Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 9
SUNNUDAG5BLAÐIÐ
425
Saud Arabíukonungur, auðugasfi konungur veraldarinnar
Enginn maður í vcröldinni hefur
.iafnmiklar skattfrjálsar tckjur
og Saud konungur. Hann getur
vcitt sér allt, sem keypt verður
fyrir peninga: bíla, flugvélar,
hallir og konur.
SAUD er síðasti ævintýrakon-
Urigur veraldarinnar, — rétt eins
°g hann sé stiginn,út úr „Þúsund
°g einni nótt“ — Saud Ibn Abdul
Áziz af Saudi-Arabíu. Á vorum
dögum er hann eini þjóðhöfðingi
veraldarinnar, sem getur leyft sér
að höggva höfuðið af náunga sín-
Urr>, einungis ef hann fýsir að
síá renna blóð. Hins vegar er ekki
Þar með sagt, að hann geri það.
Saud konungur er mjög slyng-
Ur og slóttugur stjórnmálamaður.
^leðal hinna arabisku landa er
hann eins konar mót-póll Nassers.
hfann trúir meira á ameríska doll-
ai'a en rússneskar rúblur, og til
^ess hefur hann vissulega gildar
Úersónulegar ástæður: tvær mill-
I°uir tonna af olíu, sem árlega er
hælt upp úr eyðimerkursöndum
^audi-Arabíu, greiðast með þess-
um trygga gjaldmiðli, og Saud kon
Uugur græðir árlega tvo milljarða
a þessum olíulindum sínum,
Áf öllu því sem sagt er um Saud
honung er þetta það eina örugga.
11 um hann ganga jafnan marg-
víslegar sagnir af ýmsu tagi. Hin
umraedda heimsókn hans til Eisen-
Unvers foi'seta í febrúar síðast
hðnum olli því, að nafn hans
\ai’ð á allra vörum, bæði í Ame-
xiku og Evrópu.
I skrifum um Saud konung hef-
u* veriS leitazt við að lyfta lítið
l ht þeirri hulu, sem hann sveiþar
ciukalíf sitt, en það hefur ekki
vyuzt auðvclt að komast að hinu
^duna f þeim efnum. Engum ber
'h- eaman um tölu eiginkveima
hans, hjákvenna, barna og cadil-
lac-bíla. En hitt er þó víst, að
hann á mikinn fjölda af þessum
fjórum tegundum veraldlegra
gæða.
Saud Ibn Abdul Aziz er nú 57
ára að aldri, og hefur verið ein-
valdskonungur í Saudi-Arabíu frá
Saud konungur með litla lamaða
prinsinn sinn.
því 1953, er faðir hans og fyrir-
rennari andaðist. Nafn föður hans
var nálega öfugt við nafn sonar-
ins, nefnilega Abdul Aziz Ibn
Saud. Það var hann, sem skapaði
ríkið Saudi-Arabiu. Þegar veldi
Tyrkja í Arbiu var brotið á bak
aftur eftir fyrri heimsstyrjöldina,
lagði hann meginhluta Arabiu und
ir sig smátt og smátt, og gaf land-
inu nafnið Saudi-Arabia, og út-
nefndi sjálfan sig konung árið
1932. Árið eftir veitti hann Ame-
ríkumönnum rétt til olíuvinnzlu
á Bahrein-svæðinu við Persafló-
ann, og þar með rann upp nýr tími
í sögu Saudi-Arabiu. Borturnarnir
gnæfðu brátt upp úr eyðimerkur-
sattdinum, olian streymdi upp úx'
borholunum, og peningarnir ultu
inn í hið fyrrum fátæka land. í
dag fær Vestur-Evrópa mestan
hluta olíu þeirrar, er hún þarf á
að halda frá Saudi-Arabiu, og af-
staða Sauds konungs til Súezdeil-
unnar sýnir ljóslegast, hvert lykla
vald hann hefur að heimspólitík-
inni.
Höfuðborg Saud konungs er
Riyadh, borg, sem telur um 20000
íbúa og er hún mitt inn í hinni
araisku eyðimörk. Þessi staður
jarðkringlunnar getur á engan
hátt talizt nein Paradís. En þar
sem menn hafa dollarana eins og
sand, getur maður gert sér lífið
þægilegt, hvar svo sem í veröld-
inni maður er búsettur.
í Riyadh lifir Saud konungur
umvafinn kærleik eiginkvenna
sinna og hjákvenna. Það liggur
ekki alveg ljóst fyrir, hvort hann
á þrjár eða fleiri eiginkonur, en
það skiptir ekki öllu máli, meðan
hann heldur sig innan ramma
hinna múhameðsku laga. Aftur á
móti getur hann haldið svo marg-
ar hjákonur sem hann lystir. Höfð
ingjum um gervalla Saudi-Arabiu,
þykir einungis að því vegsauki,
ef konungurinn sendir boð eftir
dætrum þeirra og óskar eftir að
gera þær að meðlimum kvenna-
búrs síns. Og hann heldur feðx--
unum líka ánægðum með marg-
víslegum dýrindis gjöfum. Sumar
heimildir greina frá því, að í
kvennabúri Saud konungs séu 300
stúlkur, en aðrar halda því aftur
á móti fram að í kvennabúrinu
séu einungis 50, og mun það vex'a
sanni nær.
Kvennabúr Saud konungs er
engin marmarahöll með súlum og
bogahvelfingum. Hver einstölc hjá-
kona hans hefur til umráða ný-
tíaku villu með öllum hugsanleg-