NT - 13.12.1985, Blaðsíða 4
Verðkönnun á leikföngum:
■ Nú er sá tími kominn að sala á
leikföngum og öðrum gjafavörum
fer að ná hámarki. Verð á leikföng-
um er mjög mismunandi, en Verð-
lagsstofnun gerði verökönnun á
um 80 leikföngum í 24 verslunum á
höfuðborgarsvæðinu. Ekki voru
öll leikföngin til í öllum verslunum
svo á það ráð var brugðið að taka
niðurstöður á 42 leikföngum sem
til voru í flestum verslunum og tala
verslana var lækkuð í 10.
Helstu niðurstööur úr leikfanga-
könnuninni eru:
1. í fjórum tilvikum er hæsta verö
mcira en 50% hærra en það
lægsta. Mestu munaði á Battle
Ram flaug í leikfangaseríunni
„Masters of the universe" eða
79% ogá flugvél í leikíangaserí-
unni „Fabuland" eða 68%.
2. í flestum tilfellum reyndist
lægsta verð vera í versluninni
Smáfólk eða í níu tilfellum og í
Domus eða í sjö tilfellum.
3. Ekki er unnt að sjá marktækan
mun á verðlagi á leikföngum í
s.k. stórmörkuðum og á verð-
lagi á sömu vörum í öðrum
verslunum.
Hverjar eru skýringarnar á
þessum verðmun?
í könnuninni var borið saman
vcrð á nákvæmlega sömu vöruteg-
undum og vörumerkjum svogæða-
munur skýrir ekki þennan mun.
Líklega er hér um mismunandi ald-
ur birgða að ræða og einnig mis-
munandi smásöluálagningu en hún
er frjáls.
Þeir sem hafa áhuga á að gerast
áskrifendur að verðkönnunum
Verðlagsstofnunar geta gert það á
skrifstofunni við Borgartún í
Reykjavík og síminn þar er 91-
27422 og þar liggur þessi og aðrar
verðkannanir frammi.
■ „Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil.“
Smáfólk og Dómus
koma best út
Verðkönnun á leikföngum — hæsta og lægsta verð Mismunur i % a Vörutegund Hæsta Lægsta hæstaog verð verð lægsta verði BARBIE
Dukka, Great shape BarDie 590 408 44.6%
Æfingastoð 1138 1080 5.4%
Klæðaskápur 714 577 23.7%
Snyrtistofa 1545 1185 30.4%
SINDY
Dúkka, Trend Setter Smdy 356 202 26.7%
Hús 3352 3031 10.6%
Rúm 800 690 15.9%
Klósett 366 234 56.4%
Vaskur 560 460 21.7%
FISHER-PRICE
Bonsinstoð 2355 1889 24.7%
Bill (Explorer) 2778 1980 40.3%
Sirru 445 390 14.1%
Læknalaska 1428 1185 20.5%
PLAYMOBIL Logreglubill 559 462 21.0%
Playmokarlar. emn i pakka 108 83 30.1%
Kranabíll 1880 1300 44.6%
Skúta 2990 2498 19.7%
MASTER OF UNIVERSE
M.istorskarlar (dyrnn gerð) 420 349 20.3%
Maslurskarlar aðnr 376 289 30.1%
Kiislnli. Castle Greyskull 2560 2320 10.3%
Kiistali. Snake Mountain 3572 3196 11.8%
Zuíii (lugl) 456 307 48.5%
Baltle Rarn 1695 945 79.4%
STAR WARS Slar Wars karlar (nýja gerðin) 184 160 15.0%
Slar Wars karlar (gamla gerðin) 175 130 34.6%
CAP-2 439 372 18.0%
Speeder Bike Vehicle 544 410 32.7%
Ender Forest Ranger 499 368 35.6%
FABULAND
flugvel 174 105 65.7%
Veiðikoli og batur 411 323 27.2%
DUPLO
Plata til að byggja á 198 150 32.0%
Duplo kubbar 275 199 38.2%
Bíll med bilstjóra 229 151 51.7%
LEGOLAND
Virki Arnarnddaranna 1270 998 27.3%
Virki Lionariddaranna 1924 1568 22.7%
Logreglustod 1191 915 30.2%
Flugstoð 1924 1662 15.6%
Flugvel 466 406 14.8%
LEGO-TECHNIC
Grunnaskja (nr. 8020) 415 344 20.6%
Grunnaskja (nr. 8030) 585 451 29.7%
Torfærubill 699 507 37.9%
Pyrla 879 697 26.1%
Jóla-
skafa
■ Neytendasíðan rakst á
skemmtilega litla gjöf í íslenskum
heimilisiðnaði í Hafnarstræti,
svokallaða „Gjafasköfu" og er hún
framleidd hjá Handbragði sf. á Sel-
tjarnarnesi.
Gjafaskafan er jólasveinahúfa
með sköfu á öðrum endanum fyrir
bílrúður. Hún fæst í mörgum litum
og með henni fylgir málsháttur eða
vísa og gefur það henni meira gildi
en ella.
Þetta er tilvalin gjöf fyrir bíl-
eigendur og getur komið sér vel á
morgnana þegar skafa þarf rúðurn-
ar og vettlingarnir hafa gleymst.
Gjafaskafan kostar aðeins 235
krónur og fæst eins og fyrr segir í
Heimilisiðnaðinum í Hafnarstræti.
■ Jólaskafan góða sem hægt er
að stinga hendinni inní og skafa
með jólasnjóinn af bflrúðunum.
Vorutegund Atlund Haaleitit- braut 68 Rvik. Bokabuó Breióholtt Rvik. Bokabuð Fottvogt Elttalandi 26, Rvik. Bokabuðin Embla Völulelli 20, Rvik. Bokabuðin Snerra Motlellt- tveit Bokavertl. Veda Hamraborg S, Kop. Butahöld og leiklong Strandgotu 11, Halnarl. Domus Laugavegi 91 Rvik. Fido Hallveigar- stig 1 Rvik. Hagkaup Skeilunni 5 Rvik. Jojo Austur- straetiB Rvik. K.Einarsson Lauga- vegi25 Rvik. Leikbær Reykja- vikurvegi 50 Hafnart. Leiklanga- husið Skolav.stig lO.Rvik. Liverpool Laugavegi 18a Rvik. Malog menning Laugavegi IB.Rvik. Mikli- Smafolk garður Austur- v/Holtaveg stræti17 Rvik. Rvik. Tomstunda- husið Laugavegi 164, Rvik. Viðir Mjoddinni Rvik. Völuskrin Klappar- stig 26 Rvik.
BARBIE Dúkka. Great shape Barbie 586 408 589 479 585 590 490 590 J65_ 582 560
Ælmgastoð 1136 1138 1125 1129 1110 1124 1135 1135 1135 1090 1080^ _ 108fl_
Klæðaskápur 658 699 705 696 714 714 685 J 577U 696
Sriyrtistola 1386 1539 1504 1510 1280 1545 1185_ 1244 1495 1470
SINDY Dúkka. Trend Setter Sindy 224 256 245 249 250 249 237 239 202 240 220 224 220 239 241
Hus 3210 3193 3200 3031, 3300 3352 3300 3300 3290 3230 3350
Rúm 800 787 757 780 694 798 700 799 69JU 791
Klósett 360 259 272- 348 360 366 252 258 256 258 239 258 234 353
Vaskur 560 554 539 530 471 506 522 558 486 558 553
FISHER-PRICE Unii'.mstoð 2355 2198 2142 2255 J88U 2295 2300 2290 2290 2225 1995 2330 2243
Bill (Exploror) 2778 1980 2526 2649 2635 2749 2700 2690 2700 2430 2270 2645
íiiini 445 432 427 417 398 425 410 440 438 435 438 420 39Q_ 423
I a:kiiata:,ka ^1185. 1330 1385 1405 1428 J425 1425 1425 1243 1428 1375
PLAYMOBIL Logreglubill 510 529 559* 500 474 J62 532 547 480 547 525 538 496 __
Playmokarlar. emn i pakka 101 100 105 108 99 83^ 86 . 100 97 99 95 99 99 98 98
Kranabill 1869 1305 1575 1300 . 1869 1841 1880 1880 1718 1415 1799
Skúta 2989 ^2498, 2780 2990 2950 2790 2895 2700
MASTER OF UNIVERSE Mastorskarliir (dýrari gorð) 420 411 410 418 385 372 399 399 395 399 399 399 395 349. 390 353
Maslorskarlar aðrir 304 336 368 376 335 289_ 330 360 370 360 330 360 360 ""”*298 360 353
Kaslali. Castlc Greyskull 2552 2320 2490 2560 2525 2550 2550 2550 2495 2550 2525 2429
Kasláli. Snake Mounlam 3384 3572 J19§. 3478 3500 3550 3550 3550 3550 3550
/o;ir (lugl) 449 420 404 455 307^ 398 456 445 456 439 402 445 425
Battle Ham 1214 1150 1266 945— 969 980 1199 973 1075 1225 1230 1225 1695 1050 1198 1155
STAR WARS Star Wars karlar (ný|a gerðin) 175 160 184 175 175 170 169 175 170 175 179 175 175 170 179
Star Wars karlar (gamla gerðin) 175 ^J3JU 168 160 168 160 150 159 138 135 175 160 160 159 150 155
CAP-2 419 398* 425 430 387* 376 3721, 419 425 398 426 405 425 439 398* 421
Speeder Bike Vehicle 510 536 495 544 529 456 456 499 410^. 525
Ender Forest Ranger 485 458 486 499 479 426 458 460 465 465 368 480
FABULAND Flugvol ’ 170 174 146 143 159* 105^ 160 158 135* 131* 142
Veiðikoli og bálur 355 411 353 396 389 335 323 . —1 - 411
DUPLO Plata til að byggja á 190 193 188 192 198 193 186 178 175 175 178 150^ 185
Duplo kubbar 260 260 216 253 225 275 267 211 J9^ 247 243 243 208 222
Bill með bilstjóra 184 179 186 195 189 182 1 51 229 172 174 165 167
LEGOLAND Virki Arnarnddaranna 1270 1236 1055 1094 1072 1229 1142 ^9SfU 1180 1135 1149 1249
Virki L|onanddaranna 1924 1639 175| 1924 1899 1801 J56jU 1840 1840 1760
Logreglustoð 1190 1191 1052 91^5 1184 1030 1159 1009 1140 J159 1095 943 1025
Flugstoð 1924 1820 1924 1899 1872 1840 1840 1789 J662_
Flugvel 466 465 426 454 446 453 428 433 ^~406.
LEGO-TECHNIC Grunnaskja (nr. 8020) 415 408 34^, 410 392 386 392 375 348
Grunnaskja (nr. 8030) 585 ^90 565 553 543 544 522 451^ 490
Torfærubill 660 699 555 639 552 625 614 614 624 590 ^507j
Pyrla 879 707 717 840 842 856 809 *J97l. 749
UNDIRSTRIKAÐAR TÖLUR ERU LÆGSTA VERÐ * Petta leikfang var ekki til þegar verð var kannað. Verðið sem hér er gefið upp er á leikfangi i sama vörumerki og verðflokki