Morgunblaðið - 13.09.2004, Qupperneq 22
22 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Lynghálsi 4 // 110 Reykjavík // akkurat@akkurat.is // www.akkurat.is
Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali
FÁKAHVARF - 201 KÓP. Einbýli á
þremur pöllum. Teikningar á skrifstofu. Fallegt
útsýni og stutt í náttúruna. VERÐ 28,9 millj.
JÓRSALIR - 201 KÓP. AUKAÍBÚÐ Eitt
flottasta húsið í Kópavoginum, 240 fm. Auka-
íbúð og tvöfaldur 45 fm flísalagður bílskúr.
Góður afg. garður m. heitum potti. VERÐ 45,0
millj.
HAUKANES - 210 GBÆ Einbýli, 401,7 fm
á 2 hæðum með innb. bátaskýli og bílskúr.
Aðalíbúðin er á efri hæð, en auk bátaskýlis og
bílskúrs er 2ja herb. íbúð á neðri hæð auk
tómstundarýmis. Sjávarlóð, 50 m niður að sjó.
Uppl. á skrifstofu.
NÝLENDUGATA - 101 RVK Fallegt og
rómantískt 163,2 fm einbýli á 3 hæðum ásamt
20,4 fm fríst. bílskúr við Nýlendugötu. Eign í
mjög góðu ásigkomulagi. VERÐ 26,7 millj.
JAKASEL - 109 RVK 201 fm parhús ásamt
22,8 fm bílskúr. Eiginni er skipt í tvær íbúðir,
samtals sex svefnherb. VERÐ 31,0 millj.
HAÐARSTÍGUR - 101 RVK Fallega upp-
gert 140 fm parhús. 4 svefnh. 2 baðh.
Hellulagður bakgarður og tvö bílastæði. Laust
strax! VERÐ 23,8 millj.
MJÓSUND - 220 HF. Um 109 fm hæð og
kj. á góðum stað. 2 svefnh. og 2 stofur. Óinnr.
rými í kj. með ca 2ja metra lofth. Eignin þarfn.
endurb. VERÐ 12,7 millj.
ÁSVALLAGATA - 101 RVK Mjög falleg
146,5 fm sérhæð á 2. hæð ásamt 33,3 fm
bílskúr á þessum vinsæla stað. Þrjú svefn-
herb., tvær stofur, tvennar svalir. Glæsilegur
nýl. lineoleum-dúkur á gólfum. Hátt til lofts.
Vandað og fallegt hús. Þessi stoppar stutt!
VERÐ 28 millj.
Hæðir
Rað- og parhús
Einbýli
BLÁSALIR - 201 KÓP. Fallegar 4ra herb.
íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Mahóní-
innr. Skilast fullb. með parketi á gólfum.
Frábær staðs. og útsýni. VERÐ frá 20,1 millj. til
20,6 millj.
SKELJAGRANDI - 107 RVK 3-4ra herb.
87 fm íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bíla-
geymslu. Sérinngangur. Stutt í alla þjónustu.
VERÐ 13,6 millj.
ÞVERBREKKA - 200 KÓP. 104,2 fm 5
herb. íbúð á 2. hæð í lyftublokk. 2 stofur, 3
svefnh. Parket. Tvennar svalir. VERÐ 14,3 millj.
4ra-7 herbergja
ANDRÉSBRUNNUR - 113 RVK Nokkrar
4ra-5 herb. íbúðir eftir. Innréttingar úr eik eða
mahóní. Rúmgóð herb. Þvottahús innan íbúða.
Stæði í bílageymslu. Stórar svalir. VERÐ frá
17,9 millj.
ÁLFTAMÝRI - 108 RVK Björt 105 fm 4ra
herb. endaíb. á 2. hæð. Tvær stofur, tvö herb.
Flísar og parket á gólfum. Tvennar svalir.
Bílsk. m. gryfju, 21 fm, yfirst. viðg. greiddar af
selj. Stutt í alla þjónustu, skóla og verslanir.
VERÐ 16,2 millj.
ÁLFHEIMAR - 105 RVK Mjög skemmtileg
4ra herb. íbúð (í dag 2 svefnh.) á 3. hæð í góðu
fjölbýli við Glæsibæ. Snyrtilegar innr. VERÐ
15,2 millj.
FRAKKASTÍGUR - 101 RVK 73,2 fm 4ra
herbergja íbúð á góðum stað nálægt Iðnskól-
anum. Sameiginlegur garður og bílastæði.
Stutt í alla þjónustu. VERÐ 11,9 millj.
KRISTNIBRAUT - 113 RVK Glæsileg
134,4 fm 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu)
ásamt stæði í bílageymslu. 3 rúmgóð svefn-
herbergi, stór stofa með stórkostlegu útsýni.
Allar innréttingar og gólfefni 100%. VERÐ 19,9
millj.
VALLARÁS - 110 RVK Rúmgóð 86,9 fm
4ra herb. íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi í
Selásnum. Þrjú svefnherb. Barnvænt hverfi.
Góð eign á góðum stað. VERÐ 13,3 millj.
ÁRSALIR - 201 KÓP. Falleg og vel
skipulögð 4ra herb. íbúð m. stórum sv-sólpalli
í viðhaldslitlu fjölbýli. Eignin er öll hin vandað-
asta með náttúruflísum, gegnheilu parketi,
vönduðum innréttingum úr kirsuberjaviði og
skemmtilegri lýsingu. Eign sem vert er að
skoða. VERÐ 20,6 millj.
LJÓSALIND - 201 KÓP. Falleg og björt
4ra herb. 122 fm íbúð ásamt 22 fm fullbúnum
bílskúr. Fljótandi eikarparket. Hvítar innrétt-
ingar. Frábært útsýni. VERÐ 23,5 millj.
Guðný
Viggó
Halla
Halldór
Júlíus
Gunnar
Bjarni
Þórarinn
Ingvar
FÁLKAGATA - 107 RVK Skemmtileg
104,5 fm íbúð á tveimur hæðum, sem býður
upp á mikla möguleika. Eftirsótt staðsetning.
VERÐ 14,3 millj
REYNIMELUR - 107 RVK - LAUS!
Rúmgóð 70 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í
góðu fjölbýli. Ljóst parket. Eldhús með uppr.
innr. Björt stofa/borðstofa. VERÐ 12 millj.
LÓMASALIR - 201 KÓP. Sérverönd.
Glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. í 4ra hæða fjölb.
með lyftu. Íb. skilast fullb. án gólfefna. Stæði í
upph. bílgeymslu. Sérinng. af svölum. Sólríkur
garður og gott skjól. VERÐ 15,9 millj.
LÓMASALIR - 201 KÓP. Glæsileg
fullbúin 105 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu
lyftuhúsi. Vandaðar innr. og gólfefni. Stæði í
bílageymslu fylgir. VERÐ 16,2 millj.
VATNSSTÍGUR - 101 RVK Góð 3ja herb.
70 fm íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Öll íbúðin er
nýlega standsett. Leyfi fyrir sv-svölum. Fín
eign í miðbænum. VERÐ 12,5 millj.
3ja herbergja
SÚLUHÓLAR - 111 RVK Snyrtileg og vel
viðhaldin 74,4 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð
(efstu), ásamt 4,5 fm geymslu á jarðhæð á
rólegum stað við Súluhóla. Mikið útsýni yfir
Heiðmörk og Elliðaárvatn. VERÐ 11,5 millj.
LAUGAVEGUR - 101 RVK Flott 91,2 fm
„penthouse“-íbúð. Tvennar svalir, gott útsýni.
Mahóní-eldhúsinnrétting. Tvö svefnherb.
VERÐ 18,9 millj.
ARNARHRAUN - 220 HF. Í grónu hverfi
þrjár nýjar 3ja herb. 95,6-113,5 fm íbúðir, sem
standsettar eru á vandaðan hátt. Lofthæð 3,2
m. VERÐ 14,8-17,5 millj.
BLÁSALIR - 201 KÓP. Falleg 78,5 fm 2ja
herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu.
Mahóní-innréttingar. Skilast fullbúin án gólf-
efna. Frábær staðs. og útsýni. VERÐ 16,4 millj.
2ja herbergja
HRAUNBÆR - 110 RVK Rúmgóð 2ja
herb. 59,2 fm íbúð á góðum stað. Steniklætt
hús. Stutt í alla þjónustu. Tilvalin sem fyrsta
eign. VERÐ 9,8 millj
VESTURBERG - 111 RVK Falleg og
hugguleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í þessu góða
lyftuhúsi. Svalir. Parket og flísar á gólfum.
Snyrtilegar innréttingar. VERÐ 8,9 millj.
FISKISLÓÐ - 107 RVK GÓÐ FJÁRFEST-
ING. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 1.144,3
fm. Húsið er klætt að utan m. jatóba-viði og
náttúrulegum steini. Gluggar eru úr ál/tré.
Lofthæð á neðri hæð 4,30 m, efri hæð 3,50 m.
Stórar útkeyrsludyr. Ýmis skipti ath.
GARÐATORG - VERSL/SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI
Verslunarhúsnæði innst í Garðartorgi. Hús-
næðið er notað sem skrifstofuhúsnæði í dag.
Bílskúr/lagerrými inn af sem ekki er inn í
fmfjölda. VERÐ 14,4 millj.
VESTURGATA - 101 RVK STÚDÍÓÍBÚÐ.
Einstaklingsíbúð í miðborginni með sérinn-
gangi, birt stærð 35,7 fm. Áhv. 3,2 millj. VERÐ
5,9 millj.
ERLURIMI - 800 SELF. 164 fm einbýli á
einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. 5 svefnh.,
gegnh. eikarp. og flísar. Stofa og borðstofa.
Gott eldh. og búr, glæsil. baðh. m. hornb.
VERÐTILBOÐ.
BJARKARHEIÐI - 810 HVERAG.
Glæsileg steinsteypt raðhús á einni hæð í
bygg. Ca 140 fm. Hægt að fá tilb. undir tréverk
eða fullb. án gólfefna. VERÐ frá 14,8 millj.
GRÍMSNES - 801 SELF. Stórglæsilegt og
mjög vandað 79,5 fm heilsárshús með 35 fm
millilofti á frábærum og eftirsóttum stað.
Pallar umhverfis allt húsið. 6.000 fm eignarlóð.
Eign fyrir fagurkera. VERÐ 23,0 millj.
Landið
Atvinnuhúsnæði
VERÐMAT! Ertu að hugleiða endurfjármögnun? Verðmetum samdægurs.
AKKURAT – FYRIR ÞIG!
Kristnibraut 95, 97, 99, 101
Grafarholti
Skemmtilegar og fallegar 3ja og 4ra herb. íbúð-
ir á góðum stað í Grafarholti. Sérinng. af svöl-
um. Eldhúsinnrétting, baðinnrétting og skápar
eru spónlagðir með eik og innihurðir yfirfelldar
úr sama efni. Gólf verða parketlögð m. fljótandi
eikarparketi, 1. fl., sérvalið á stofu en 2. fl. á
öðrum flötum. Í eldhúsi verður keramikhell-
uborð með snertitökkum, gufugleypi m. kolasíu og stakstæðum bakarofni. Blautrými baðherbergja verða flísalögð
sem og milli efri og neðri skápa í eldhúsi. Að utan er húsið múrað og steinað með marmarasalla, utan láréttir fletir
sem eru múraðir með steiningarlími, án salla. Gluggar eru þýskir PVC-plastgluggar, glerjaðir m. tvöföldu K-gleri.
Útidyrahurðir eru úr sama efni frá sama framleiðanda. Lóð verður tyrfð, gangstéttir og stígar hellulagðir, bílastæði
og plön malbikuð.
Viðmiðunarverð: 3ja herb. án bílskýlis 15,3 millj. – 4ra herb. með bílskýli, verð frá 15,6-18,9 millj.
Lán 80% til 40 ára frá bönkum eða sparisjóðum með 4,2% vöxtum. Greiðslubyrði af 10 millj. ca 44.000 á mán., 15
millj. ca 66.000 á mán.
UNIK TELUR HJÁ AKKURAT — HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUFULLTRÚA
ENNISHVARF - 203 KÓP. Stórglæsilegt
tvílyft einbýlishús með innb. tvöf. bílskúr á
góðum útsýnisstað, 155 fm. Fallegt útlit. Mögu-
leiki á aukaíbúð á neðri hæð, allt að 118 fm.
VERÐ 30,9 millj.
SVÖLUÁS - 220 HF. Sérinngangur. 4ra
herbergja 105,9 fm endaíbúð á þessum vin-
sæla stað. Vandaðar innr. Parket og flísar á
gófum. Gott útsýni og stutt í skóla og þjónustu.
VERÐ 16,9 millj.
ARNARSMÁRI - 201 KÓP. Mjög góð
86,4 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 25,2 fm
bílskúr í lengju. Náttúruflísar og beykiparket á
gólfum. Tvö svefnherb. Gott skápapláss.
Vönduð eign á frábærum stað. VERÐ 17,2 millj.
SÍMI 594 5000 www.akkurat.is
Marteinslaug 8, 10, 12, 14 og 16 Grafarholti
35 íbúðir í fimm 3 hæða lyftuhúsum, 30 undirbyggð bílastæði á jarðhæð/kj. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fallegu
fjölbýli. Fagurt umhverfi þar sem stutt er í útiveru, golf og hestamennsku. Flestar íbúðir hafa útsýni á 3 hliðar. Allar íbúðir
skilast með gegnheilu parketi og glæsilegum innréttingum. Sjónvarpsdyrasími og tengi fyrir gervihnattasjónvarp. Verð
13,7–19,9 millj. Allar 3ja og 4ra herbergja íbúðir hafa undirbyggt bílastæði.
Lán 80% til 40 ára frá bönkum eða sparisjóðum með 4,2% vöxtum.
Greiðslubyrði af 10 millj. ca 44.000 á mán., 15 millj. ca 66.000 á mán.
AKKURAT – FYRIR ÞIG!
Kjarrhólmi - 200 Kóp.
Mjög falleg og snyrtileg 4ra herb. 89,5 fm á 3. hæð í
góðum stigagangi. Þvottahús í íbúð. S-svalir. Stutt í
útivistarperlur í Fossvogi og Elliðaárdal. VERÐ 14,2
millj.
Digranesheiði - 200 Kóp.
Einbýli á tveimur hæðum, samtals 145,5 fm. Búið er
að teikna stækkun við húsið upp á ca 30 fm ásamt 25
fm bílskúr. Teikningar á skrifstofu. VERÐ 23,9 millj.
NÝTT OG SPENNANDI
EIGNIR VIKUNNAR