NT - 16.11.1985, Blaðsíða 17

NT - 16.11.1985, Blaðsíða 17
Þegar Tívolí var til ■ Mál og menning sendir nú frá sér fyrstu bók Guðlaugar Richter, sem er ungur Reykvíkingur. Þetta er barna- bók og ber nafnið Þetta er nú einum of... Myndir gerði Anna Cyntia Leplar. Sagan segir frá stórum systkinahóp á Grímsstaðaholtinu í Reykjavík og gerist á einum vetri, frá hausti fram á vor. Aðalsöguhetjan er elsti bróðir- inn Stjáni, röskur tíu ára strákur sem þykir gaman í bófahasar með hinum strákunum í hverfinu. En hann þarf að hjálpa mömmu sinni líka því heimilið er stórt og pabbi á sjónum. Það kemur í hans hlut að passa systur sínar sem eru hvorki meira né minna en fjórar talsins, og auk þess lítill bróðir í vöggunni! En það má gera ýmislegt sér til gamans samt, fara með þær niður að Tjörn og í Tívolí - því sagan gerist á þeim árum þegar Tívolí var hjá flugvellinum. Svo eign- ast hann skrítinn félaga sem öfundar hann ferlega af öllum systrunum... Þetta er nú einum of... er 115 bls., prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. í'Qfe Hvaö ungur YO| nemur - gamall íöc=Q. . iemur. TRYGGIR ÞÉR ÞÆGINDI FYRSTA SPÖLINN Bíll frá Hreyfli flytur þig þægilega og á réttum tima á flugvöllinn. Þú þantarfyrirfram Við hjá Hreyfli erum tilbúnir að flytja þig á Keflavíkurflugvöll á réttum tíma í mjúkri límosínu. Málið er einfalt Þú hringir í sima Ó85522 og greinir frá dvalarstað og brottfarartíma. Við segjum þér hvenær bíllinn kemur. Eitt gjald fyrir hvern farþega Viö flytjum þig á notalegan og ódýran hátt á flugvöllinn. Hverfarþegi borgarfast gjald. Jafnvel þótt þú sért einn á ferð borgarðu aðeins fastagjaldið Við vekjum þig Ef brottfarartimi er að morgni þarftu að hafa samband við ollur milli kl. 20:00 og 23:00 kvöldið áður. Við getum séð um að vekja þig með góðum fyrirvara, ef þú óskar. Þegar brottfararfími er síðdegis eða að kvöldi nægir að hafa samband við okkur milli kl, 10:00 og 12:00 sama dag. UREYF/LL Ó85522 LAUGAVEGUR W MILLI SKÓLAVÖRÐUSTÍGS OG KLAPPARSTÍGS OPNARÁNÝ □ Gatan verður opnuð formlega í dag, laugardaginn 16. nóvember kl. 10.30. Davíð Oddsson borgarstjóri og Skúli Jóhannesson kaupmaður flytja ávörp. □ Gatan verður opin allri umferð eins og áður, frá 10.30-12.30, en lokuð vegna götuhátíðar frá 12.30-16.00. □ Eftir kl. 16.00 verður gatan síðan opin allri umferð eins og áður. □ Vinsamlega akið varlega Borgarskiþulag Reykjavíkur Borgarverkfræðingsembættiö Laugavegsnefnd Gullfalleg ítölsk sófasett 4 áklæðalitir Verð kr. 59.400,- HUSGÖGN OG * INMRETTINGAR fiQ CQ SUÐURLANDSBRAUT 18 V/O WÍ7

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.