Morgunblaðið - 25.07.2004, Síða 53

Morgunblaðið - 25.07.2004, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 2004 53 ÁLFABAKKI kl. 2. Ísl. tal. kl. 5.30, 8 og 10.30. enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 3. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl AKUREYRI Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. KRINGLAN Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Kl. 5, 8 og 10.30. B.i. 14. Ó.H.T Rás 2 Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek Wedding ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. með ensku tali, SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV LÚXUS VIP KL. 3.30 OG 5.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV  HL Mbl AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. / kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3, 5.30, 8 og 10.30. 20.000 gestir á einni viku 20.000 gestir á einni viku AKUREYRI kl. 1.45. Ísl. tal. 26.000 gestir á 9 dögum 26.000 gestir á 9 dögum 26.000 gestir á 9 dögum GLITRA gullin ský er heiti nýjustu plötu Hauks Heiðars, píanóleikara og læknis. Þetta er fimmta plata Hauks á tuttugu árum en plötur sín- ar hefur hann unnið í nánu samstarfi við tónlistarmanninn góðkunna Árna Scheving. Þær plötur sem eru komnar út eru Með suðrænum blæ (’84, endurútgefin á geisladiski ’91), Suðrænar perlur (’95), Á ljúfum nót- um (’99) og Mánaskin (’01). Í öllum tilvikum er um að ræða dægiljúfa pí- anótónlist, list sem Árni og Haukur hafa verið að fínpússa í gegnum árin. Þeir hafa jafnframt sterkar skoðanir á því hvernig eigi að nálgast þessa tegund tónlistar, sem hefur verið kölluð ýmsum nöfnum, s.s. salon- tónlist, hanastéls-tónlist eða dinner- tónlist. Það koma margir hljóðfæraleik- arar við sögu hjá ykkur. En samt er þetta engan veginn ofhlaðið … Haukur: „Nei. Við reynum að fara eftir þeirri gullnu reglu að minna sé meira. Laglínan verð- ur að vera í forgrunni og við leitumst við að finna línur sem fólk þekkir og hafa þetta áferðarfallegt. Vera trúir melódíunni og sleppa öllum fingra- æfingum.“ Hvernig veljið þið á diskinn? Haukur: „Við Árni fundum og reynum að vinsa úr laga- bunka sem þykir álitlegur. Við reyn- um að hafa dálitla breidd í þessu, tvo valsa, tvö latin-lög og svo fram- vegis.“ Árni: „Við fengum líka aðstoð í þetta skiptið frá þeim Jónatani Garðarssyni og Ásgeiri Tómassyni. Flóra góðra laga er geigvænleg sem betur fer!“ Þið félagar hljótið að vera orðnir ansi sjóaðir í þessum „bransa“ eftir fimm plötur? Haukur: „Að minnsta kosti er markmiðið það sama á öllum plötunum og það hefur alla tíð ver- ið skýrt í huga okkar.“ Árni: „Það er skondið að segja frá því að tvær fyrstu plöturnar voru sungn- ar að helmingi til en eftir það fórum við að gera þetta ein- ungis án söngs. Sumir hafa nefnilega komið að okkur og spurt hvort ekki væri hægt að endurútgefa fyrstu tvær plöturnar án söngs, þar sem tónlistin væri svo ljúf og söngurinn, eins ágætur og hann annars væri, væri bara fyrir.“ Eftir öll þessi ár hljótið þið að vera komnir með „aðdáendahóp“ ef svo mætti segja? Haukur: „Já já. Það eru t.d. veit- ingahús hér í bæ sem spila ekkert annað og þetta fær góða spilun, t.a.m. á Rás 1. Ég veit líka til þess að fólk spilar þetta í bílunum sínum og vill þá ekkert annað.“ Með Árna og Hauki á plötunni er valinn maður í hverju rúmi. Vil- hjálmur Guðjónsson leikur á gítar og mandólín, Einar Scheving á trommur og slagverk, Kristinn Svavarsson á altsaxófón, Snorri Sig- urðsson á trompet og flygilhorn og Carlomagno Araya sér um slagverk. Þá leikur Árni á víbrafón, bassa, marimbu og harmóniku og Haukur að sjálfsögðu á píanóið. Hljóð- upptaka var í höndum Gunnars Smára Helgasonar. Glitra gullin ský er komin í búðir. Það er Zonet sem gefur út. www.zonet.is arnart@mbl.is Tónlist | Haukur Heiðar gefur út nýja plötu Hin hljóða list Morgunblaðið/Þorkell Haukur Heiðar Ingólfsson og Árni Scheving eiga nú að baki fimm plötur sem allar lúta lögmálum notalegheitana. Dómari í Bandaríkjunum hefurhrósað Nick Nolte fyrir að hafa tekið sig á en Nolte var fyrir tveimur árum fundinn sekur um að hafa ekið bíl undir áhrifum lyfja. Nolte, sem er 63 ára, kom fyrir rétt þar sem lögð var fram skýrsla um hegðun hans undanfarin ár. Dómarinn, Lawrence Mira, sagði að hann væri afar ánægður með það hvernig Nolte hefði tekið á sín- um vandamálum. Lögmaður Nol- tes segir að leik- arinn haldi nú fundi á heimili sínu með fólki sem einnig hefur lent í erfiðleikum vegna lyfja- eða áfeng- isneyslu ... Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.