NT - 12.12.1985, Qupperneq 21
w
Mynd;
Leikfélag Reykjavíkur:
SöngogskemmtidagskrááHótel Borg
■ N.k. fimmtudagskvöld kl.
20:30 heldur Leikfélag Reykja-
víkur dansleik á Hótel Borg.
Þar verður kynnt nýútkomin
plata með lögum úr söngleikn-
um LANDS MÍNS FOÐUR
sem gerist á stríðsárunum og
einmitt að hluta til á Hótel
Borg. Einnig verða flutt
skemmtiatriði „í stríðsárastíl“
og gömlu stríðsáraslagararnir
sungnir. Loks mun sextett Leik-
félagsins spila fyrir dansi til kl. 1
eftir miðnætti.
Söngleikurinn LANDS
MÍNS FÖÐUR hefur nú verið
sýndur tæplega 60 sinnum, alltaf
hefur selst upp á sýningar á
verkinu löngu fyrir sýningardag
og nú er uppelt fram yfir miðjan
janúar.
Umsjón með dagskránni á
fimmtudagskvöld hafa Kjartan
Ragnarsson, Jóhann G. Jó-
hannsson og Karl Ágúst
Úlfsson. Kynnir verður Ágúst
Guðmundsson en leikarar L.R.
sjá um flutning. Hljómsveitar-
stjóri er Jóhann G. Jóhannsson
en aðrir hljómsveitarmeðlimir
eru Gunnar Egilson, Gunnar
Hrafnsson, Pétur Grétarsson,
Rúnar Georgsson og Sveinn
Birgisson.
Sundstaðir
Sundlaugarnar í Laugardal og Sund-
laug Vcsturbæjar cru opnar mánu-
daga-föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30-17.3(1 og sunnudaga
kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Brciðholti: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30
og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er
miðaður við þegar sölu er hætt. Þá
hafa gestir 30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfcllssvcit: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00
og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30.
Sundhöll kcflavikur er opin mánu-
daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu-
daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12.
Kvennatímar þriðjudaga og fimmtu-
daga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga
- föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.
Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug-
ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurcyrar er opin mánu-
daga - föstudaga ki. 7-8, 12-13 og
17-21. Á laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarncss: Opin mánu-
daga-föstudagakl. 7.10-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl.
8-17.30.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveitá
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
j 1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
! tilkynnist i síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
I í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Kórsöngslög á bók
■ í byrjun desember kom út
annað hefti sönglaga Ingunnar
Bjarnadóttur með útsetningum
eftir Hallgrím Helgason. í nýja
heftinu eru flest iögin ætluð fyrir
kórsöng, en fyrra heftið hafði að
geyma níu einsöngslög.
Fyrir nokkrum árum gerði
sjónvarpið þátt um ævi og starf
Ingunnar og má búast við að
margan fýsi að kynnast nánar
lögum þessarar söngvölvu.
Áfengisvandamál
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng-
isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími
82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir i
Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.
Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda
alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin
kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfeng-
isvandamál að stríða, þá er sími
samtakanna 16373, milli kl. 17-20
daglega.
Sýning í Götuhús-
um á Stokkseyri
■ Elfar Guðni hefur opnað
sína 13. einkasýningu í Götu-
húsum á Stokkseyri. Sýningin er
við hliðina á vinnustofu Elfars. Á
sýningunni eru málaðar og
teiknaðar myndir og einnig
nokkrar dúkristur. Sýningin
gæti orðið breytileg frá degi til
dags.
Opið er um helgar kl. 14.00-
22.00, en virka daga kl. 20.00-
22.00. Sýningunni lýkur22. des-
ember.
Kvennaathvarf
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
10.00-12.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1
Slökkvilið Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Scltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið síini 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kcflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifrcið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 14(KI,
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
ísafjörðiir: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Arngrímur Vídalín Guðmundsson
frá Hesti í Önundarfirði
Þingholtsbraut 24, Kópavogi
verður jarösunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn
13. desember kl. 10.30,
þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd.
Ólöf Arngrímsdóttir
Sævar Arngrímsson Erla Þorleifsdóttir
Arndís Sævarsdóttir
Bryndís Sævarsdóttir
Fimmtudagur 12. desember 1985 21
DENNIDÆMALAUSI
„Ég þarf ekki leikfangakistu, pabbi... mér dugir bilskúr-
inn þinn. “
■ Þegar í fyrsta slag þarf að
gera áætlun fram í tímann um
það hvernig spii eigi að spilast.
Stundum getur það verið of
seint að bíða mcð áætlanagerð-
ina þar til eftir aö sagnhafi hefur
sagt fyrsta orðið.:
Norður
4» K62
¥ D1073
♦ 754
* KG3
Vestur Austur
* AD10975 4 G843
¥ - ¥ G5
♦ K103 4 G982
+ 10974 Suður * D85
* - ¥ AK9 8642 ♦ AD6 * A62
Vestur Norður Austur Suður
1S pass 2S 4 H
4 S 5 H pass pass
Vcstur spilaði út laufatíunni
gegn 5 hjörtum og suður sá að
hann hafði gert rétt með því að
passa 5 hjörtu, þó það hefði ver-
ið freistandi að hækka í slemmu.
Og jafnvel 5 hjörtu voru ekki
auðveld viðfangs eins og suöur
fékk að reyna. Hann lét laufa-
gosann í 1. slag en austur átti
drottninguna. Suður tók þá með
ás, síðan tvisvar tromp, laufa-
kóng og spilaði meira laufi í
þeirri von að vestur lenti inni.
En austur fékk slaginn á laufa-
áttuna og skipti í tfgul.
Þar sem suður vissi að vestur
átti tígulkónginn, eftir opnun-
ina, stakk hann upp ás og spilaði
síðan meiri tígli í von um að
vestur ætti tígulkónginn annan.
En það gekk ekki eftir og vestur
fékk tvo tígulslagi.
Suður gerði afgerandi mistök
í fyrsta slag. Vestur á væntan-
lega bæði spaðaás og tígulkóng
og þá skiptir engu máli hvor á
laufdrottningu. Suður einfald-
lega gefur vestri á laufatíuna!
Ef suður spilar laufi áfram er
tekið í borði með kóng, spaði
trompaður hcim, hjartaás tek-
inn og hjarta spilað á drottn-
ingu. Annar spaði er trompaður
heim. Laufaás tekinn og hjarta
spilað á tíuna í borði.
Og þaðan spilar sagnhafi
spaðakóng og hendir tígli heim.
Vestur fær slaginn á ásinn og
verður að spiia tígli upp í gaffal-
inn eða spaða eða laufi uppí tvö-
falda eyðu.
H»gt er að vera á hálum i*
þótt hált sá ekkl á vegi.
Drukknum manni er voðl vís
vist á nótt sem degl.
lá
4742.
Lárétt
1) Orma. 5) Fugl. 7) Mán-
uður. 9) Fiskur. 11) 51.12)
Hest. 13) Ræktarsemi. 15)
Erill. 16) Púki. 18) Kátur.
Lóðrétt
1) Saumur. 2) Tunna. 3)
Féll. 4) Þungbúin. 6)
Kjáni. 8) Blöskrir. 10)
Lána. 14) Svik. 15) Þrep.
17) Sólarguð.
Ráðning á gátu No. 4741.
Lárétt
1) Magnar. 5) Ort. 7) Náð. 9) Agn. 11) In. 12) Lú. 13) Nam. 15) Sær.
16) Óró. 18) Státin.
Lóðrétt
1) Máninn. 2) Goð. 3) Nr. 4) Ata. 6) Snúran. 8) Ána. 10) Glæ. 14)
Mót. 15) Sót. 17) Rá.