Morgunblaðið - 25.07.2004, Blaðsíða 3
Fjórum sinnum í viku til Orlando
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
25
37
0
0
7/
20
03
Sólskinsríkið Florida nýtur sífellt meiri vinsælda hjá
Íslendingum. Við höfum nú ákveðið að mæta þessum
vinsældum og fjölga ferðum til Florida. Frá næsta hausti
verður flogið fjórum sinnum í viku til Orlando. Núna geta
allir komist í sólina, sæluna og áhyggjuleysið.
Orlando er miðsvæðis í Florida. Á Orlandosvæðinu eru yfir
350 verslanir og verslanamiðstöðvar og ógrynni frægra
skemmtigarða og annarra áhugaverðra staða, t.d. Walt
Disney World, Universal Studios, Sea World, Wet n´ Wild
o.mfl. Ekki langt frá Orlando eru sælureitirnir St. Petersburg
Beach, Bradenton og Sarasota, Sout Beach, Fort Lauderdale,
Ft. Myers og Daytona Beach.
Heimsæktu sælureiti í Florida.
Dæmi: Notaðu 5000 ferðapunkta upp í pakkaferð að jafnvirði 5.000 kr.
Flug og gisting í viku - Orlando
Verð frá 42.888 kr. á mann*
Gisting á Best Western Plaza á mann í herbergi m.v. 2 fullorðna og 2 börn.
Ferðir 30. nóv. - 7. des., 11.-18. jan, 24.-31. jan.
Innifalið: Flug, gisting í 7 nætur, flugvallarskattur, þjónustugjald og eldsneytisgjald.
* Þegar þú notar 5000 ferðapunkta upp í pakkaferð á mann.
Ótrúlegt verð!
Dæmi: Þú getur sparað 10.000 kr. á fullorðinn.
Flug og bíll í viku - Orlando
Verð frá 40.788 kr. á mann**
Flug og Bíll á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. 30. nóv. - 7. des., 11. - 18. jan., 24 - 31. jan.
Innifalið: Flug og bíll í 7 daga í B-flokki, flugvallarskattur, þjónustugjald og eldneytisgjald.
** Þegar hinir fullorðnu nýta sér Mastercard ávísun og VR-ávísun (samtals 20.000 kr. f. 4).
VR orlofsávísun
Munið ferða-
ávísunina
www.icelandair.is/florida
5000 Ferðapunktar upp í pakkaferð
Handhöfum Vildarkorts VISA og Icelandair býðst nú að
nota 5000 Ferðapunkta, jafnvirði 5000 kr., sem greiðslu
upp í pakkaferðir Icelandair. Gildir til 1. september.
Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu
Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 9-17,
laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16).
út í heim