Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 14

Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 14
14 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Corian® í eldhúsið þitt eða baðið ORGUS Corian er þrælsterkt og þolið efni, sett saman úr náttúrulegu steinefni og akríl Einföld, sígild og nýtískuleg lausn sem endist Smiðjuvegi 11a • 200 Kópavogi • sími 544 4422 • www.orgus.is Mávahlíð - NÝTT Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 122 m², 4ra herb. hæð á þessum eftirsótta stað. Þetta er björt og falleg eign sem hefur fengið gott viðhald, m.a er allt nýtt á baði og góð gólfefni á allri íbúðinni. Verð 19,9 millj. Nán- ari uppl. og myndir á fasteignasala.is . Kristnibraut - NÝTT Mjög rúmgóðar og fallegar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í litlu fjöleignarhúsi, stæði í bíl- geymslum með flesum íbúðum. Afh. fullbún- ar án gólfefna. Verð frá 18,5 millj. Klapparstígur - Stæði Mjög falleg og vel innréttuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Álklæðn- ing á húsi. Gegnheilt parket. Fallegt eldhús og baðherbergi. Topp íbúð í topp húsi. Áhv. 8 millj. húsbréf. Verð 17,9 millj. Gvendargeisli Tvær glæsilegar 4ra hebergja íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í mars/apríl 2004, fullbúnar án gólfefna. Verð 17,9 millj. Katrínralind - Sérinngangur Glæsileg 96 m² 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílgeymslu í fallegu fjöleignarhúsi sem Bygg.félag Gylfa og Gunnar er að byggja. Afh. fullbúin án gólfefna í mars 2005. Verð 15,9 millj. Gullengi - Falleg Falleg og vel innréttuð 115 m², 5 herbergja íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjöleignahúsi. Glæsilegt útsýni. Fallegar innréttingar. Park- et og flísar. Áhv. 8 millj. Verð 18,3 millj. Þetta er eign sem vert er að skoða. Rjúpnasalir - Þakhæð Stór glæsi- leg 220 m² þakhæð (15. hæð) í glæsilegu fjöleignarhúsi ásamt um 200 m² hellulagðri verönd, lagt fyri potti. Tvö stæði í bíl- geymslu. Afh. tilbúin til innréttingar í ágúst nk. Verð 38 millj. Garðabær - Einb. m/aukaíbúð Vorum að fá í sölu mjög gott og fallegt ein- býlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð. Rúmgóður bílskúr. Húsið er alls um 380 m². Vandaðar innréttingar, sólstofa, arinn og fl. Hús í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar gefur Pálmi. Bjarkargata 2 Einstaka tækifæri að eignast „hefðarsetur“ í hjarta borgarinnar. Í húsinu eru 10 herbergi, þ.a. 4-5 stofur. Inn- réttingar er að mestu upphaflegar og hæfa þessu hús vel. Stærð hússins er 312 m². (271,5 m² skv. FMR) á þremur hæðum auk óinnréttaðs háalofts (ca 20 m² nýtanlegt rými, auk rýmis undir súð) og 26,8 fm bíl- skúrs. Húsið þarf talsverðar viðgerðar. Allar nánari upplýsingar á hus.is og fasteigna- sala.is NAUSTABRYGGJA - FÁAR EFTIR Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. kynnir: stórglæsilegar 5-6 herbergja íbúðir í glæsilegu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 207 m² og upp í 218 m². Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar, tilb. til innréttingar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. KATRÍNARLIND 2-4 Byggingarfélag Gylfa og Gunnar ehf. hefur hafið sölu á 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í glæsilegum fjöleignarhúsi við Katrínarlind í Grafarholti. Sérinngangur af svölum í allar íbúðir. Stærð íbúða frá 83 m² og upp í 132 m². Stæði í bílgeymslu fylgir öllum 3ja og 4ra herb. íbúðum. Íbúðirnar eru til afh. í mars 2005 fullbúnar án gólfefna. Verð frá 13,8 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu eða heimasíðu okkar, fasteignasala.is Grenimelur Glæsileg 71 m² 2ja herb. hæð með sérinn- gagni á jarðhæð í góðu húsi á besta stað í Vesturbænum. Íbúðin er ný máluð. Nýtt bað- herbergi og eldhús. Parket og flísar. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð 13 millj. Sjáðu myndir á fasteignasala.is Hraunteigur - NÝTT Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og tölu- vert endurnýjaða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Suðaustur svalir. Áhv. 8,4 millj. Verð 12,7 millj. Katrínarlind - Rúmgóð Glæsileg 83 m² 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýju fjöleignahúsi sem er byggt af Bygg.fé- lagi Gylfa og Gunnars. Til afh. mars 2005, fullbúin án gólfefna. Sérinngangur. Verð 13,8 millj. Til leigu - Vegmúli Til leigu tvö rými, annað um 50 m² og hitt um 150 m² á 3. hæð (2. hæð frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afh. strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðnum og sýna húsn. þegar þér hentar. Síðumúli - Til leigu Í mjög áber- andi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 - 500 m² á 2 og 3 hæð. Húsnæði er til afhend- ingar nú þegar, tilbúið til innréttingar eða lengra komið. VIÐ ERUM Í FÉLAGI FASTEIGNASALA SJÁLAND Í GARÐABÆ Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hef- ur hafið sölu á rúmgóðum og fallegum 2ja- 5 herbergja íbúðum við Strandveg og Norðurbrú í nýja bryggjuhverfinu í Garða- bæ. Hverfið snýr vel við sólu. Stærðir íbúða frá 62 m² og upp í 210 m². Mjög fal- lega innréttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgja flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólf- efna í haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða á fasteignasala.is. OPIÐ FRÁ KL. 8.30 - 17.00 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MARGFALDUR ÁRANGUR - HUS.IS AF HVERJU ÁTT ÞÚ AÐ LÁTA OKKUR SELJA ÞÍNA EIGN? ◆ ◆ ◆ ALLT AÐ SELJAST UPP - VANTAR EIGNIR Á SKRÁ Vegna þess að við erum fasteignasala í fremstu röð Vegna þess að fólk hefur traust á okkur Vegna þess að við erum með hátt þjónustustig. Vegna þess að við erum hluti af hús.is, stærstu fast- eignasölukeðju á Íslandi. KRISTNIBRAUT 87 - RÚMGÓÐAR Byggingarfélag Gylfa og Gunnar ehf. hefur hafið sölu á rúmgóðum og glæsilegum 3ja og 4ra herb. íbúðum í sex íbúða fjöleigna- húsi, stæði í bílgeymslu fylgir fimm íbúð- um. Íbúðirnar er allar mjög rúmgóðar, 119 - 130 m² og afhendast fullbúnar án gólfef- na, nema á baði og þvottahúsi þar verða flísar, í febrúar 2005. Fallegar innréttingar og vönduð tæki. Verð frá 18,5 millj. Norðurbrú - Sjáland Glæsilegar 3ja - 5 herbergja íbúðir við Norð- urbrú í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikninar á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteingasala.is og á skrifstofu Bifrastar. Rjúpnasalir 14 - Ein eftir Glæsi- leg 2-3ja herb. íbúð á 14. hæð í þessu vin- sæla fjöleignarhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er 94 m² og er til afhendingar strax fullbúin án gólfefna, flísar á baði og þvotta- húsi. Verð 16,9 millj. Strandvegur - Garðabæ Byggingarfélag Gylfa og Gunnars kynnir: glæsilegar 3ja-5 herbergja íbúðir við Strand- veg í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikning- ar og bæklingur á skrifstofu. Nánar um eign- ir á fasteingasala.is, hús.is og á skrifstofu Bifrastar. Garðabær - Strandvegur Glæsilegar 3ja-5 herbergja íbúðir við Strand- veg í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikning- ar á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteinga- sala.is og á skrifstofu Bifrastar. Víðimelur Vorum að fá í sölu góða 83,7 m² 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr á besta stað í Vesturbænum. Nýlegt baðherbergi. Áhv. 7,9 millj. húsbr. + byggsj. og 2,3 millj. viðbótar- lán. Verð 14,9 millj. ◆

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.