Morgunblaðið - 25.07.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.07.2004, Blaðsíða 44
Grettir Grettir Smáfólk Beini © LE LOMBARD HANDA ÞÉR AF HVERJU? ERU BELJURNAR Í VERKFALLI? HÉRNA ER GRÆNMETIS BORGARI HVERNIG ER SALATIÐ ÞITT? SPURÐU ÞAÐ SJÁLFUR, ÉG NEITA AÐ TALA VIÐ ÞAÐ ÞAÐ ER RITARA- VIKA ÞESSA VIKUNA GÓÐUR RITARI ÆTTI AÐ HAFA GRUNNVITNESKJU Í HAGFRÆÐI, VIÐSKIPTUM OG VIÐSKIPTALÖGFRÆÐI... OG GÓÐUR RITARI KEMUR STUNDVÍSLEGA ÚR KORNHLÉI KÆRU HERRAR MÍNIR OG FRÚR! EKKI SLÆM BYRJUN NÚ? VERTU EKKI SVONA HISSA KÖTTUR. ÞÚ SÉRÐ VEL AÐ ÉG ER AÐ ÆFA RÆÐUNA MÍNA SPEGILLINN ER TIL ÞESS AÐ ÉG LÍTI VEL ÚT Í SJÓNVARPINU ÉG HEF VERIÐ TILNEFNDUR SEM GEÐFELDASTA OG PRÚÐASTA DÝRIÐ Í HÉRAÐINU. ALLIR ERU AÐ BÍÐA EFTIR MÉR. FYRIRGEFÐU, EN ÉG ER AÐ DRÍFA MIG TRÚIR ÞÚ ENNÞÁ Á JÓLASVEININN BEINI? KÆRU VINIR, EF ÞIÐ VILJIÐ BETRUMBÆTA HVERFIÐ ÞÁ SKULUÐ ÞIÐ KJÓSA MIG. ÞETTA ER STÓR ÁKVÖRÐUN. EKKI KJÓSA RANGAN MANN BJÁNALEGA SAGT EN SAMT ÁGÆTT VEGURINN SEM LEIÐIR OKKUR Í BETRA UMHVERF ER Í MÍNUM HÖNDUM, EN MEÐ ATKÆÐI YKKAR OPNAST SÁ VEGUR OG MUN GEFA AF SÉR MIKLAR FRAMFARIR. FJÖLL MUNU FALLA OG VIÐ MUNUM DANSA FÍLADANS ÞEGAR ALLT ER YFIRSTAÐIÐ SKRIFAÐI ORMURINN ÞETTA FYRIR ÞIG? EF ÞIÐ SÝNIÐ MÉR ÞETTA TRAUST ÞÁ MUNUM VIÐ VINNA SAMAN AÐ ÞVÍ AÐ LÁTA GULLÖLD GANGA Í GARÐ. EPLIÐ FELLUR EKKI LANGT FRÁ EIKINNI. ÉG ER ÞESSI EIK OG ÞIÐ EPLIN, SEM MUNU BRÁTT FYLLA JÖRÐINA ´ ÉG SKIL EKKI HVAÐ HANN ER AÐ SEGJA, ÉG HELD AÐ NÝJA SAMFÉLAGIÐ HANS VERÐI AÐ KAUPA ORÐABÓK Dagbók Í dag er sunnudagur 25. júlí, 207. dagur ársins 2004 Víkverji var einn affjölmörgum for- eldrum sem fylgdust með Gullmóti JB og Breiðabliks um sl. helgi og naut hverrar stundar. Stúlkurnar eiga hrós skilið fyrir leikgleðina, samheldn- ina og íþróttaandann sem sveif yfir vötnum. x x x Það voru afar fáirstuðningsmenn sem fóru yfir strikið á hliðarlínunni og greinilegt að umræða um jákvæðan stuðning frá hliðarlín- unni hefur skilað sér. Framkvæmd- araðili mótsins sá til þess að 1.500 keppendur urðu ekki varir við stærð þess, allt gekk eins og vel smurð vél. x x x Að loknu mótinu fór fjölskyldaVíkverja í tívolí sem er við Smáralind og fyrsta verkið var að kaupa miða. Í fyrstu var keypt fyrir 3.000 kr., þrjú börn áttu að fá eitt- hvað fyrir sinn snúð. Augnabliki síð- ar voru miðarnir 30 búnir, og aðeins hafði verið farið í örfá leiktæki. Par- ísarhjólið var á nokkuð sanngjörnu verði ef litið er á umfang þess og þann tíma sem ferðin tók. Tvö börn reiddu fram andvirði 1.000 kr. fyrir tvö sæti. Leiktækin fyrir smá- börnin voru fá og hver ferð stóð yfir í augnablik að mati Víkverja og 300 kr. fyrir hvert sæti. x x x Víkverji lét teymasig á asnaeyr- unum, keypti miða fyrir 2.000 kr. til við- bótar sem hurfu á augabragði án þess að Víkverji tæki sjálfur þátt í hátíð- arhöldunum. x x x Að mati Víkverja var tívolíferðinvel heppnuð að því leyti að fjöl- skylda Víkverjar fer aldrei aftur í tí- volí á Íslandi verði boðið upp á svip- uð tæki á sama verði. Víkverji var nýverið á sólarströnd þar sem svip- uð tæki voru til reiðu fyrir gesti og miðað við verðið, og þann tíma sem börnin fengu í tækjunum á þeim stað, eru rekstraraðilar tívolígarðs- ins við Smáralind að maka krókinn enda með ráðandi hlut á tívolímark- aðinum á Íslandi. Kannski að Vík- verji fari í þennan bransa. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Tónlist | Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari halda tónleika í Hóladómkirkju í dag kl. 15. Á efnisskrá þeirra eru verk eftir J. S. Bach, A. Vivaldi, N. Paganini, H. V-Lobos, F. Kreisler og Sigvalda Kaldalóns. Þetta er fjórða sumarið sem Laufey og Páll halda tónleika í Hóladómkirkju. Tónleikar í Hóladómkirkju MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sá sem elskar peninga, verður aldrei saddur af pen- ingum, og sá sem elskar auðinn, hefir ekki gagn af honum. Einnig það er hégómi. (Pd. 5, 9.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.