljarnames: Lögreglan sími 18455,
slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11IIX).
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið ogsjúkrabifreið síini 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifrcið sími 51100..
Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi,
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 14(M),
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222. sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333. lög-
yeglan 4222.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik
vikuna 15. til 21. nóvember er
í Reykjavíkur apóteki. Einnig
er Borgar apótek opið til kl.
22.00 öll kvöld vikunnar
nema sunnudag.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á .sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtimum
er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apóiek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idagaogalmennafrídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins eropið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Simi 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er í síma51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakts. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vpndamal. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.
Sími687075.
Bílbeltln
hafa bjargað jJík1”0*" !
í----------------------------------1
Gengisskráning 15. nóvember 1985 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 41,700 41,820
Sterlingspund 59,360 59,531
Kanadadollar 30,254 30,341
Dönsk króna 4,4083 4,4210
Norskkróna 5,2996 5,3149 ,
Sænsk króna 5,3037 5,3189
Finnskt mark 7^4246 7,4459
Franskur franki 5,2315 5,2465
Belglskur frankl BEC 0,7893 0,7916
Svissneskur franki 19,4406 19,4965
Hollensk gyllini 14,1572 14,1979
Vestur-þýskt mark 15,9404 15,9862
ítölsk líra 0,02360 0,02367
Austurriskur sch 2,2675 2,2741 ■
Portúg. escudo 0,2574 0,2581
Spánskur peseti 0,2593 0,2600
Japanskt yen 0.20423C 0,204820
írskt pund 49,300 49,442
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 44,9000 45,0292