Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 9 Naustið til Sölu / leigu Naustið er eitt elsta veitingahús landsins sem tekur allt að 400 manns í mat og verður 50 ára í nóvember Framundan eru bókanir vegna erlendra hópa, jólahlaðborðs og Þorrablóts Sameina mætti almennan veitingarekstur og veisluþjónustu í húsinu Fullbúið og endurnýjað eldhús með tækjum Til greina kemur að selja rekstur og fasteign saman – Góð fjármögnun, miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila Hægt er að skipta rými hússins í tvær einingar, annars vegar kjallara með fallegri grjóthleðslu sem bar / vínbar og hins vegar hæð og risi, sem veitingastað eða annars konar samkomuhús Nánari upplýsingar veit ir Karl í s íma 892-0160 Kirkjuhvoll sf. Myndir af staðnum er hægt að skoða á www.naustid. is Bræðraborgarstígur Vorum að fá í sölu glæsilega 107 fm íbúð á 3. hæð í fal- legu fjöleignarhúsi. Skiptist í tvær fallegar stofur og hol með ljósu parketi, þrjú rúm- góð svefnherb. með innb. fataskápum og linoleum gólfdúk. Rúmgott eldhús með fallegri upphaflegri innréttingu. Baðherb. með fallegum mósaíkflísum. Fallegir upp- hafl. gifslistar i stofum. Austursvalir. Frá- bært útsýni. Áhv. húsb. 4,1 millj. Laufásvegur - Hæð Mjög skemmtileg og falleg 165 fm hæð á þessum eftirsótta stað í miðborginni. Skiptist í tvö stór svefnherbergi og tvær stórar stofur. Mass- íft eikarparket á gólfum. Sér þvottaher- bergi og geymsla eru á hæðinni. Húsið er allt endurnýjað að utan, ný málað og end- urnýjuð þak. Fallegt útsýni. Sér bílastæði á lóð. Áhv. 7 millj. Keilugrandi - Bílskýli Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stór og góð stofa. Baðherbergi ný uppgert með þvottaraðstöðu. Parket á gólfum. Innan gengt í bílskýli. Áhv. byggingarsj. og hús- bréf 4,8 millj. Verð 17,2 millj. Álftamýri - Bílskúr Mjög góð 3ja her- bergja íbúð með bílskúr á 3. hæð í snyrti- legu fjölbýlishúsi. Tvö rúmgóð svefnher- bergi og björt stofa. Flísalagt baðherbergi og rúmgott eldhús. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 14 millj. Maríubakki Vorum að fá í sölu mjög góða ósamþ. 48 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í klæddu fjölbýlishúsi. Eldhús með góðum innréttingum og ný stand- settu flísalögðu baðherbergi. Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj. Hofsvallagata Rúmgóð 68 fm 2ja herb. kjallaraíbúð í virðulegu þríbýlishúsi. Skipt- ist í forstofu, hol, flísalagt baðherbergi, eldhús, svefnherbergi og stóra parketlagða stofu. Verð 10,9 millj. Bakkabraut 207 fm atvinnu- og íbúðar- húsnæði. Íbúðin er fullbúinn 3ja til 4ra herbergja ásamt ca 20 fm óskráðu milli- lofti, innréttað sem svefnherb. Neðri hæð- in er 120 fm innréttuð sem lager með góðri lofthæð, góð starfsmannaaðstaða og snyrting. Áhv. ca 12 millj. Verð 22 millj. Flatahraun - Atvinnuh. Gott 105,5 fm atvinnuhúsnæði með góðri innkeyrslu- hurð. Húsnæðið skiptist í sal, tvö herbergi og snyrting. Á millilofti er góð kaffistofa og eldhús. Snyrtileg og góð aðkoma er að húsnæðinu. Áhv 5,5 millj. Verð 9,9 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Stórglæsilegt 174 fm nýlegt raðhús með bílskúr á tveim hæðum og ris- rými. Glæsilegt útsýni. Eignin skiptist í eldhús, gestasnyrtingu, stofu og borðstofu á efri hæð. Þrjú svefnherb., baðherb. og þvottaherb. á neðri hæð. Í risi eitt opið rými tilbúið til innréttinga. Fallegar sér smíðaðar inn- réttingar og flísar og parket á gólfum. Áhv. húsbréf 5,6 millj. Verð 27,9 millj. Gnitaheiði - Glæsilegt útsýni Höfum fengið í einkasölu 7 glæsileg 208 fm steinsteypt raðhús á tveimur hæðum á þessum frábæra stað. Lýsing. Á neðri hæð er bílskúr, forstofa, salerni, eldhús, stofa og borðstofa. Á efri hæð hol, baðherbergi, þvottaher- bergi og 4 til 5 herbergi. Húsin skilast fullbúin að utan með steinuðum út- veggjum. Lóð verður frágengin þ.e. bílastæði og gönguleiðir hellulagðar með hitalögnum en að öðru leiti tyrfð. Að innan er val um þrjá möguleika á skilaástandi. Byggingarstig 1, 2 og 3. Teikningar og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Verð frá 19,6 millj. Sóleyjarimi - Landsímalóðin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.