NT - 13.12.1985, Blaðsíða 17

NT - 13.12.1985, Blaðsíða 17
 Föstudagur 13. desember 1985 17 Mánudagur 16. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason í Njarðvikum flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Magnús Einars- son. 7.20 Morguntrimm - Jónína Benedikts- dóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfrengir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe Torfey Steins- dóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (14) . 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson ræðir við Guðmund Stefánsson um svæðabú- mark og framleiðslustjórnun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulífinu -Stjórnun og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir fonlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynnignar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.309 í dagsins önn - Samvera Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin Brú Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (8). 14.30 íslensktónlista. „Úrmyndabók Jón- asar Hallgrímssonar" eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. b. Sigríður E. Magnús- dóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Eyþór Stefánsson, Sigursvein D. Krist- insson, Jón Ásgeirsson og Viktor Urbanc- ic. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 15.15 Áferð meðSveini Einarssyni.(Endur- tekinn þátturfrá laugardagskvöldi). 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Gitarkvintett nr. 2 I Es-dúr eftir Luigi Boccherini. Daniel Benkö og Eder-kvartettinn leika. b. Sin- fónietta eftir Bohuslav Martinu. Zdenek Hanat leikur á píanó með Kammersveit- inni i Prag. 17.00 Barnaútvarpið Afmælisdagskrá um Stefán Jónsson rithöfund, fyrri hluti. Síð- ari hlutanum veðrur útvarpað föstudaginn 20. desember. Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Lestur úr nýjum barnabókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigur- laugM. Jónasdóttir. 18.00 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.50 Um daginn og veginn Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður Félags símamannatalar. 20.10 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „ Frá myrkri til ljóss“ Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les síöari hluta frásagnar úr æviminningum Ólafíu Jóhannsdóttur. b. Jólalög Eddu- kórinn syngur undir stjórn Friðriks Guðna ÞórleifsSonar. c. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson stjórn- ar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfrengir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu Þáttur í umsjá Sigriðar Árnadóttur og Margrétar Odds- dóttur. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands og Söngsveitarinnar Fíl- harmóníu i Háskólabiói 5. þ.m. Stjórn- andi: Karolos Trikolidis. Einsögnvarar: Anna Júliana Sveinsdóttir.Elísabet Wa- age, Garðar Cortes og Kristinn Hallsson. „Te Deum" eftir Anton Bruckner. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.0 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe Torfey Steins- dóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (15) . 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- annav 10.40 „Eg man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulifinu Iðnaðarrásin Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóðunni - islenskar konur og „forsetinn" Þáttur í umsjá Sigriðar Jó- hannesdóttur. Lesari með henni: Elías Björnsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnignar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin brú. Aðalsteinn Sigmunds- son þýddi. Björn Dúason les (9). 14.30 Miðdegistónleikar „leikfangabúðin", balletttónlist eftir Giocchino Rossini. Nat- ional-filharmoníusveitin leikur. Richard Bonynge stjórnar. 15.15 Barið að dyrum Inga Rósa Þórðar- dóttir sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfrengir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fredr- iksen. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og ung ling- abókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 20.40 Stephan G. Stephansson og Norð- menn Dr. Finnbogi Guðmundsson flytur erindi. 21.05 íslensk tónlist. a. Dúó fyrir óbó og klarinettii eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika. b. „Little music" eftir John Speight. Einar Jóhanneson leikur á klarinettu meö Sinfóníuhljómsveit Islands. Páll P. Páls- son stjórnar. c. Lagasafn" eftir Áskel Másson. Manuela Wiesler og Reynir Sig- urðsson leika á flautu og víbrafón. 21.30 Útvarpssagan: Ást í heyskapnum" eftir D.H. Lawrence Björn Jónsson þýddi og flytur inngangsorð. Kristján Franklín Magnús byrjar lesturinn. 22.00 Freftir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurtregnir. Orð kvöldsins. 22.125 Spjall á síðkvöldl - Karlamál. Umsjón: Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Inga Birna Dungal. 23.05 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.0 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe Torfey Steins- dóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 9.50 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sérum þáttinn. 11.10 Úr atvinnulífinu. - Sjávarútvegur og fiskvinnsla Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 11.30 Morguntónleikar Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin Brú Aöalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les(10). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tveir þættir úr Sinfóniu nr. 6 i a-moll eftir Gustav Mahler. Filharmoniusveit Lundúna leik- ur. Klaus Tennstedt stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigur- laug M.Jónasdóttir. 18.00 Tónleikar.Tilkyningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórs- son flytur. 20.00 Eftir fréttir. Jón Ásgeirsson fram- kvæmdastjóri Rauða kross Islands flytur þáttinn. 20.10 Hálftíminn. Elin Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.35 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Tónamál Soffia Guðmundsdóttir kynnir. (Frá Akureyri). 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar þættinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. desember 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. 7.00 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe Torfey Steins- dóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (17). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórs- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Þingfréttir. 10.50 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.20 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 11.40 Morguntónleikar a. „Vespurnar", forleikur eftir Vaughan Williams. Fílharm- oniusveii Lundúna leikur. Adrian Boult stjórnar. b. Paul Robeson syngur negra- sálma og önnur lög með kór og hljóm- sveit. Harriet Wingreen leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðalsteinn Sigmunds- son þýddi. Björn Dúason lýkur lestrinum (11).. 15.00 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlist tveggja kynslóða" Sigurður Einarsson kynnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 20.05 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.10 Leikrit: „Forvitnu konurnar" eftir Carlo Goldonl. -Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephens- en, Herdís Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan, Arnar Jónsson, HaraldurBjörnsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Lárus Pálsson, Þóra Friðriksdóttir, Borgar Garð- arson, Árni Tryggvason, Gisli Halldórs- son, Gunnar Eyjólfsson og Helgi Skúla- son. Áður útvarpað 1966 og 1970. Leikrit- ið verður endurtekið næstkomandi laug- ardagskvöld kl. 20.30. 21.30 Gestur í útvarpsal. Bandariski pianó- leikarinn Yvar Mikhasoff leikur pianólög eftir amerísk tónskáld. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: Ásdís J. Rafnar. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 24.00 Frettir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. desember 10.00-10.30 Ekki á morgun... heldur hinn Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Valdís Óskarsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Ás- geirTómasson Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavík og nágrennis (FM 90.1 MHz). Þriðjudagur 17. desember 10.00-10-30 Ekki á morgun... heldur hinn Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Halldórsdóttir og Valdís Óskarsdóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteinsson Hlé 14.00-16.00 Blöndun á staðnum Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00-17.00 Fristund Unglinga þáttur Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. 17.00-18.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90.1 MHz) Miðvikudagur 18. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson Hlé 14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Dægurflugur Nýjustu dægur- lögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00, 16.00 og 17.00 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavík og nágrennis (FM90.1 MHz) Fimmtudagur 19. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir Tómas- son. Hlé 14.00-15.00 í fullu fjöri Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00-16.00 í gegnum tiðina Stjórnandi: Jón Ólafsson. 16.00-17.00 Ótroðnar slóðir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Halldór Lárus- son og Andri Már Ingólfsson. 17.00-18.00 Gullöldin Lög frá sjöunda árat- ugnum. Stjórnandi: Vignir Sveinsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda Rás- ar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson 21.00-22.00 Gestagarigur Stjórnandi: Ragnheiður Daviðsdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests 23.00-24.00 Poppgátan Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garö- arsson og Gunnlaugur Sigfússon. 17-00-18.00 Rikisútvarpið á Akureyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavik og nágrennis (FM 90.1 MHz) Mánudagur 16. desember 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 11. desember. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Ferð- ir Gúllivers, nýr þýskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Salóme Kristinsdóttir, GuðrúnGisladótirles. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Móðurmálið - Framburður. Loka- þáttur: Enn um áherslu og hrynjandi en einnig um hljómfall og setningarlag.. Um- sjónarmaður Árni Böðvarsson. 20.05 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.45 Hermennirnir eru hættir að syngja (Soldaterne synger ikke lenger) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Jan Olav Brynjulf- sen. Leikstjóri Terje Mærli. Aðalhlutverk: Per Sunderland, Lutz Weidlich, Lise Fjeldstad og Christian Koch. Leikritið ger- ist í smábæ í Norður-Noregi á hernáms- árunum. Gamall tónlistarkennari lætur til leiðast að segja ungum nasistaforingja til í píanóleik, einkum þar sem nemandinn er góðum hæfileikum gæddur. Tónlisfin er það eina sem þeir eiga sameiginlegt, en ýmsir bæjarbúar lita alla samvinnu við Þjóöverja óhýru auga. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvrpið) 23.20 Fréttir í daaskrárlok. Þriðjudagur 17. desember 1985 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 9. desember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Annar þáttur Franskur brúðu- og teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum um viðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kol- beinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Jólaljós Fræðsluþáttur sem Raf- magnseftirlit rikisins lét gera um raflýstar jólaskreytingar og það sem varast ber við uppsetningu og meðferð þeirra, innan- húss sem utan. Umsjón og stjórn: Guð- bjartur Gunnarsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.35 Til hinstu hvíldar (Cover Her Face) Lokaþáttur Breskut sakamálamynda- flokkur i sex þáttum eftir sögu P.D. James, Aðalhlutverk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rannsakar dauða manns sem grunaður er um fíkniefnasölu. Hann rekur slóðina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Fjármálaráðherra situr fyrir svörum Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 18. desember 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 15. desember. 19.30 Aftanstund Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni. Söguhornið - Jólasveinarnir í Hamrahlíð eftir Bryn- disi Víglundsdóttur, höfundur flytur. Myndir Nina Dal. Sögur snáksins með fjaðrahaminn, spænskur teiknimynda- flokkur, og Högni Hinriks, sögumaður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Maður og jörð (A Planet for the Taking) Lokaþáttur: Á villigögum Kanadiskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firringu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónarmaður Davið Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas. Ferðin til Kúbu Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.50 Á döfinni - Bókaþáttur Umsjónar- maður Karl Sigurtryggsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 20. desember 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Svona gerum við Tvær sænskar fræðslumyndir sem sýna hvernig brauö er bakað og gluggar smíðaðir. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Þingsjá Umsjónrmaður Páll Magnússon. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Einar Sigurðsson. 21.35 Skonrokk Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 22.25 Derrick Tíundi þáttur. Þýskur saka málamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.25 Seinni fréttir. 23.40 Ást í meinum (The Weather in the Streets) Ný bresk sjónvarpsmynd gerð eftir tveimur skáldsögum eftir Rosamond Lehmann. leikstjóri Gavin Millar. Leikendur: Michael York, Lisa Eichhorn. og Joanna Lumley. Myndin gerist í Bret- landi um og eftir 1930. Söguhetjan Olivia hyggst skapa sér sjálfstæða tilveru í Lundúnum eftir misheppnað hjónaband. Hún hittir aftur mann, sem hún hreifst af sem ung stúlka, en hann er nú kvæntur. Samband þeirra verður náið og hneykslar marga auk þess sem það veldur Oliviu ýmsum sárindum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 01.25 Dagskrárlok. Laugardagur 21. desember 14.45 Manchester United - Arsenal. Bein útsending frá leik í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar. 17.00 Móðurmálið - Framburður Endur- sýndur lokaþáttur. 17.10 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. Hlé 19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra di Marco Polo) Þrettándi þáttur ítalskur framhaldsmyndaflokkur um ævintýri nokkurra krakka i Feneyjum. Þýöandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Staupsteinn (Cheers) Tíundi þáttur Bandarískur gamanmyndallokkur. Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Heimur hans Áka (Áke och hans várld) Ný sænsk biómynd gerð eftir þekktri barnabók eftir Bertil Malmberg. Leikstjóri Allan Edwald. Aðalhlutverk: Martin Lindström (Áki), Loa Falkman og Gunnel Fred. Áki er sex ára snáði, sem elst upp í smábæ í Sviþjóð þar sem faðir hans er læknir. Móðir Áka, systir, geðbil- uð fræna, nágrannarog amma, sem segir hrollvekjandi sögur og ævintýri koma einnig víð sögu. Þetta er heimurinn, sem Aki reynir að gera sér grein fyrir og stund- um hleypur Imyndunaraflið með hann í qönur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.00 Sagan af Thelmu Jordan (The File on Thelma Jordan) s/h Bandarisk saka- málamynd frá 1949. Leikstjóri Roberd Siodmak. Aðalhlutverk: Barbara Stan- wyck og Wendell Cores Samband að- stoðarsaksóknara eins við fagra konu kemur honum í erfiða aðstöðu þegar morð er framið og grunur beinist að ást- konu hans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.50 Dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.