Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.10.2004, Blaðsíða 1
Laugardagur 30.10. | 2004 [ ]Ævisaga Hannesar | Baráttan um manninn, völdin og hefðina í umræðunni um Halldór | 3Jean-Jacques Annaud | Með ákveðnar skoðanir og óútreiknanlegur í kvikmyndagerð sinni | 6Fræbbblarnir | Nýja platan, Dót, heimspeki Fræbbbla og sérkenni hins íslenska pönks | 13 LesbókMorgunblaðsins Sigríður Ella Ung, hæfileikarík stúlka sigldi Sigríður Ella Magnúsdóttir til Vín- ar, og lét drauminn um að syngja rætast. Það henti hana um tíma að týna röddinni. Hún lærði að snúa þeirri þraut sér í hag, og sá lærdómur hefur gagnast henni vel síðan. Og hún er enn að syngja. Blaðamaður tyllti sér í sóf- ann hjá Sigríði Ellu og hlustaði á heillandi sögu af ferli söngkonu. Ég ætlaði alltaf að verða óperusöngkona Eftir Bergþóru Jónsdóttur | begga@mbl.is  8 Ljósmynd/Simon Vaughan

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.