Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.2004, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.09.2004, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 4. september 2004 Það lifir eitt tré á víðavangi sem vindurinn látlaust skekur, svo umkomulaust sinn eiginn fangi. Það ósjálfrátt samúð vekur. Þegar haustar og himinn er grár er hrjálegt tréð svo nakið, sér þá glitta í gullin tár sem garrinn hefur vakið. Þótt sumarið komi og sólin hlý, sorg þess er engu minni, í huga sér ber það blásvört ský. og brumar hinsta sinni. Það veslast upp svona vinasnautt, vökvar það enginn né nærir. Næsta sumar þú sérð það dautt því sorgin þurrkar og tærir. Unnur Sólrún Bragadóttir Einsemd Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.