Morgunblaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.09.2004, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 2004 31 Hausttilboð - 30%! Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið mán.-fös. kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Til sölu nýlegt rúm 135x200 (Kósý húsgögn), mjög vel með farið, fataskápur IKEA með skúff- um, frábær hirsla. Upplýsingar 820 2137. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Sumarhús - Geymsluhús. Vönduð sænsk sumarhús, stærðir 16 til 52 fm. Bjálkaklæðning og full einangrun. Geymsluhús 4,6 til 10 fm. Gott verð. S. 581 4070 eða á www.bjalkabustadir.is. Elgur bjálkabústaðir. „Nördinn". Handrenndur bolli fyr- ir tölvumanninn, m. öryggishlíf. Sérmerkjum m. nafni eða „logoi“ fyrir rétthenta og örvhenta. Eldstó, Austurvegi 2, Hvolsvelli, s. 482 1011, eldsto@internet.is Snyrtiskóli AVON. Ný námskeið að hefjast. Kvöldnámskeið í förðun. Einnig 26 klst. snyrti- og förðunarnám- skeið. Leitið uppl. í s. 866 1986. AVON, Dalvegur 16b, Kópavogur. Microsoft-nám á ótrúlegu verði. MCP 81 st. á kr. 59.900. MCSA kr. 270 st. á 199.000. Kíktu á nýja vef- inn www.raf.is undir Tölvunám. Icy Spicy Leoncie. Hin vinsæla söngkona vill skemmta um land allt með heitustu smellina sína. Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. fresh from UK. S. 691 8123. www.leoncie-music.com. Judo! Judo-æfingar eru að hefj- ast í ÍR-heimilinu Skógarseli 12. Haustönn: Börn 7.000 kr. Full- orðnir 11.000 kr. Uppl. ÍR-skrif- stofa, s. 587 7080. Þjálfari Björn Halldórsson 3. dan, s. 894 0048, Haraldur Baldursson s. 554 3646.                           Skrifstofustólar í úrvali. Teg. á mynd: Nero, Verð. 58.600 kr. Við erum sérfræðingar í stólum. E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, S. 533 5900. www.skrifstofa.is Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Arcopédico. Góðir í fríið. Verð frá 4.900. Opið í Súðavogi 7, þri., miðv. og fimmt. frá kl. 13-18. S. 553 6060. Fyrirtæki - Einstaklingar. Ann- ast framtöl, bókhald, uppgjör, laun og afstemmingar. Vönduð vinna. Uppl. í síma 898 9337. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Innrömmun Gallerí Míró. Seljum málverk og listaverkaeftirprentan- ir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Vönduð þjónusta byggð á 10 ára reynslu og góðum tækjakosti. Gott úrval af innrömmunarefni. Gallerí Míró, Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10, sími 581 4370. Álnabær, sími 588 5900. Trérimlar 50 mm eftir máli. Láttu þér líða vel. Verð kr. 5.685. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Ódýrar rafstöðvar. Díselraf- stöðvar 4,5kW dísel 1.f 155.105 m. vsk m. rafstarti. Bensínraf- stöðvar 2,5kW bensín 1.f 65.874 m. vsk. Loft og raftæki, s. 564 3000 - www.loft.is. VW Caddy árg. 1997. Beinsk., 5 g. Ek. 92 þ. km. 1400cc. Orange. Sk. '05. Verð 450 þús. Áhvílandi lán 300 þús. Afb. 13 þús. á mán. Frábær sparn. bíll og vel við haldið. Uppl. 699 8880. SUBARU LEGACY STW 4X4, árg. '97, ek. 110 þús. Verð 950.000. Gott eintak. Athuga öll skipti. Upplýsingar í síma 820 5846. Pontiac Sunfire GT árg. '00, ek. 65 þ. km til sölu. Ath. skipti. Símar 694 3636 og 8684 039. Chevrolet jeppi, 4x4, árg. '03, ek. 13 þ. km til sölu. Hátt og lágt drif. Sjálfsk. 4 cyl. Símar 694 3636 og 868 4039. Benz 500 SE óskast. Óska eftir Benz 500 SE á góðu staðgreiðslu- verði fyrir milljón eða minna. Verður að vera tjónlaus, ryðlaus, óbreyttur og vel útlítandi. Þjón- ustubók eða ástandsskoðun. Upplýsingar í síma 862 1304 eða er@internet.is. Ducati-tilboðsdagar. Hausttil- boð á Ducati-mótorhjólum frá 1.-15. sept. Afsláttur frá kr. 200 þúsund á hjól. Dælur og rágjöf ehf., Bæjarlind 1-3, Kópavogi, sími 5400 600.                   Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum ALMENNUR fundur Vinstri- hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík um húsnæðismál fagn- ar vaxtalækkunum í bönkum, líf- eyrissjóðum og hjá Íbúðalánasjóði. Þessar vaxtalækkanir eru lántak- endum mjög til hagsbóta. Fundurinn leggur jafnframt áherslu á að standa vörð um Íbúðalánasjóð sem er lánakerfinu öllu til aðhalds og mikilvæg kjöl- festa íbúðalánakerfisins á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VG. „Mikilvægt er að stórbæta hús- næðiskjör efnalítils fólks og þarf í því sambandi að hækka húsaleigu- bætur verulega. Það er ámælis- vert hvernig ríkisvaldið neitar að axla ábyrgð sína í þessu efni og veltir kostnaðarbyrðum í síaukn- um mæli yfir á sveitarfélögin. Þá er ljóst að hækkun vaxta til fé- lagslegra byggingaraðila hefur orðið til að hækka leigu verulega hjá skjólstæðingum þeirra á und- anförnum misserum og árum. Mikilvægt er að átak verði gert til að bæta hlut þessara aðila,“ segir í tilkynningunni. Standa verður vörð um Íbúðalánasjóð ORKUVEITA Reykjavíkur hefur afhent styrki til fjögurra kvenna í iðnnámi og verk- og tækni- fræðinámi og var hver styrkur að upphæð 225.000 krónur. Alls sóttu 35 konur um styrk vegna verkfræði- og tæknináms en fimm umsækjendur sóttu um iðn- námsstyrkinn, sem var nú veittur í þriðja sinn. Vatnsveita Reykjavíkur veitti fyrst styrk til kvenna í verk- fræðinámið árið 1997 og hefur hlut- fall kvenna í verkfræðideild HÍ hækkað úr 14 í 28% síðan þá, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá OR. Styrkþegar voru þær Kristjana Ósk Birgisdóttir, Verkfræðiháskól- anum í Árósum, Ásdís Helgadóttir, véla- og iðnaðarverkfræðinemi við Háskóla Íslands, Jónína Þórunn Hansen, Vélskóla Íslands og Þeba Björt Karlsdóttir, rafvirki frá Iðn- skólanum í Reykjavík. Morgunblaðið/Jim Smart OR styrkir fjórar konur í iðn- og verk- fræðinámi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.