Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 15

Sunnudagsblaðið - 14.07.1957, Blaðsíða 15
SUNNUDAGSBLAÐID 431 Það var tekið að rökkva þegar hann náði skattheimtuhúsinu við tollhliðið í Kimbalton, um það bil iníluf'jórðung frá þorpinu, sem bar saiua nafn. Merin hans bar hann fíjótt nær ríðandi manni, sem reið a skokki eftir veginum spölkorn á undan honum. Maðurinn kink- aði kolli til tollvarðanna og hélt afram í áttina til þorpsins. Domi- Jiicus þekkti tollvörðinn og talaði ttokkur orð við hann um veðrið eins og venja er til. •— Ekki vænti ég, sagði faraud- salinn, í því aS hann sveiflaði svipuólinni aftur og lét hana falla fislétt á kviðinn á merinni, — að Þú hafir séð nokkuð til Higgin- úóthams gamla í dag eða í gær? •— Jú, svaraði tollvörðurinn, hann fór í gegnum hliðið rétt aður en þú komst, og þarna ríður úann út frá, ef ég get greint hartn gegnum rökkrið. Hann hefur verið í Woodfield í kvöld, og aðstoðað við uppboð þar. Gamli maðurinn fekur venjulega í hendina á mér °g talar svolítið við mig, en í kvöld kinkaði hann kolli, — eins °g hann vildi segja „taktu tollinn minn“ — og reið áfram á brokki; Vegna þess, að hvert sem hann fcr, Verður hann alltaf að vei’a kominn úeiin um ldukkan átta. — Svo var mér sagt, sagði Do- Kiinicus, — Ég; lieíi aldrei séð nokkurn lUann eins gulan og mjósleginn cins og óðalsbóndann, hélt toll- Vórðurinn áfram. — Ég segi við s.)alfan mig, „í kvöld var hann lík- ari draug eða múmíu, en 'manni llleð holdi og blóði“. Earandsalinn einblíndi í gegn- rökkrið og gat aðeins greint 111ann á hestbaki á þorpsveginum langt burtu. Honum fannst hann Þannast við baksvipinn á herra ^'gginbótham; vegna ryksins frá fóturn liestsins og vegna þess að Klí,J-ggsýnt var orðið, virtjst mað- Uilnn eljós eg óiikamlegur, ems og mynd þessa dularfulla gamla manns væri dauft blönduð myrkri og daufu ljósi. Dominicus skalf. — Herra Higginbótham hefur komið frá öðrum heimi um toll- hliðið í Kimbalton, hugsaði hann með sér. Hann tók í taumana og reið á- fram og hélt sig í um það bil sömu fjarlægð frá hinum gráa gamla skugga, þar til hinn síðarnefndi hvarf við bugðu á veginum. Þegar hann kom á þann stað, sá hann ekki lengur manninn á hestbaki, en var við endann á þorpsgötu, ekki langt frá nokkrum verzlun- utn og tveimur gistihúsum, sem var hrúgað kringum samkomuhús- turninn. Honum á vinstri hönd var steinveggur og hlið á honum. Var veggurinn takmörk skóglendis, handan við það var aldingarður, ennþá íjær slægjuland, og lengst í burtu hús. Þetta voru eignir herra Higginbóthams, en bústað- ur hans var við gamla þjóðveginn, sem ekki sást frá tollhliðinu i Kimbalton. Dominicus þekkti staðinn, og litla merin stanzaði skyndilega, — eins og ósjáJfrátt; vegna þess-. að hann vissi ekki til að hann hcfði tckið í tauminn. :— Til þess að ég fái frið í sálu minni. get cg ’ekki farið framhjá þessu hliði, sagði hann skjálfandi. — Ég verð alörei saini maður aft- ur, fyrr en ég sé hvort herra Higg- inbótham hangir í sankti Michaels perutrénu. Hann stökk úr vagninum, batt tauminn utan um hliðarstólpann og hljóp eftir hinni-grasi grónu götu skóglendisins eins og íjand- inn sjálfur væi’i á eftir honum. í því sló þorpsklukkan átta, og við hvert högg tók Dominicus undir sig nýtt stökk og þaut hraðar eh nðtu’, þár til að hann sá hið örlaga ríka þérutré inni í. dinununni í miðjujn aklingarðinuin. þtór grein teygði sig ut frá hínum gamla skælda trjástofni, yfir götuna, og kastaði dimmustum skugga á þann stað. En það virtist eitthvað brjótast um undir greininni. Farandsalinn hafði aldrei státað af meira hug- rekki, en því, sem sæmir manni í friðsamlegu starfi, og gat heldur ekki gert grein fyrir kjark sínum við þetta hræðileg óvænta atvik. Samt er það víst, að hann ruddist áfram, lagði að velli stóran íra með skaftinu á svipu sinni og fann — ekki beinlínis hangandi í sankti Michaels perutrénu, en skjálfandi neðanundir því með snöruna um hálsinn — hinn sanna gamla herra Higginbótham. — Herra Higginbótham, sagði Dominicus skjálfandi. — Þú ert heiðvirður maðui’, og ég' tek orð þín trúanleg. Hefurðu verið hertgd ur eða ekki? Ef gátan er ekki þegar ráðin, þá munu örfá orð skýra hvernig „það sem koma skyldi", var látið gerast fyrirfram. Þrír menn höfðu ráðgert morð og rán á herra Higginbótham; tveir þeirra misstu kjarkinn hvor eftir annan og flýðu, og hvor þeirra seinkaði glæpnum um eina nótt með' því að hverfa, hinn þriðji var að framkvæma hann þegar bardagamaðurinn hlýddi ósjáli'rátt kalli örlaganna, eins og hetjurnar í fornsögunum og birtist í mynd Ðominicus Pike. Það er aðeins eftir að bæta því við, að Higginbótham gamli tók mikla ást á farandsalanum, sam- þykkti bónorð til hinnar snotru kennslukonu, ánafnaði börnum þeirra allar eigur sínar, en þeirn sjálfum vextina. í fyllingu tímans rak gamli mað urinn smiðshöggið á góðverk sín með' því að' deyja kristilegum dauð daga í rekkju sinni. Eftir það sorg aratvik fluttist Dominicus Pike frá Kimbalton og stofnsetti stóra tóbaksverksunðju i þorpmu rmnu.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.