Morgunblaðið - 07.09.2004, Qupperneq 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÞAÐ SEGIR MÉR ENGINN
HVAÐ ÉG Á AÐ GERA!
FÁÐU ÞÉR SVOLÍTIÐ
AÐ BORÐA GRETTIR
ÞETTA ER ORÐIÐ FREKAR
VANDRÆÐALEGT
HVIRFILLINN Á
ÞER ER SÆTUR
ÉG VILDI AÐ ÉG
VÆRI ENNÞÁ
UPP Í RÚMI!
ÉG GÆTI HLUSTAÐ Á
VINDINN OG HORFT Á
RIGNINGUNA DYNJA Á
GLUGGANUM. SÍÐAN GÆTI
ÉG DREGIÐ SÆNGINA BETUR
YFIR MIG, LOKAÐ AUGUNUM
OG LÁTIÐ MIG LÍÐA INN Í
DRAUMALAND
Í STAÐINN
STEND ÉG
HÉR, ÚTI Í
RIGNINGUNNI,
OG BÍÐ EFTIR
SKÓLABÍLUM
SEM ER AÐ
FARA MEÐ MIG
Í GÚLAKIÐ!
ÉG VONA AÐ SÆNGIN MÍN
VERÐI ENNÞÁ HEIT ÞEGAR ÉG
FER AFTUR INN
FALLEGT
AF ÞÉR
HOBBES
Lalli lánlausi
© LE LOMOMBARD
MARGIR KENNARAR SKRIFA MÉR TIL AÐ
FORVITNAST UM ÞAÐ HVERNIG SÉ BEST AÐ HAGA SÉR
GAGNVART NEMENDUM SÍNUM, TIL ÞESS AÐ UNDIRBÚA ÞÁ
SEM BEST FYRIR VERSNANDI HEIM
BETRA ER AÐ VERA MEÐ
AUÐVELD DÆMI Í STAÐ
LANGRA OG LEIÐINLEGRA
LESTRA ÚR BÓK SEM ÖLLUM
ER SAMA UM
BRAST JÓN
HREGGVIÐSSON
ÞÁ ILLA VIÐ...
Á SÍNUM 20 ÁRA STARFSFERLI
HEFUR ÞESS ÁGÆTI KENNARI
ÞRÓAÐ TÆKNI TIL ÞESS
AÐ SPARA SEM MEST.
MÆTTI KALLA LISTGREIN
HVER?
ÉG?
ÞEGAR ÉG ER AÐ TALA
UM AÐ SPARA ÞÁ ÉG VIÐ
0RKU EN EKKI AURA
ÞAÐ ERU LIÐIN 20 ÁR
OG HANN ER ENNÞÁ
AÐ ÞYLJA UPP SÖMU
SETNINGARNAR
USSS!
FRÆÐSLU-
STJÓRINN GÆTI
HEYRT Í ÞÉR
ÞESSAR BÆKUR ERU ÁGÆTT
DÆMI UM ÞANN LITLAUSA
HEIM SEM HANN LIFIR Í
ÞAÐ SEM HANN
KENNIR ER 100%
RYÐFRÍTT NÁMSEFNI
SEM STENST
TÍMANS TÖNN
Á HVERJU ÁRI TEKUR HANN VIÐ
HRÚGU AF NÝJUM NEMENDUM OG
ENDURTEKUR LEIKINN
HANN ER SVO MIKIÐ FYRIR
ENDURTEKNINGU AÐ HANN NÍÐIST ALLTAF Á
SAMA NEMANDANUM, SEM ER ÉG
SEM SAGT, KÆRU KENNARAR,
TIL ÞESS AÐ ENDURBÆTA ÞANN
HEIM SEM VIÐ LIFUM Í ÞÁ
ÞARF AÐ ENDURNÝJA YKKUR
HÉRNA ER BRÉF FRÁ
SKÓLASTJÓRA Í KÍNA SEM
VILL AÐ ÞÚ KOMIR TIL HANS
AÐ FLYTJA ERINDI
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 7. september, 251. dagur ársins 2004
Víkverji er mikillaðdáandi norsku
Dressmann-búðanna,
enda fáir staðir í þess-
um heimi þar sem
hægt er að fá jafn
ódýran en um leið
áhættulítinn fatnað.
Með orðinu „áhættu-
lítill“ á Víkverji við þá
fagurfræðilegu
áhættu sem hann tek-
ur í hvert skipti sem
hann kaupir föt, enda
er Víkverji jafnan
dauðhræddur um að
verða skotspónn
tískugagnrýnenda og
svonefndra „metrósexúala“ sem
virðast gjarnan gefa sjálfum sér
skotleyfi á lægri lífverur með léleg-
an fatasmekk. Dressmann býður
einfaldlega upp á fatnað sem fellur
vel inn í bakgrunn þekkingarsam-
félagsins og virkar í raun eins og
dularbúningur í laufskrúði nútíma-
regnskógarins. Fötin eru ekki alveg
alvöru lauf og greinar, en þau eru
svipuð á litinn, svo hlébarðar og eit-
urslöngur ruglast í ríminu og leiða
Víkverja hjá sér.
x x x
Af kynnum sínum af „metrósexúöl-um“ hefur Víkverji vont eitt að
segja. Þessi tegund „upplýstra“
karlmanna, sem
þekkir átta tegundir
af „hárvörum“ í sund-
ur og notar þrenns
konar krem til að
halda húð sinni renni-
sléttri eins og innra
byrði salernis, fer illa
í Víkverja sem kann
betur að meta hrjúfa
karlmennsku sína og
forfeðra sinna en
bleyjubossa nú-
tímans. Víkverji lítur
á það sem skyldu sína
sem karlmanns að
verða gamall fauti
með hrjúfar kinnar,
sem afabörnin geta litið til þegar
þau þurfa ást, alúð og kæruleys-
islega og grófa viðurkenningu en
ekki „fegurðartipps“ frá fröken afa.
x x x
Metrósexúalisminn“ er að matiVíkverja ekkert annað en ör-
væntingarfull tilraun tískuvöru-
framleiðenda til að metta nýjan
markað, nú þegar þeim hefur tekist
að sannfæra konur um tilvist appels-
ínuhúðar og þá firru að þær geti
forðað stefnumótinu við Elli kerl-
ingu með notkun hinna ýmsu krema,
mixtúra og snákaolía sem eru u.þ.b.
eins trúverðugar og goðsagnir um
páskahéra og viðskiptasiðferði.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Café Kulture | Valentine-kvintettinn leikur á tvennum tónleikum í kvöld kl.
20 á Café Kulture við Hverfisgötu og annað kvöld kl. 22 á Café Rosenberg.
Kvintettinn skipa Hanne Hammer söngvari, Svend Hulthin gítar, Niels
Ryde bassi, Erik Qvick trommur og Sigurdur Flosason altsaxófónn.
Kvintettinn Valentine leikur djassmelódíur af ýmsum toga og þekkt og
minna þekkt Bossa Nova-lög eftir lagahöfunda á borð við Cole Porter, Rodg-
er & Hart, Jerome Kern, Antonio Carlos Jobim og Joni Mitchell.
Morgunblaðið/Sverrir
Valentine-kvintettinn
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið
lítillátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3.)