Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 8
424 SUNNUDAGSBLADIÐ trénu. Til þess að lxitta ekki gamla bóndann (en hann fyi’irleit hann svo, að henging hans hefði glatt hann meira en henging Higgin- bóthams) fór Dominicus á fætur er byrjaði að lýsa af degi, spennti litlu merina fyrir grænu kerruna og brokkaði af stað í áttina til Parkers Falls. Hinn hressandi blær, döggvotur vegui'inn og hinn indæli sumarmorgunn hressti hann upp, og hefðu getað veitt lionum bugrekki til þess að endur- taka gömlu söguna, cf nokkur liefði vcrið viðstaddur til þess að hlýöa á hana. En hann mætti Jivorki uxaeylri, iéttivagni, ferða- kerru, ríðandi manni né göngu- manni. Piétt í því að hann var að fara yfir Salmon ána, kom maður þrammandi niður að brúnni og bar poka á bakinu á stafpriki. — Góðan daginn herra, sagði íarandsalinn og tók í tauminn á merinni. — Ef þú ert að koma frá Kimbalton eða nágrenni, þá ætt- irðu að geta sagt mér hið sanna um herra Iiigginbótham? Er það rétt, að liann hafi verið myrtur fyrir tveimur eða þremur nóttum af Ira og negra? Dominicus liafði í byrjun talað af lxeldur miklum mó.ði, til þess að veita því athygli að ókunni maðurinn bar talsverðan negra- svipí Er kynblendingurinn heyrði })essa afdráttarlausu spurningu, J)á virtist hann bregða litum, gul- Jeiti andlitsblærinn varð náhvít- ur, og lxann svaraði þannig stam- andi og slíjálfandi. — Nei, nei, það var enginn negri, það var Iri, sem hengdi liann í gærkvöldi klukkan átta, ég fór burtu klukkan sjö. Fjöl- slívlda hans hefur tæplega íarið að lcita lians cnnþá i aldingarðin- um. Varla hafði gullcifi maðurinn sleppt orðinu, þegar hann tók rögg á sig, svo þreyttur seni liann var, og liélt áfram för sinni, á það mikilli ferð, að merin hefði þurft að brolxka til þess að hafa við lxon- um. Dominicus starði á eftir hon- um alveg ráðalaus. Ef morðið hefði ekki verið framið fyrr en á þriðjudagskvöldið, hver var þá sá spámaður, að geta sagt frá því í öllum smáatriðum á þriðjudags- morguninn? Ef fjölskylda Higgin- bótliams væri ekki ennþá búin að finna skrolririnn af honum, lxvern- ig ætti þá kynblendingurinn, sem var í mcira cn þrjátíu mílna fjar- lægð, að vita að lxann héngi inni í aldingarðinum. úr því að liann hafði farið úr Kimbalt.on áður en vcsalings maðúrinn var hengdur. Þessar óljósu kringumstæður, og undrun og ótti ókunna manns- ins, settu Dominicus á fremsta lilunn að lirópa og kaJla á eftir lionum sem þáttakanda í morðinu; þar eð morðið virtist í raun og veru lxafa verið framið. — En við skulum láta ræfilinn sleppa, hugsaði Dominicus. — Ég vil cliki saurga mig á hans svarta blóði; henging negi'ans myndi lxcldur ekki lífga Fligginbótham við. Ég veit að þetta er Jeiðinlegt; en ég vildi alls eklíi að hann lifn- aði við í annað sinn og gerði mig að Jygara. Niðursokkinn í þessar hugleið- ingar ók Dominicus Pike inn í götur. Parkers Falls, en þar er velgengninn á svo háu stigi sem tvær baðmullarverksmiðjur og ein járnverksmiðja geta komið henni. Þegar hann kom í húsagarðinn við veitingahúsið og gerði fyrstu verzlun sína, sem var fjórir fjórð- ungar af höfrum handa merinni sinni, þá voru vélarnar ekki í gangi og aðeins örfáar búðardyr opnar. Næsta skylda hans var auð- vitað að láta veitingamanninn fá vitncskju um ógæfu herra Higgin- bóthams. Ilann álcit það samt ráð- lcgt að vera ckki alltof viss á dag- setningu þessa lu’æðilega atbux'ð- * ar, og einnig hvort það hefði verið framið af íra og kynblendingi cða af íranum aleinum. Hann vildi heldur ekki láta hafa þetta eftir sér eða neinum sérstökum; en nefndi það sem altalað mál. Sagan flaug um bæinn eins og eldur í sinu, og varð svo altöluð, að enginn gat sagt hvaðan hún hafði komið. Herra Higginbótham var eins vel þekktur í boi'ginni eins og hver annar borgari bæjar- ins, þar sem liann átti hluta í járnvcrksmiðjunni og átti talsvert af hJutabréfum í baðmullarverk- smiðjunum. íbúum fannst sín eig- in velmegun vera komin undir ör- lögum hans. Æsingin var það mik- il, að Parkers Falls Gazette kom út á undan áætlun, með helming- inn óprentaðan, og fyrirsögnin: „Hræðilegt morð á herra Higgin- bótham“, var skrifuð með stórurn upphafsstöfum til frekari áherzlu. Meðal annara hræðilegra atriða, var í greininni sagt frá röndinni eftir kaðalinn á hálsi dauða manns ins, einnig var sagt frá þúsund dollara upphæð, sem rænt hafði verið frá manninum. Það var mik- ið talað um ást frænku hans, sem hafði fallið í yfirlið hvað eftir annað, allan tímann síðan frændi hennar hafði fundizt hangandi í stóra sankti Michaels perutrénu, með vasana umsnúna. Skáld bæj- arins minntist sorgar frúarinnar með sautján vísna kvæði. Bæjar- fulltrúarnir héldu fund, og mcð tilliti til krafna Higginbóthams til borgarinnar, ákváðu þeir að gefa út handhafabréf, og bjóða fimm hundruð dollara verðlaun þeim sem hefði uppá morðingjun- um og hinum stolnu fjármunum. Nú þaut allt fólkið í Parkers Falls út á strætin, búðarmenn, matsölukonur, vei’ksmiðjustúikur, járnsmiðir og skólastrákar. Varð skvaldrið svo mikið, að það kom í stað liávaðans frá baðmullarvél- Gjörið avo vel að fletía á bls. 429.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.