Morgunblaðið - 25.07.2004, Page 54

Morgunblaðið - 25.07.2004, Page 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Í kvöld verður endur- sýndur þriðji og síðasti hluti heimildarmyndarinnar Svartur sjór af síld þar sem fjallað er um síldveið- ar á Íslandi í 100 ár, silfur hafsins eins og síldin er gjarnan nefnt. Sagt er frá fjölskrúðugu mannlífi síldaráranna, æv- intýralegum síldveiðum í Hvalfirði og á Sundunum þegar Reykjavíkurhöfn fylltist af drekkhlöðnum síldarbátum mánuð eftir mánuð. Fjallað er um síld- argróðann sem varð sam- ofinn stríðsgróðanum mikla og lýst áhrifum þess er síldin hvarf snögglega. Loks er sagt frá síldaræv- intýrinu á sjöunda áratugn- um en þá urðu stórkostleg- ustu aflabrögð í fiskveiði- sögu þjóðarinnar og gætir áhrifa þeirra enn. Umsjón- armaður er Birgir Sigurðs- son. Þátturinn er textaður á síðu 888 í Textavarpinu. Ríkissjónvarpið í kvöld Svartur sjór af síld Morgunblaðið/Sigurgeir Síldin verður í brennidepli. Svartur sjór af síld er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20. SUÐUR-Ameríkukeppnin í knattspyrnu, sem fram fer í Perú, hefur vakið mikla lukku meðal knattspyrnu- áhugamanna, sem gátu vart á heilum sér tekið eftir að Evr- ópukeppninni í knattspyrnu lauk. Þessi keppni fullnægir líka hörðustu aðdáendum þessarar vinsælu íþróttar því nóg er af mörkum hjá þess- um liðum sem kannast vart við hugtakið „vörn“ en eru aftur á móti í stöðugri sókn þar sem sambalistir með bolt- ann eru viðhafðar í næsta óheilnæmum skömmtum. Nú er komið að lokum keppninnar og einungis úr- slitaleikurinn er eftir. Það má með sanni segja að úrslitaleikurinn í keppninni verði sannkallaður drauma- úrslitaleikur þegar risarnir úr álfunni, heimsmeistarar Brasilíumanna og Argent- ínumenn leiða sama hesta sína. Áður en leikurinn sjálf- ur fer fram verður sagt frá gangi mála í keppninni fram til þessa í þættinum Leiðin í úrslit. Hinir kunnu kappar Her- mann Gunnarsson og Logi Ólafsson munu lýsa leiknum og óhætt að fullyrða að snjallyrðin eigi eftir að hrynja af vörum þeirra. Það er þá gaman að Hemmi Gunn sé kominn aftur í íþróttalýs- ingarnar en hann hefur tals- verða reynslu og á því sviði og veit hvað hann syngur í þeim efnunum. Fagna þeir í kvöld? ... draumaúrslitaleik í Perú Leiðin í úrslit er á dag- skrá Sýnar kl. 19.10 en bein útsending frá úr- slitaleik Suður-Ameríku- keppninnar í knatt- spyrnu hefst kl. 19.40. EKKI missa af … RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð- ardóttir Bolungarvík flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Básúnu- konsertar eftir Albrechtsberger, Leopold Moazart og Michael Haydn. Alain Trudel leikur með og stjórnar hljómsveitinni Nort- hern Sinfonia. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ég er ekki skúrkur. Þrjátíu ár frá Water- gate-málinu. Þriðji þáttur: Blóðbað. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Skálholtskirkju. Séra Sigurður Sigurðarson vígslubiskup prédikar. (Hljóðritað 18.7 sl.) 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin eftir Arnald Indriðason. Leikarar: Sigurður Skúlason, Magnús Ragnarsson, Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir, Hanna María Karlsdóttir og Edda Heiðrún Backman. Tónlist: Máni Svavarsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóð- vinnsla: Grétar Ævarsson. (e) (3:3). 14.00 Japan, land hinnar rísandi sólar. Þátt- ur um Japan og vinsældir japanskrar menn- ingar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Frá því í vetur) (6:6). 15.00 Milli fjalls og fjöru. Örn Ingi Gíslason hittir menn að máli í öllum landsfjórð- ungum. Annar þáttur: Norðurland. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Einleik- arasveitarinnar í Moskvu á Echternach tón- listarhátíðinni í Luxembourg hinn 6. þ.m. Á efnisskrá: Holberg svíta op. 40 eftir Edvard Grieg. Adagio í h-moll fyrir víólu og strengi ópus 115 eftir Johannes Brahms. Prelúdía og Scherzo eftir Dmitríj Shostakovitsj. Sin- fonia Concertante fyrir fiðlu og víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarar: Sandrine Cantoreggi fiðluleikari og Yuri Bas- hmet víóluleikari. Stjórnandi: Yuri Bashmet. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Stafrósir. Hugleiðingar í neytenda- umbúðum. Fimmti þáttur. Umsjón: Jón Hjartarson. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Atli Heimir Sveins- son. Á gleðistundu. Kammersveit Reykjavík- ur leikur; Bernharður Wilkinson stjórnar. At- riði úr óratoríunni Tíminn og vatnið. Bergþór Pálsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Sverrir Guðjónsson syngja með Kamm- ersveit Reykjavíkur; Paul Zukofsky stjórnar. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Þráinn Karlsson. (e) (4:11). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma Hann- essonar. (Frá því í vetur) (8:10). 22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Frá því í gær). 23.00 Hans brann glaðast innra eldur. Seinni hluti dagskrár um Fjölnismanninn Konráð Gíslason. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson. Lesarar: Gils Guðmundsson, Hjörtur Pálsson og Björn Th. Björnsson (Áður flutt 1991). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.00 Út og suður e. (10:12) 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í Hochenheim í Þýskalandi. 14.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum Bein út- sending frá Keflavík. 16.00 Hlé 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi e. (9:10) 18.20 Karl Sundlöv Sænsk- ir teiknimyndaþættir. (1:4) 18.30 Leitin (Jakten på Klistermärken) Leikin finnsk þáttaröð. (2:3) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Svartur sjór af síld e. (3:3) 20.55 Giftingin (The Wedding) Bandarísk mynd í tveimur hlutum frá 1998. Umfjöllunarefnið er fjölskylda vel stæðra blökkumanna á austur- strönd Bandaríkjanna um miðja síðustu öld. Leik- stjóri er Charles Burnett og meðal leikenda eru Halle Berry, Eric Thal, Lynn Whitfield, Carl Lumbly og Michael Warr- en. Seinni hluti mynd- arinnar verður sýndur sunnudaginn 1. ágúst. (1:2) 22.35 Meistaramót Ís- lands Samantekt frá Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli í gær og í dag. 22.55 Fótboltakvöld 23.15 Leitin að litla fólkinu (Les Pygmées de Carlo) Frönsk ævintýramynd frá 2002. Leikstjóri er Radu Mihaileanu.. 01.00 Kastljósið e. 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.45 William & Mary (4:6) (e) 14.45 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 11 - Sagan fram til þessa) (e) 15.45 The Block (6:14) (e) 16.30 Auglýsingahlé Simma og Jóa (6:9) (e) 16.55 Seinfeld 8 (1:22) (e) 17.20 Whoopi (3:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Monk (11:16) 20.00 Auglýsingahlé Simma og Jóa (7:9) 20.30 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (9:15) 21.15 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. (22:23) 22.05 The D.A. (Saksókn- arinn) (2:4) 22.50 Autopsy (Krufn- ingar) Bönnuð börnum. (5:10) 23.40 Everest (e) 00.25 Beefcake (Karla- blaðið) Athyglisverð heim- ildamynd um tímarit sem sýndu karlmenn í ýmsu ljósi bæði fyrir og eftir miðja síðustu öld. Aðal- hlutverk: Daniel MacIvor, Jack Griffin Mazeika og Joshua Peace. 1999. Bönn- uð börnum. 02.00 Hannibal Aðal- hlutverk: Anthony Hopk- ins, Julianne Moore og Gary Oldman. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 04.15 Kingdom Come (Loksins dauður) Gam- anmynd. Aðalhlutverk: Ll Cool J, Jada Pinkett Smith, Vivica A. Fox og Loretta Devine. 2001. Bönnuð börnum. 05.45 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 10.40 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Leonard Dorin) 12.40 Champions World 2004 (Chelsea - Celtic) 14.20 US PGA Tour 2004 (B.C. Open) 15.15 Landsmótið í golfi 2004 Bein útsending frá fjórða og síðasta keppn- isdegi. 19.10 Suður-Ameríku bik- arinn (Leiðin í úrslit) Bó- livía, Kólumbía, Perú, Venesúela, Argentína, Ekvador, Mexíkó, Úrú- gvæ, Brasilía, Chile, Kostaríka og Paragvæ keppa um Suður-Ameríku bikarinn í knattspyrnu. Mótið er haldið í Perú og lýkur nk. sunnudag þegar tvö bestu liðin leika til úr- slita. Hér er farið yfir gang mála í fótboltaveisl- unni sem er senn að baki. 19.40 Suður-Ameríku bik- arinn (Úrslitaleikur) Bein útsending. 22.00 Íslensku mörkin 22.20 Champions World 2004 (Man. Utd. - Bayern Munchen) Bein útsending frá leik Manchester Unit- ed og Bayern Munchen. 24.00 Inside the US PGA Tour 2004 00.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  22.05 Saksóknarinn í Los Angeles og vaskir að- stoðarmenn eru hér í eldlínunni. David Franks heitir að- almaðurinn en hann ætlar sér stóra hluti og dreymir líka um frama í stjórnmálum. Ekkert nema sigur er nógu gott. 06.00 Spy Kids 08.00 Cats & Dogs 10.00 Elling 12.00 Mr. Deeds 14.00 Spy Kids 16.00 Cats & Dogs 18.00 Elling 20.00 Mr. Deeds 22.00 Collateral Damage 24.00 Twelve Monkeys 02.05 Hart’s War 04.05 Collateral Damage OMEGA 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll fyrir þig. (e) 24.00 Súpersport Hraður sportþáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jó- hannesar Más Sigurð- arsonar. (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 10.45 Heimsmeist- aramótið í 9 Ball (e) 12.30 The O.C. (e) 13.15 Birds of Prey (e) 14.00 One Tree Hill (e) 14.45 Charmed (e) 15.30 Law & Order (e) 16.15 Landshornaflakk- arinn . (e) 17.00 Nylon (e) 17.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 19.00 The Practice (e) 20.00 Presidio Med Læknadrama frá framleið- endum E.R.Allt of fátt starfsfólk sjúkrahússins má una við að bjarga mannslífum í skugga nið- urskurðar og samdráttar og hagnaður er ekki mæld- ur í heilsu sjúklinga. 21.00 Landshornaflakk- arinn Súsanna Svav- arsdóttir er Íslendingum að góðu kunn fyrir skrif sín og dagskrárgerð í gegnum tíðina. Hún mætir eldhress til leiks með ferðaþátt. Súsanna ferðast um landið og kannar hvað fjórðungarnir hafa upp á að bjóða. 21.45 The Restaurant - lokaþáttur Rocco neyðist til að ráða nýja þjón- ustustúlku. Hann ræður ljóshærða kynbombu sem heitir Lauren. Þá hefst mikill ljóskubardagi þegar Heather finnst sér ógnað og reynir allt til að gera Lauren erfitt fyrir. Pete fær óvæntar fréttir. Rocco ákveður að halda starfs- mannaveislu til að bæta stemninguna í hópnum. 22.30 Fastlane 23.15 Twilight Zone 24.00 John Doe (e) 00.45 Hack (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.