Morgunblaðið - 07.09.2004, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
mannaskarði en þar hefur verið reist
lítið fiskimannaþorp. Reiknað er með
að tökur muni standa yfir í tvær vik-
ur.
Atriðin sem tekin verða í Austur-
Skaftafellssýslu eiga að gerast í
Gautlandi en í Mýrdal verða tekin
þau atriði sem gerast eiga í Dan-
mörku. Leikstjóri Bjólfskviðu er
Sturla Gunnarsson en Andrew Rai
Berzinz skrifaði handritið.
Kvikmyndagerðarmenn hafa m.a.
hreiðrað um sig í Garðeyjarhúsinu á
Höfn. Allir helstu leikarar í myndinni
eru mættir á staðinn, þ.m.t. erlendar
stjörnur myndarinnar; Bretinn Ger-
ard Butler, kanadíska leikkonan Sar-
ah Polley og Svíinn Stellan Skars-
gård. Heimamenn fá einnig að
spreyta sig í aukahlutverkum; leika
þorpsbúa, jarla og fiskimenn á Got-
landi. Atriðin sem gerast í Danlandi
TÖKUR á kvikmyndinni Beowulf
and Grendel eða Bjólfskviðu, eins og
myndin nefnist á íslensku, hófust í
gær við Jökulsárlónið.
Víkingaskipið Íslendingur var sjó-
sett á lóninu fyrir helgi og eld-
snemma í gærmorgun luku Gunnar
Marel skipstjóri og menn hans við að
gera skipið klárt fyrir tökur.
Auk Íslendings er búið að setja
skinnbát á flot, svipaðan þeim sem
talið er að írskir munkar hafi ferðast
á. Tökur fara einnig fram undir Al-
verða svo tekin upp Vík í Mýrdal.
Ólíkt því sem almennt tíðkast nú-
orðið við gerð stórra ævintýramynda
þá er ekkert stuðst við tölvubrellur
við gerð Bjólfskviðu. Öll tilþrif í
myndinni, bardagar og leikmynd, eru
því alveg ekta. Þannig hefur 25–30
metra hús verið reist í Mýrdalnum og
fengnir heimsfrægir förðunarmeist-
arar sem komið hafa að gerð Harry
Potter-myndanna til að hanna gerv-
in. Bjólfskviða byggist á munn-
mælasögu sem víkingar á Englandi
geymdu með sér í fyrstu en færðu á
endanum í letur í kringum árið 1000,
að því er fræðimenn telja. Sagan ger-
ist á sjöttu öld í Danmörku og Sví-
þjóð og segir frá ævintýrum stríðs-
hetjunnar Bjólfs.
Vonast er til að myndin verði
frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í
Cannes vorið 2005.
Kvikmyndir | Tökur hafnar á Bjólfskviðu
Lítið fiskimannaþorp
undir Almannaskarði
Höfn í Hornafirði. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Sigurður Mar
Íslendingur hlaðinn tökuvélum og kvikmyndagerðarfólki á Jökulsárlóni.Sturla Gunnarsson brosir framan í heiminn, umkringdur tökufólki sínu um borð í Íslendingi.
Mjáumst
í bíó!
Uppáhalds köttur allrar
fjölskyldunnar er
kominn í bíó!
Sjáið frábæra
gamanmynd
um frægasta, latasta
og feitasta kött í heimi!
Sýnd kl. 6. ísl tal.Sýnd kl. 5.45.
Nicole KidmanSýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 10.15.
Ný íslensk mynd gerð eftir
samnefndri metsölubók,
í leikstjórn
Silju Hauksdóttur,
með Álfrúnu Helgu
Örnólfsdóttur í
titilhlutverkinu.
Stórskemmtileg nútímasaga
úr Reykjavík sem tekur á
stöðu ungs fólks í
íslenskum samtíma með
húmorinn að vopni.
óvenjulega venjuleg stelpa
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 10.40. B.i. 14 ára.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Yfir 25.000 gestir! Mjáumst
í bíó!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Forsýnd klukkan 8.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.
NOTEBOOK
NOTEBOOK
NOTEBOOK HJ MBL
"Fjörugt bíó"
Þ.Þ. FBL
Kem í bíó 10 sept
kl. 4, 6, 8 og 10.
Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók,
í leikstjórn
Silju Hauksdóttur,
með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu.
Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu
ungs fólks í
íslenskum samtíma með húmorinn að vopni.
óvenjulega venjuleg stelpa
Sjóðheit gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir ástina
Slóg- og
slordælur
með
öflugum
karbít
hnífum.
Áratuga
reynsla.
fg wilson
Sími 594 6000
Slógdælur
Forsýning á Girl Next Door
í kvöld kl 20.00 í Smárabíói
Tryggið ykkur miða á sjóðheita og sexí
gamanmynd um strák sem fórnar öllu
fyrir ástina.
Aðeins í Smárabíói í kvöld kl 20.00
Miðasala opnar kl 15.30. Liðalausi fönkboltinn Jay Kay hef-ur verið sviptur ökuréttindum
sínum til næstu 6 mánaða eftir að
hafa verið gripinn undir stýri jeppa-
bifreiðar á 168 km hraða.
Forsprakki Jamiroquai var að
taka fram úr
langri bílaröð á
hraðbraut þar
sem hámarks-
hraðinn var 110
km þegar löggan
greip hann.
Kay sem er
með ólæknandi dellu fyrir hrað-
skreiðum bílum hefur þrisvar sinnum
verið sektaður fyrir of hraðan akstur.
Fólk folk@mbl.is