Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 8
8 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
LYNGBREKKA
55,7 fm 2ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi.
Sameiginlegur inngangur, hol m. dúk og skáp.
Eldhús með tengi f. þvottavél, ljósri innréttingu og
dúk á gólfi. Svefnherb. dúkur, stofa, parket. Baðh.
með dúk á gólfi og sturtu. V. 8,9 millj. (839)
GRANDAVEGUR
39,5 fm tveggja herbergja íbúð á 1. hæð með sér-
inngangi. Þvottahús í sameign, gengið inn úr bak-
garði. Eign sem þarfnast standsetningar að innan
sem utan. Tilvalin fyrsta eign. V. 5,5 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Nýuppgerð íbúð í húsi við Þingholtsstræti. Íbúðin
skiptist í svefnherbergi, baðherbergi og rúmgóða
stofu með eldhúskrók (mögulegt er að koma fyrir
öðru svefnherbergi). Lofthæðin er um 3 metrar og
íbúðin er mjög björt og skemmtileg. V. 13,0 millj.
AUSTURBERG
Góð stúdíóíbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa. Eldhús
með góðri innréttingu. Sérverönd. V. 6,9 millj.
LAUGARNESVEGUR
Snyrtileg 71,1 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í
þessu góða hverfi. Komið er inn í flísalagða forstofu.
Gangur parketlagður sem og stofan og eldhúsið, en
þar er viðarinnrétting. Svefnherbergið er með plast-
parketi á gólfi og baðherbergi með dúk á gólfi og
sturtu. V. 10,5 millj.
SÓLTÚN
2ja herb. íbúð með sérgarði á jarðhæð í lyftuhúsi.
Stæði í bílageymslu. Flísalagt baðherbergi/baðkar.
Björt stofa með útgangi á hellulagða suðurverönd
og í garð. Stúdíóeldhús með mahóní-innréttingum.
Svefnherbergi með skápum. V. 13,5 millj. (776).
ÆSUFELL
3-4 herb. íbúð á 4. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi með
húsverði. Stofa og borðstofa. Suðursvalir með stór-
kostlega fallegu útsýni. Tengi fyrir þvottavél á baði.
Verð 11,4 millj. (737).
LAUFÁSVEGUR
101 fm 3ja herb. sérbýli á jarðh. Stór stofa. Stúdíó-
eldhús. Glæsieign í miðbænum. Sólstofa með út-
gengi í afgirtan garð með baðhúsi. V. 15,2 m. (753)
ÓSKAST
Ung kona óskar eftir stúdíóíbúð eða lítilli 2ja
herb. íbúð í gamla bæ Kópavogs fyrir um 7-8
millj.
Óskum eftir 2ja-4ra herb. íbúðum í Hamra-
borginni fyrir ákveðna kaupendur.
Jón leitar að 2-3ja herb. og rúml. 80 fm íbúð
með bílskúr á höfuðb.sv. Verð 12-15 millj.
Valur og skvísan leita að 3ja herb. í miðbæn-
um eða nágrenni fyrir allt að 14 millj.
10.09.2004
Sigríði og Ólaf vantar einbýli í suðurhlíðum
Kópav., minnst 5 herb. Eru með hæð í sama
hverfi og koma makaskipti til greina.
ÁLAKVÍSL
Snyrtileg 4ra herbergja íbúð á 1.hæð. Hol með skáp-
um, baðherbergi m. innréttingu og baðkari. Rúm-
gott hjónaherbergi m. skápum og dúk á gólfi.
Barnaherbergin eru dúkalögð. Ljós viðarinnrétting í
eldhúsi. Stofa er rúmgóð og með teppi. Stæði í bíl-
skýli fylgir. V. 16,9 millj.
FUNALIND - LAUS
Bráðfalleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð með tvennum
svölum á þessum eftirsótta stað í Lindahverfi Kópa-
vogs. Huggulegt eldhús, gegnheilt parket á stofu og
herbergjum, flísar á forstofu og eldhúsi, baðherb. flí-
salagt í hólf og gólf. Þvottaherb. í íbúð og góðir
skápar. Stutt í skóla, verslun og þjónustu. Næg bíla-
stæði. V.17,9 millj. (868)
SKÓGARHJALLI - 200 KÓP.
Stórfallegt 187 fm 2ja hæða parhús á besta stað í
Hjallahverfi Kópavogs ásamt 28 fm bílskúr. Stórar
svalir og frábært útsýni. Á 1. hæð eru 4 svefnherb.,
baðherb., þvottahús og geymsla, á 2. hæð er rúm-
gott eldhús með borðkrók, borð/dagstofa, sjón-
varpsherb. og gestawc. Fallegt, sérpantað parket.
Lóðin öll hin snyrtilegasta. V. 32,0 millj. (780)
ESJUGRUND
108 fm miðjuraðhús á einni hæð, rúmlega fokhelt.
Veggir og gólf pússað. Engir innveggir komnir. Tvö-
falt gler en vantar opnanleg fög. Gluggi í svefnher-
bergi brotinn. Húsið er pússað að utan. Garður torf-
lagður. V. 9,1 millj. Lyklar á skrifstofu Húsanna.
Þjónustusími 664-6050.
LAUFÁSVEGUR
180,4 fm efri hæð og ris auk 70 fm kjallara. Hæðin
þarfnast standsetningar. Búið er að rífa allt innan úr
íbúðinni. Risið er eitt opið rými. Teikningar af
breyttu fyrirkomulagi. Frábær staðsetning í Þingholt-
um, falleg gróin lóð. Verð. Tilboð.
ÓSKAST
Lítil fjölskylda leitar að rað- eða parhúsi í
austurbæ Kópavogs fyrir um 25 millj.
Júlía leitar að 5 herb. rað- eða parhúsi með
góðum garði á höfuðborgarsvæðinu. Verð 20-
23 millj.
Kolbrún og fjölskylda leita að hæð eða sér-
býli í Hafnarfirði. Verð 16-18 millj.
MJÖG ÁKVEÐNIR KAUPENDUR leita að 5
herb. rað- eða parhúsi í Grafarvogi eða Grafar-
holti. Verð 20-22 millj.
ÓSKAST
Ung hjón með tvö lítil börn óska eftir rúm-
góðri íbúð á barnvænum stað í Linda- eða Sala-
hverfi Kópavogs.
Álfheimar og nágrenni. Sindri og fjölsk.
leita að um 120 fm íbúð.
Fjölskyldu vantar strax 4ra herb. íbúð í
Fella- eða Hólahverfi (nálægt Fellaskóla). Verð
11-14 millj.
Fjölskylda leitar að 4ra herb. íbúð í Hjalla-
hverfi Kópavogs fyrir 16-20 millj.
ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN 664 50 60
HÓLMASLÓÐ - Tvö bil, 150 fm á jarðhæð, góðar
innkeyrsludyr. Stórt, malbikað plan. V. 9,9-10,5 m.
ENGIHJALLI - Til leigu eða sölu nokkrar stærðir
verslunarrýma.
ÁRMÚLI - Tvö 183 fm og 163 fm verslunar/skrif-
stofubil. Mjög vel staðsett. V. 40,0 millj.
TRANAVOGUR - 286 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð. Skiptist í 150 fm og 136 fm. Til sölu eða leigu.
Uppl. á skrifst.
LAUFBREKKA - 400 fm atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð. Góðar innkeyrsludyr.
VESTURVÖR - Gott 80 fm iðnaðarbil með 15 fm
millilofti. Mjög góð lofthæð, 6,7 m.
SKEMMUVEGUR - Til sölu/leigu tvö aðskilin bil, 90
fm og 150 fm.
GNOÐAVOGUR - Tvö bil, 174 fm og 54 fm, til
sölu/leigu.
HÁALEITISBRAUT - Verslunarhúsnæði á jarðhæð.
SMIÐJUVEGUR - 1423 fm húsnæði ásamt bygg-
ingarétti. Húsnæðið skiptist í 8 bil.
ATH. eigendur atvinnuhúsnæðis og fyrir-
tækja, vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur allar gerðir fyrirtækja og atvinnhús-
næðis á skrá.
REKSTUR
Sportbar - Höfum fengið sportbar, vel staðsettan í
austurborginni. Sala/leiga. Uppl. á skrifst.
Söluturn í austurbænum - Góð velta, grill.
Rekstur og húsnæði til sölu.
Bílaleiga - góð viðskiptasambönd. Uppl. á skrifst.
Húsanna í bænum.
Skyndibitastaður/sjoppa - Söluturn í austur-
bænum, miklir möguleikar.
Söluturn í Kópavogi - Mikil framlegð. Allar uppl.
á skrifst. Húsanna í bænum.
Nætursöluturn í miðbænum - Uppl. á skrifst.
Bar/grill og sjoppa á Hellu í nýlegu húsnæði.
Uppl á skrifst.
Fjársterkir aðilar leita að bar/veitingastað. Margt
kemur til greina.
MIKIÐ AF ÖÐRUM FYRIRTÆKJUM Á SKRÁ
K.K. GRILL HÁALEITISBRAUT
Góður söluturn í austurbæ Reykjavík til sölu. Um er
að ræða rekstur með öllu og möguleiki á að kaupa
húsnæðið. Spilakassar, grill og lottó. V. 7,5 millj.
MIKLABRAUT
4ra herbergja íbúð við Miklubraut. Eldhús með fall-
egri, eldri innréttingu og korkflísum á gólfi. Herbergi
með stórum fataskáp. Útgengt úr herbergi út á litlar
svalir. Stofan er rúmgóð, með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott. Baðherb. flísalagt, með fal-
legri, eldri innréttingu og baðkari. Aukaherbergi í
kjallara með salerni og sturtu. V. 14,5 millj.
ÁSVALLAGATA
STÓRGLÆSILEG EIGN. 222 fm 6 herb. íbúð á tveim-
ur hæðum. Á efri hæð eru 4 svefnh., korkflísar á
gólfi. Baðherb. flísalagt m. sturtu. Á neðri hæð er
stórt, nýuppgert eldhús, vel tækjum búið. Flísar á
gólfi. Baðherb. flísalagt m. stórri sturtu. Hol,stofa og
borðstofa með korkflísum á gólfi. V. 39,9 millj. (812)
TÚNGATA-GRINDAVÍK
138,3 fm hæð og ris ásamt 45,9 fm bílskúr með
góðum garði. Möguleiki á 2-3 herb. eða aukaíbúð í
risi. Hæðin er með stofu og borðstofu, barnaherb.,
hjónaherb. og baðherb. með baðkari. V. 12,0 millj.
SMIÐSHÖFÐI. Virkilega gott 240 fm atvinnuhús-
næði við Smiðshöfða en aðgangur frá Stórhöfða.
Með góðum innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. V. 18,9
millj.
RAUÐHELLA. 133 fm stálgrindarhús. Góð lofthæð.
Innkeyrsludyr. Sérinngangur. Rafmagn ofl. allt sér.
5,5 metra lofthæð. V. 9,5 millj.
ÓSKAST
Erla óskar eftir 100 fm raðhúsi eða íbúð með
sérinng., helst í Ártúnshverfi, fyrir 17-18 millj.
Læknir og fjölskylda óska eftir hæð (og
helst risi) í 101 eða 107 fyrir allt að 35 millj.
Mjög ákveðnir kaupendur leita að hæð í
Vesturbæ Kópavogs. Verð 13-19 millj.
Þórð og fjölsk. vantar hæð með bílskúr í
Kóp. eða Garðabæ. Verð 18-21 millj.
Hamraborg 5, 200 Kópavogi
husin@husin.is
53 50 600
Fax 53 50 601
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Kristbjörn framkvst.-
/sölum. s. 692 3000
Þorsteinn sölum.
s. 662 5577
Kristinn sölum.
s. 664 5062
Vigfús sölum.
s. 664 5065
BÁSBRYGGJA
Rúmgóð 102 fm 3ja herb. björt íbúð á jarðh. ásamt
bátalægi í Bryggjuhverfi Grafarvogs. Tvö svefnher-
bergi, rúmg. þvottah/geymsla í íbúð ásamt geymslu í
sameign. Parket á allri íbúðinni, baðherbergi flísa-
lagt hátt og lágt. V.16,5 millj. (806)
HRINGBRAUT
Falleg 70,8 fm 2ja-3ja herbergja íbúð á 5. hæð og
stæði í bílageymslu. Forstofa með skáp og parketi.
Baðherbergi m. sturtuklefa, hvít innrétting, flísar á
gólfi, þvottaaðst. á baði. Eldhús, borðkrókur, parket
á gólfi. Stofa og borðstofa m. parketi, útgengt á
svalir. Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi. Í
risi er eitt herbergi m. parket á gólfi. V.12,9 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Miðhæð í þriggja íbúða húsi á góðum stað í gamla
bænum. Tvö herbergi með góðum skápum. Rúmgott
eldhús með eldri innréttingu, flísar á gólfi. Flísalagt
baðherbergi með baðkari. Rúmgóð stofa. V. 12,9 m.
LAUGAVEGUR
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð með mikilli
lofthæð ásamt 65 fm svölum. Anddyri með viðar-
fataskáp. Rúmgott svefnherbergi. Rúmgóð stofa,
opin inn í eldhús. Eldhús með fallegri innréttingu.
Útgengt á 65 fm svalir. Baðherbergi flísalagt, með
baðkari og innréttingu. V. 24,7 millj.
LUNDARBREKKA - 200 KÓP.
Falleg og notaleg 3ja herb. 86,5 fm íbúð á 3. hæð
með tvennum svölum. Parketlögð stofa og svefn-
herb., huggulegt eldhús með borðkrók, flísalagt
baðherb. með baðkari. Gengið úr stofu á suðursval-
ir. Þvottahús á hæðinni og góð sérgeymsla í sam-
eign. Allt húsið í viðgerð á kostnað seljanda. Leik-
svæði í stórum bakgarði. V. 13,2 millj. (869)
NÆFURÁS - NÝ
Vorum að fá 3ja herb. 94 fm íbúð á 3ju hæð í
fallegu fjölbýlish. Eldhús með ljósri innr. Stofa með
útsýni í austurátt. Hjónaherb. m. svölum í suðv. Bað-
herbergi flísalagt, baðk. og sturtukl. Geymslur í íbúð
og í sameign. Þvottah. inn af eldhúsi. V. 14,6 millj.
ÁLFHEIMAR
Mjög góð 4ra herb. 106 fm íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýli. Flísalagt hol, fataskápur. Eldhús með góðri
viðarinnréttingu, flísar á gólfi. Stór parketlögð
stofa/borðstofa, suðursvalir. Á gangi eru tvö barna-
herbergi. Rúmgott hjónaherb. V. 14,8 millj. (849).
KRISTNIBRAUT
Sérlega góð og vel staðsett 4ra herb. 115 fm íbúð á
jarðh. með sér-suðurverönd út frá stofu og eldhúsi.
Húsið er byggt 2002 og svefnherb. eru á 2. hæð
bakmegin. Fallegt parket á stofu og svefnher-
bergjum. Stór 17 fm geymsla fylgir. V. 19,7 m. (820).
ÓSKAST
Heiða leitar að 3ja herb. íbúð í vesturbæ
Kópavogs. Helst sérhæð sem má þarfnast við-
gerðar. Verð 13,5 millj.
Eldri maður og fjölskylda hans leita að 3-4
herb. íbúð á 1. hæð án stiga fyrir um 20 millj.
Ung kona leitar að 2-3ja herb. íbúð með
svölum í Kópavogi fyrir 10-11 millj.
Eldri hjón leita að 3ja herb. íbúð í lyftublokk í
101 Rvík. Verð 14-16 millj.
Ungt par leitar að 3ja herb. íbúð með sérinn-
gangi í Kópavogi eða Hafnarf. Verð 15-17 millj.
VÍKURBAKKI Mjög vel byggt 241,6
fm raðhús með bílskúr á frábærum stað. Íbúðin
skiptist í hæð, ris og kjallara. 5 herb., 2 bað-
herb., forstofa, stofa, eldhús, sérþvottahús. Í
risinu er möguleiki á að gera 2 til 3 herb. með
austurgluggum. Af hæðinni er útgengt á vand-
aðan sólpall sem liggur fyrir öllu húsinu. Húsið
var klætt að utan með steniplötum 1989 og
sett á það nýtt þak. Útidyr og forstofudyr eru
úr vönduðu efni. Bílskúr er sambyggður. Hiti í
stétt. Gróinn garður. V 24,8 millj. (4013)
ÁSBRAUT 121 fm 4ra-5 herbergja
blokkaríbúð. Forstofa með skáp og marmara á
gólfi. Stofa með marmara á gólfi og útgengi á
suðursvalir. Eldhús með marmara á gólfi,
ágætri innréttingu og inngengi í þvottahús/búr.
Hjónaherbergi með skáp og dúk á gólfi. 2
barnaherbergi með dúk á gólfi og annað með
marmara á gólfi en það er hægt að fjarlægja til
að stækka stofu. Baðherbergi flísalagt hátt og
lágt og geymsla í sameign. 15,6 millj.(875)
LAUFÁSVEGUR-NÝTT
Nýstandsettar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í
miðbænum. Íbúðirnar er í standsetningu núna
og innréttaðar á glæsilegan hátt með parketi á
gólfum. Flísalagt anddyri og stór rúmgóð stofa
með eldhúskrók og glæsilegum viðarinnrétt-
ingum. Svefnherbergi á gangi. Flísalögð bað-
herbergi. Flísalagt þvottaherbergi og fataher-
bergi inn af. Geymsla innan íbúðar. Allt nýtt,
s.s. innréttingar, eldhústæki, allt á baði og öll
gólfefni. Uppl. á skrifstofu Húsanna í bænum.
Verðmetum samdægurs gegn vægu gjaldi
GLÆSIÍBÚÐIR Í 101
BRESKT UMBOÐSFYRIRTÆKI HEFUR FYRIR HÖND ÞARLENDRA FJÁR-
FESTA FALIÐ FASTEIGNASÖLUNNI AÐ LEITA EFTIR GLÆSILEGUM ÍBÚÐ-
UM OG HÚSUM Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR OG HUGSANLEGA VÍÐAR.
FASTEIGNAEIGENDUR! VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIF-
STOFU OKKAR. HÚSIN Í BÆNUM.