Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 2
410
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
Squalus, kafbáturinn ódauðlegi
ÞAÐ VAR drungalegan maí-
morgun, er ameríski kafbáturinn
U.S.S. Squalus sigldi út úr kaf-
bátalæginu, til tilraunaköfunar í
Atlantshafinu. Þetta var mikilvæg
köfun, nokkurs konar prófraun,
er átti að skera úr um, hvort Squal
us og áhöfn hans væri tilbúin til
starfa. Áhöfnin var ekkert kvíð-
andi, hún hafði þegar fengið fulla
þjálfun, og hafði farið í 18 tilrauna
kafanir, án nokkurs óhapps.
Klukkan 8.40 eftir að loftskeyta
maðurinn hafði sent köfunar-
merki til flotastöðvanna í Ports-
muth í New Hampshire, var Squal-
us tilbúinn til köfunar, og strax
á eftir gaf kafbátsforinginn Oilv-
er Naquin skipun um köfun. Næst
æðsti maður bátsins, lautinant Bill
Doyle tók síðan við stjórninni.
„Fulla ferð áfram, tilbúnir til köf-
unar", hrópaði hann, og Squalus
kiauf hafið, sem risa höfrungur.
F.yrir þann, sem hefur mætur á
nákvæmninni, er skyndiköfun kaf-
báts honum mikil nautn. Fyrst
öslar báturinn áfram eins og vél-
arnar hafa orku til. Stjórnturninn
tæmist, og lúgurnar eru skrúfað-
ar fastar. Köfunargeymarnir eru
opnaðir, svo að sjórinn fossar inn,
og þyngir bátinn niður. Síðan
stöðvast dieselvélarnar og útblást-
ursop þeirra lokast fyrir hafinu.
í stjórnklefanum er fylgst með
rauðu ijósunum í stjórnborðinu,
þar sem hvert eftir annað breyt-
ist í grænt, og er síðasta rauða
ijósið siokknar, á allt að vera klárt
•— báturinn er þéttur.
Þennan dag hnekkti áhöfnin á
Squalus öll íyrri hraðköfunarmet
um sínum. og strax eftir að Doyle
hafð’ fengið tilkynninguna „allt
rautt“, gaf hann fyrirmæli um að
ræsa hina risastóru rafgéyma, sem
áttu að knýja Squalus áfram neð-
ansjávar. Er dýptarmælirinn sýndi
15 metra, gaf hann stýrimannin-
um fyrirmæli um að rétta bátinn
hægt, svo hann lægi lóðrétt. En
í sömu mund var hringt til hans
frá vélarrúminu. Andlit Doyles
varð öskugrátt, er hann heyrði
þaðan: „Farið upp, ioftventlarnir
eru opnir“. Aftanvert á yfirbygg-
ingu kafbátsins voru tveir loft-
ventlar, annar 80 cm í þvermál,
og saug hann loft til vélarrúms-
ins, er báturinn sigldi ofansjávar,
en hinn, 45 cm, var fyrir hinn
hluta bátsins. Þéssum loftventl-
um varð að loka fyrir köfun, því
að öðrum kosíi streymdi sjórinn
inn og dró bátinn til botns. í
stjórnklefanum litu allir á stjórn-
borðið. Grænt ljós var allsstaðar.
Hvernig gátu loftventlarnir þá
verið opnir? En það var ekki hægt
að misskilja tilkynninguna frá
vélarúminu. Squalus varð að kom-
ast upp á yfirborðið, og það strax!
Naquin og Doyle gáfu sínar skip-
anir, rólegir og ákveðnir, á þess-
ari yfirvofandi úrslitastund. —
„Hleypið lofti á!“ Er þrýstiloftið
íyllti geymana, rétti Squalus sig
letilega á réttan kjöl. Stýrimaður-
inn þvingaði köfunarstýrið eins
upp og hægt var, og í augnablik-
inu virtist svo sem það ætlaði að
heppnast. Langar skelfilegar sek-
úndur barðist hann við að komast
áleiðis til yfirborðsins, en svo fór
hann að síga niður. Eftir skipun
Naquins fór öll áhöfnin að ioka
hinum vatnsþéttu hurðum.
Ef það hefði ekki verið snarræði
og áræði þriggja manna, hefði von
in um björgun þegar verið úti.
Einn liuuia þnggja var matsvenm
inn Bill Isaacs, þegar hann tók cft
ir því að báturinn fór afturábak
niður, þaut hann frá eldamennsk-
unni, og aftur í aftasta rafgevma-
klefann, og sá þaðan gegnum kýr-
auga á hurðinni til vélahússins ó-
hugnanlega sjón.
Sjórinn streymdi eins og ólg-
andi súla niðrum loftventilinn, og
vélahúsið var þegar hálfullt af sjó.
Isaacs hafði ekki tíma til að at-
huga, hvort nokkur væri þar inni,
en boltaði hurðina fasta, svo vatn
ið kæmist ekki þaðan inn í raf-
geymaklefann, og hljóp síðan til
stjórnklefans. Rafmagnsfræðing-
urinn Loyd Maness var að lesa
af mælunum í rafmagnsklefa aft-
arlega í bátnum, þegar sjórinn
streymdi skyndilega niðrum loft-
ventil klefans. Hann þaut sam-
stundis til dyranna til stjórnklef-
ans, og var í þann veginn að loka
hinni þungu hurð, þegar hann kom
auga á fjóra bátsfélaga sína, sem
brutust upp hið hallandi gólf mót
ólgandi hafinu. „Flýtið ykkur, í
guðs bænum,“ hrópaði hann.
Örfáar sekúndur í viðbót, svo
varð hann að loka þá inni, en hin-
ir fjórir komust, og Mancss lagði
á ný alla sína krafta til að Joka
hurðinni, en þá sá hann hvar mat-
sveinninn var að brjótast til dyr-
anna. Maness tókst að halda hurð-
inni opinni, þar ^il matsveinninn
komst í gegn, síðan lögðust þeir
á hurðina, og tókst að bolta hana
aftur. „Jæja, þá er þessi lokuð
og guð varðveiti þá, sem enn eru
afturí“, stundi Isaacs. í hinni síðu
bátsins, aftur af stjórnklefanum
var annar raffræðiflgur Larry
Gannor að loka hurðinni til
fremsta rafgeymaklefans, en ,c‘,j
seru snöggvast til voit-iuælisifl5