Morgunblaðið - 13.09.2004, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 13.09.2004, Qupperneq 20
20 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sími 530 1500 • husakaup@husakaup.is • www.husakaup.is • Su›urlandsbraut 52, vi› Fákafen SUÐURGATA 8a - EFRI HÆÐ Glæsileg 130 fm efri hæð og ris með tvennum svölum, í þessu reisulega húsi í miðborginni. Húsið er allt endurnýjað innan sem utan þ.m.t. gler, gluggar, ofnalagnir og rafmagn en íbúðin hefur verið nýtt undir skrifstofur. Verð 18,9 millj. LAUS STRAX . SÉRBÝLI LINDARGATA - GLÆSILEGT TVÍBÝLI Til sölu í þessu glæsil. endurbyggða húsi 2 sérhæðir. Húseignin er byggð í gömlum stíl en við hönnun hússins var reynt að uppfylla allar nútímaþarfir. Má þar nefna sérbílast. í innganga, þv.hús, stórar svalir og fjölbreytta innréttingar- og nýtingarmögu- leika. Báðar íbúðir hússins eru á 2 hæðum og eru engin sameigninleg rými. Húsið er annarsvegar steinsteypt og hins vegar byggt úr timbri. Að hluta til var flutt gamalt hús á steyptan kjallara en það var nýtt að mjög litlu leyti. Selst fullfrágengið að ut- an en tilb. til innrétt. NÖKKVAVOGUR Mjög skemmtileg kjallara- íbúð í reisulegu húsi í Vogunum, 2 svefnherbergi og tvær stofur og stórt fallegt baðherbergi. Íbúð- in hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum. Verð kr 13,9 millj. LANGHOLTSVEGUR Björt og sérstaklega rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja 90,8 fm íbúð með sérinngangi í góðum kjallara sunnar- lega á Langholtsveginum. Gott hús og fallegur ræktaður garður. Verð 12,3 millj. GULLENGI + BÍLGEYMSLA Falleg 3ja her- bergja íbúð ásamt stæði í bílgeymslu í vel stað- settu fjölbýli, innst í botnlanga, með sér inngang frá svölum. Góð nýting íbúarðrrýmis. Nýlegt parket. Örstutt í grunn-, leik- og framhaldsskóla og þjónustukjarninn Spöngin sneinsnar frá. Verð 13,7 millj. 3 HERBERGI Nýr lífstíll í miðborg Reykjavíkur Fullbúnar íbúðir og íbúðir tilbúnar til innréttinga Íbúðir til afhendingar í nóvember 2004 www.101skuggi.is Við bjóðum vandaðar, glæsilegar íbúðir á besta stað í miðborg Reykjavíkur. Tólf mismunandi íbúðargerðir, stærð íbúða frá 69 fm til 280 fm. Bílastæði í lokuðum bílageymslum. Háþróðað öryggis og samskiptakerfi. HÚSAKAUP VEGHÚS - LYFTUHÚS Björt og mjög rúm- góð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í nýyfirförnu lyftuhúsi. Suðaustur svalir og sérstaklega skemmtilegt útsýni. Stutt í hvers kyns þjónustu og verslanir. Sameign og aðkoma að húsinu mjög snyrtileg. Næg bílastæði. LAUS VIÐ SAMNING . Verð 11 millj. SUÐURLANDSBRAUT V. FAXAFEN Til leigu er 77 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (í bláu húsunum) við Suðurlandsbraut. Mjög glæsilegt og vandað húsnæði með aðgang að móttöku, fundarherbergi og kaffistofu. Laust nú þegar. RAUÐHELLA Í HF. Mjög góð iðnaðarhús- næði 220 fm (2 einingar), 330 fm (3 einingar) og 400 fm (3 einingar). Mjög góðar 4,4 m innkeyrslu- dyr. Lofthæð er u.þ.b. 7 metrar undir mæni. Gott útisvæði. Góð lán geta fylgt. Húsnæðið er laust við samning. ATVINNUHÚSNÆÐII S I 2 HERBERGI I SMIÐJUVEGUR Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (3. hæð að norðanverðu en gengið inn að sunnanverðu) í þessu vandaða nýlega húsi neðst á Smiðjuveginum með sérlega góða veg- tengingu, sýnileika frá götu og óviðjafnanlegt út- sýni yfir Reykjavík og sundin. Til viðbótar þessu húsnæði má tengja það tæplega 200 fm á sömu hæð sem einnig er til sölu. HVERFISGATA Verslunar- og/eða skrifstofu- húsnæði á jarðhæð í þessu nýlega húsi sem er á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Húsnæðið er að mörgu leyti mjög gott. Það er bjart og rúmgott með góðri lofthæð og stórum gluggum bæði á fram- og bakhlið. Húsnæðinu má skipta upp í fjóra einingar sem hver um sig gæti haft sér inngang. VIÐARHÖFÐI Einstaklega gott vel skipulagt at- vinnuhúsn. á frábærum stað. Húsið er steinsteypt og mjög vandað. Skiptist upp í u.þ.b. 1.500 fm sali með allt að 8 m lofthæð og síðan 2 skrifstofuein- ingar á jarðhæð og 2. hæð sem eru hvor um sig u.þ.b. 130 fm. Aðalsalur hússins er 18 x 75 metrar að stærð og á honum eru í dag fjórar 5 metra háar innkeyrsludyr. Húsið hentar vel fyrir hverskonar lagernotkun og vörudreifingarstarfsemi. Aðkoma með gáma og stæði fyrir þá er einstaklega góð. Á húsinu eru 5 háar innkeyrsludyr sem gefa mögu- leika á bestu mögulegu vöruafgreiðslu. Lofthæð hússins býður upp hvort sem er nýtingu fyrir háar bifreiðar eða gríðarlegt magn af „euro“brettum í rekkum. Hlutfall skrifstofuhúsnæðis, þ.e. u.þ.b. 15% af fermetrum er einnig mjög hagkvæmt. Hús- eigninni má einnig auðveldlega skipta upp í allt að 4 einingar í sölum og tvær skrifstofueiningar. Á eignina eru settar 145 millj. eða 82 þús. á fermetra sem er mjög hagstætt verð fyrir jafn góða húseign og hér um ræðir. KLETTHÁLS - NÝBYGGING Húsið verður stálgrindareiningahús framleitt af Astron Building systems commercial intertech S.A. í Luxemborg. Um er að ræða 3 einingar sem skráðar eru 366,2 fm, 550,2 fm og 366 fm eða samtals 1.282 fm en auk þess er gert ráð fyrir 360 fm steyptu millilofti. Húsið sem er hannað og teiknað á sökkul hússins er stálgrindarhús. SÍÐUMÚLI Í mjög vel staðsettri húseign á horni Ármúla og Síðumúla er til sölu mjög gott skrifstofuhúsnæði. Húseignin sem skiptist upp í kjallara, tvær skrifstofuhæðir og rishæð er sam- kvæmt fasteignamati talið vera 924,1 fermetrar en er í raun 1130 fermetrar. Húsið er steinsteypt og klætt að utan með Steniklæðningu. LISTHÚS V. ENGJATEIG Glæsileg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum á eftirsóttum stað í Laugadalnum. Sérinngangur. Glæsilegur frágangur á allan hátt. Laus fljótlega. Verð 19,8 millj. GRETTISGATA + 2 BÍLASTÆÐI Opin og björt 100 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi í miðborginni . Sér- inngangur. Tvö sérbílastæði á baklóð. Mikil lofthæð og skemmtilegt rými sem einnig mætti nýta sem þjónustu-/verslunarpláss. Laust innan mánaðar. Verð 13,3 millj. ÓLAFSGEISLI 24 - BEST STAÐSETTA HÚS Í REYKJAVÍK? Ólafsgeisli 24 er staðsettur á óviðjafnanlegum útsýnisstað með ægifagurt nærút- sýni yfir golfvöllinn í Grafarholti og glæsilegt útsýni yfir alla Reykjavík og út á flóann. Húsið er tvíbýlishús en er til sölu í heilu lagi eða tveimur hlutum. Efri hæðin er samtals 207 fm með innbyggðum bílskúr og geymslurými. Neðri hæðin er á 2 hæðum sem hver um sig er 138,7 fm, og 134,6 fm ásmt 26 fm bílskúr og 25 fm geymslu. Neðri hæðin getur nýst sem 2 íbúðir innan eins eignarhluta. Á báðum hæðum eru u.þ.b. 18 fm svalir og sérverönd með jarðhæðinni. Ósnortin náttúran við húsvegginn. Upplýsingar veita Brynjar og Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Ert þú með óselda eign? Nú er góð sala og okkur vantar allar tegurndir eigna á skrá OPIÐ HÚS Allar upplýsingar á fasteignasölunni Bakka, sími 482 4000. BÚÐARSTÍGUR - EYRARBAKKA Snyrtilegt og mjög mikið endurnýjað 146 fm einbýlishús á vinalegum stað við ströndina. Er eins og nýtt! Sjón er sögu ríkari, komið og skoðið. Verð 13 millj. Upplýsingar í síma 483 1163. Hvammstangi – Tvö sumarhús og ein einkalóð í Húna- þingi vestra fengu viðurkenningar fyrir að skara fram úr í umhverfismálum í sveitarfélaginu á þessu ári. Það var Arnar Birgir Ólafsson, umhverfis- og garðyrkjustjóri Húnaþings vestra, sem kynnti niðurstöður dómnefndar á Þing-Bar á Hvammstanga og Elín R. Líndal veitti við- urkenningarnar fyrir hönd sveitarfélagsins. Ólöf og Guðjóna Valdimarsdætur og fjölskyldur þeirra fengu viðurkenningu fyrir umhverfið við sumarhús þeirra að Kolþernumýri, en þær búa í Reykjavík og einn- ig Erla Björg Kristinsdóttir og Sveinn Ingi Bragason, fyrir fallega lóð og smekklegar breytingar og nýbygg- ingu á Brekkugötu 12 á Hvammstanga. Arnar Birgir sagði m.a. að sumarbústöðum væri sífellt að fjölga í sveitarfélaginu og ánægjulegt væri að veita þeim viðurkenningu fyrir fallegt umhverfi. Einnig sagði Arnar að gaman væri að sjá hversu vel hefði tekist til hjá þeim Erlu og Sveini við að gera svo fínt umhverfi við að- algötu bæjarins þar sem eign þeirra stendur, eldra íbúð- arhús og nýbygging við það. Sumarhús fá umhverfisviðurkenningu Erla Björg Kristinsdóttir ásamt dóttur sinni Júlíu Jökulrós og Elínu R. Líndal og Arnari B. Ólafssyni. Morgunblaðið/Karl Sigurgeirsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.