NT - 16.11.1985, Blaðsíða 27
■ Þriðji þáttur Fastra liða sýndur í sjónvarpi í kvöld kl.
„eins og venjulega“ verður 21.10 og endursýndur n.k.
sunnudag kl. 18.30.
Síðast bar það helst til tíð-
inda að helst virtist vera farið
að strekkjast eitthvað hjáfyrir-
myndarhjónunum og má ntikið
vera ef þar á ekki eftir að verða
sprenging á næstunni. Á slóða-
heimili Dóra virtist allt ganga
sinn vanagang og sama má
segja unt heintili magaveika
„heimahúspabbans" og for-
stjórans, þrátt fyrir vanmátt-
uga tilburði hans til að hafa
hemil á karlafári forstjórans.
Þá kom Bcssi Bjarnason til
sögu og spillti sonarsyninum
með leikjum og leikföngum.
■ Það lítur út fyrir að ekki sé allt
sem sýnist á heimili fyrirmyndar-
hjónanna, þar sem ckki er blett
eða hrukku aö sjá. Sigrún Kdda
Björnsdúttir og Jóhann Sigurðar-
son vilja ekki láta um sig spyrjast
að ekki sé allt í fullkomnu lagi hjá
þeim, en....
Sjónvarp laugardag kl. 21.10:
Hriktir í hjónabandi
fyrirmyndarhjónanna?
Laugardagur 16. nóvember 1985 3t
jonvaip
■ Þeir Sigurður Hróarsson (t.v.) og Óðinn Jónsson fjalla um
umrótstímabilið 1914-1945 í þáttum sínum Svipir.
Utvarp sunnudag kl. 22.40:
Menningin dafnaði
■ Svipir. Tíðarandinn 1914
til 1945 kallast þáttur, sent er á
dagskrá útvarps annað hvert
sunnudagskvöld kl. 22.40.
Umsjónarmenn eru Óðinn
Jónsson og Sigurður Hróars-
son.
í þættinum annað kvöld
verður lýst tíðarandanum í
Weimar-lýðveldinu 1919 til
1933. Weimar-lýðveldið var
stofnað í umrótinu sent
skapaðist eftir ósigur Þjóð-
verja t' fyrri heimsstyrjöldinni
og fall keisaradæmisins. Þetta
fyrsta þýska lýðveldi var fætt
undir óheillastjörnu. Fljótlega
var Ijóst að undirstöðurnar
voru veikar og undirróðursöfl-
in sterk. Að því kom að Hitler
og nasistarnir áttu auðveldan
leik að sigrast á þessu veika
lýðvcldi og í kjölfarið rann
upp ógnartímabil.
En eins og á ýmsum upp-
lausnartímum sögunnar var líf
og fjör í menningu og listum. I
þættinum vcrður fjallað um
nokkuð af því helsta sem gerð-
ist á þeim vettvangi.
Útvarp sunnudag
kl. 15.10:
Húsnæði
íboði
- endur-
flutt
■ Kl. 15.10 á ntorgun verð-
ur endurflutt leikritið Hús-
næði í boði eftir Þorstcin
Marelsson. Leikstjóri er Þor-
steinn Gunnarsson, en
leikendur eru Valur Gísla-
son, Sigrún Edda Björnsdótt-
ir og Jóhann Sigurðarson.
Tæknimaður er Friðrik Stef-
ánsson.
Elni leiksins er í stuttu
niáli þetta: Ungt par í hús-
næðisleit ber að dyrum hjá
gömlum manni sem hefur
auglýst íbúð til leigu. Unga
fólkið kemst þó brátt að því
að ekki er alít sem sýnist og
fer af fundi gamla mannsins
reynslunni ríkara.
Leikritið var frumflutt í
útvarpinu árið 1983.
Laugardagur
16. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velurog kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Islenskireinsöngvararog kór-
ar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir. Daglegt mál. Endurlek-
inn þátturfrá kvöldinu áður í umsjá
Guðvarðar Más Gunnlaugssonar.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Bókaþing Gunnar Stefánsson
dagskrárstjóri stjórnar kynningar-
þætti um nýjar bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú Fréttaþáttur i viku-
lokin.
15.00 Miðdegistónleikar a. Sönglög
eftir Claude Debussy.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar Esther
Guðmundsdóttir talar.
15.50 (slenskt mál. Guðrún Kvaran
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Ævintýraeyjan“ eftir
Enid Blyton Sjötti og síðasti
þáttur.
17.30 Lúðrasveit Hafnarfjarðar
leikur Hans Ploder stjórnar. Tón-
leikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungið í stúf Þáttur í umsjá
Davíðs Þórs Jónssonar og Halls
Helgasonar.
19.55 Harmóníkuþáttur Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri).
20.30 Kvöld i Öngulsstaðahreppi
Umsjón: Jónas Jónasson. (Frá
Akureyri).
21.20 Vísnakvöld Gisli Helgason sér
um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
17. nóvember
8.00 Morgunandakt séra Sváfnir
Sveinbjarnarson á Breiðabólsstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „O, Ewig-
keit, du Donnenvorf, kantata nr.
60 á24. sunnudegi eftir Þrenning-
arhátíð eftir Johann Sebastian
Bach.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður Þorsteinn skáld
frá Hamri velur texta úr íslenskum
fornsögum. Óskar Halldórsson les.
(Úr safni útvarpsins.) Umsjón: Ein-
ar Karl Haraldsson.
11.uu Messa i Siglufjaröarkirkju
(Hljóörituð 27. október sl.) Prestur:
Séra Vigfús Þór Árnason. Orgel-
leikari: Anthony Raley^
12.10 Dagskrá. fónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Matthías Jochumsson - 150
ára minning Fyrri hluti: Maðurinn
og skáldið. Umsjónarmenn dag-
skrárinnar: Bolli Gústavsson og
Tryggvi Gislason. (Frá Akureyri).
14.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar fsiands 14. þ.m. - síðari
hl. Einleikari: Anne-Sophie Mutter.
Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat.
- Fiðlukonsert í D-dúr, ópus 77,
eftir Johannes Brahms. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
15.10 Leikrit: „Húsnæði i boði“ eft-
ir Þorstein Marelsson. Leikstjóri:
Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur:
Valur Gíslason, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Jóhann Sigurðs-
son. Áður útvarpaö 1983.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Um Niels
Bohr. Magnús Magnússon
prófessor flytur erindi.
17.00 Með á nótunum - Spurninga-
keppni um tónlist, önnur umterð (8
liöa úrslit) Stjórnandi: Páll Heiðar
Jónsson. Dómari: Þorkell Sigur-
björnsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta GunnarGunnarsson
spjallar við hlustendur.
19.50Tónleikar.
20.00 Stefnumót Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson
21.00 Ljóð og lag Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson Helga Þ. Stephen-
sen les (17).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22115 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 íþróttir Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-
1945. Tíðarandinn í Weimar-lýð-
veldinu. Þáttur i umsjáÓðinsJóns-
sonar og Sigurðar Hróarssonar.
23.20 Kvöldtonieikar.
24.00 Fréttir.
00.05 Miili svefns og vöku Hildur
Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
18. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Sighvatur Birgir Emilsson,
Ásum, flytur. (a.v.d.v)
7.15 Morgunvaktin Gunnar E.
Kvaran, Sigriður Árnadóttir og
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm - Jónina Ben-
ediktsdóttir. (a.v.d.v)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Litli tréhesturinn“ eftir Ursulu
Moray Williams SigríðurThorlac-
ius þýddi. Baldvin Halldórsson les
(16).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirs-
son ræðir við Ingva Þorsteinsson
um gróður á íslandi og nýtingu
hans.
10.00 Féttir
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun
og rekstur Umsjón: Smári Sig-
urösson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Samvera
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Skref fyrir
skref“ eftir Gerdu Antti Guðrún
Þórarinsdóttir þýddi. Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (19).
14.30 íslensk tónlist
15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni.
(Endudekinn þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Síðdegistónleikar a. Karlakór
Háskólans í Lundi syngur lög eftir
norræna höfunda. Folke Bohlin
stjórnar. b. „Spanisches Liederspi-
el“ eftir Robert Schumann. Söng-
kvartett syngur við pianóundirleik
Luciu Negro.
17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis:
„Bronssverðið” eftir Johannes
Heggland. Knútur R. Magnússon
lýkur lestri þýðingar Ingólfs Jóns-
sonar frá Prestbakka (13). Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 íslenskt mál Endudekinn þátt-
ur frá laugardegi í umsjá Guðrúnar
Kvaran.
17.50 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti
Diego. Tónleikar. Tilkynningar.
18.34 Veðudregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdótt-
ir flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Sigurð-
ur Atlason trésmiður á Hólmavik
talar.
20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóð-
fræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur. b. Lítil
saga úr þokunni Knútur R. Magn-
ússon les frásögn eftir Bergsvein
Skúlason. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephens-
en les (16).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins síðu Þáttur í
umsjá Sigriðar Árnadóttur og Mar-
grétar Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 14. þ.m. Stjórnandi: Jean-Pi-
erre Jacquillat. „Eldfuglinn”, ball-
ettsvíta eftir Igor Stravinsky.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
23.10 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands í Háskólabíói 14.
þ.m. - fyrri hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacauillat. a. „Sinfón-
íetta" eftir Karólinu Eiríksdóttur. b.
„Eldfluglinn", ballettsvita eftir Igor
Stravinsky. - Kynnir: Jón Múli
Árnason.
Laugardagur
16. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur. Stjórn-
andi Sigurður Blöndal.
Hlé.
14:00-16:00 Laugardagur til lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
17:00-18:00 Hringborðið. Stjórn-
andi: Erna Arnardóttir.
Hlé.
20:00-21:00 Á svörtu nótunum.
Diana Ross og The Supremes, 3.
þáttur. Stjórnandi: Pétur Steinn
Guðmundsson.
21:00-22:00 Milli stríða. Stjórnandi:
Jón Gröndal.
22:00-23:00 Bárujárn. Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson.
23:00-24:00 Svifflugur. Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson.
24:00-03.00 Næturvaktin. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Sunnudagur
17. nóvember
13:30-15:00 Krydd í tilveruna.
Stjórnandi: Heiðbjöd Jóhannsdótt-
ir.
15:00-16:00 Dæmalaus veröld.
Stjórnendur: Þórir Guðmundsson
og Eirikur Jónsson.
16:00-18:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2.30 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
Mánudagur
18. nóvember
10.00-10.30 Kátir krakkar Dagskrá
fyrir yngsu hlustendurna frá barna-
og unglingadeild útvarpsins.
Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir.
10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson.
HLÉ
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi:
Helgi Már Bárðarson.
Þriggja minútna fréttir
sagöar klukkan 11.00,
15.00, 16.00 og 17.00.
Sjónvarp
Laugardagur
16. nóvember
14.45 Manchester United - Totten-
ham Bein útsending frá leik þess-
ara liða i 1. deild ensku knattspyrn-
unnar.
17.00 Móðurmálið - Framburður
Endursýndur fimmti þáttur.
17.10 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Hlé
19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra
di Marco Polo) Áttundi þáttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Fimmti
þáttur Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.10 Fastir liðir „eins og venju-
lega“ Þriðji þáttur. Léttur fjöl-
skylduharmleikur í sex þáttum eftir
Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thor-
berg og Gisla Rúnar Jónsson
21.40 Nikulás og Alexandra Bresk
bíómynd frá 1971. Leikstjóri
Franklin Schaffner. Aðalhlutverk:
Michael Jayston, Janet Suzman,
Laurence Olivier og Jack Hawkins.
Myndin er um siöustu keisarahjón-
in í Rússlandi, ævi þeirra og at-
burði i Rússlandi frá 1904 til 1918
en þá var fjölskyldan tekin af lífi í
kjölfar byltingarinnar. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
17. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja Margrét
Hróbjadsdóttir flytur.
16.10 Áfangasigrar (From the Face
of the Earih) Þriðji þáttur Breskur
heimildamyndaflokkur i fimm þátt-
um gerður eftir bók um leiðir til
útrýmingar sjúkdóma eftir dr. June
Goodfield. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
17.10 Á framabraut (Fame)
18.00 Stundin okkar Barnatimi með
' innlendu efni. Umsjónarmenn:
Agnes Johansen og Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.30 Ónæmistæring (AIDS)
Endursýndur þáttur frá 5. þessa
mánaðar. Fræðsluþáttur um
ónæmistæringu eöa alnæmi, út-
breiðslu þessa vágests og fyrir-
byggjandi aðgerðir. Umsjónar-
maður Ögmundur Jónasson.
19.35 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.45 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
21.00 Gestir hjá Bryndisi Bryndis
Schram tekur á móti gestum i
sjónvarpssal. Stjórnandi: Tage
Ammendrup.
22.00 Verdi Fimmti þáttur Framhalds-
myndaflokkur í niu þáttum sem
italska sjónvarpið gerði í samvinnu
við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar
i Evrópu um meistara óperutónlist-
arinnar, Giuseppe Verdi (1813-
1901), ævi hans og verk. Aðalhlut-
verk Ronald Pickup. Þýðandi
Þuriður Magnúsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
Mánudagur
18. nóvember
19.00 Aftanstund Endudekinn þáttur
frá 13. nóvember.
19.50 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Hananú, brúðu-
mynd frá Tékkóslóvakíu og Dýrin
i Fagraskógi, teiknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakíu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20 40 Móðurmálið - Framburður.
Sjötti þáttur. Um lengd hljóða,
öðru nafni hljóðdvöl og gleið sér-
hljóð eins og I, I og E, einnig um A.
Umsjónarmaður Arni Böðvarsson.
20.55 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.30 Kvadettinn (Quadetto Basi-
leus) ítölsk sjónvarpsmynd eftir
Fabio Carpi. Aðalhlutverk: Hector
Alterio, Omero Antonutti, Pierre
Malet, Francois Simon og Michel
Vitold. Þetta er saga kammer-
hljómsveitar og mannanna sem
hana skipa. Eftir þrjátíu ára vel-
heppnað samstari leysist kvadett-
inn upp við fráfall fiðluleikara. Síö-
ar sameinast hann aftur og ungur
fiðlusnillingur bætist í hópinn. Það
kemur brátt á daginn að ungi
listamaðurinn á ekki samleið með
þessum miðaldra hljóðfæraleikur-
um og raskar á ýmsan sálarró
þeirra. Þýðandi Sonja Diego.
23.35 Fréttir i dagskrárlok.