Morgunblaðið - 13.09.2004, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 23
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Jónas Valtýsson
sölumaður
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
FAX 5 12 12 13
Netfang: foss@foss.is
FASTEIGNASALA
Foss fasteignasala, Hátúni 6a sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ
VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN
OKKAR Í SÍMA 512 1212.
ÞINGHOLT - BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg tveggja herbergja 69,7 fm (þar af 13,6 fm
bílskúr/útigeymsla) á góðum stað í Þingholtun-
um. Íbúðin var endurnýjuð á smekklegan hátt
fyrir um 4-6 árum. Flísalagt hol. Björt stofa með
fallegum stórum bogadregnum glugga. Rósetta
í lofti auk kverklista. Stofan er parketlögð og er
opið á milli hennar og eldhús. Eldhús parketlagt
með nýlegri fallegri innréttingu. Baðherbergi er
flísalagt með lítilli en góðri innréttingu. Sturtu-
klefi. Þvottavél og þurrkari í skoti. Svefnher-
bergi er með ágætum skápum. Það er bjart og
rúmgott. Þar eru gólfborð og einn veggur er
með upprunalegri klæðningu. Stigahús er með
dúk á gólfi, snyrtilegt. Frá stigahúsi er gengið út
á yfirbyggðar svalir. Íbúðinni fylgir ágæt
geymsla undir stiga. Verð 11,9 millj.
BALDURSGATA - MIÐBÆ
Erum með í sölu stúdíóíbúð á 1. hæð í 4ra hæða
fjölbýlishúsi (5 ÍBÚÐIR) á góðum stað í Þingholt-
unum. Komið er inn í opið rými sem er nýtt í dag
sem stofa, parket á gólfi. Inn af þessu rými er
annað rými sem skiptist í eldhús- og svefnkrók.
Nýleg sprautulökkuð eldhúsinnrétting ásamt
tækjum og vaski. Baðherbergi með sturtu,
þvottahús. LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX.
Verð 6,4 millj.
MÖÐRUFELL - BREIÐHOLTI
MJÖG GÓÐ 64,4 FM 2JA-3JA HERBERGJA
ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í NÝVIÐGERÐU OG FALLEGU
FJÖLBÝLISHÚSI Í BREIÐHOLTINU. SAMEIGNIN
ER MJÖG SNYRTILEG, NÝLEGAR FLÍSAR Á
GÓLFI. FRÁ STOFU ER HÆGT AÐ GANGA ÚT Í
SÉRGARÐ MEÐ SÓLPALLI. SÉRMERKT BÍLA-
STÆÐI. Baðherbergi með flísum á gólfi og við
sturtu, baðkar og sturtuhaus. Nýlegt parket á
gólfum fyrir utan baðhebergið þar eru flísar. Á
hæðinni er sam. þvottahús- og þurrkherbergi,
einnig er rúmgóð sérgeymsla (6,7 fm) með hill-
um ásamt hjóla- og vagnageymslu. Verð 9,5
millj.
LAUFENGI - GRAFARHOLTI
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GRAFARVOGI MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI.
Íbúðin er á 3. hæð með sérinngangi af svölum. Gengið inn í hol með
flísum á gólfi og góðum fataskáp. Úr gangi er komið í alrými, stofa
og eldhús. Úr stofu er farið út á rúmgóðar suðursvalir með frábæru
útsýni. Eldhús með ljósum innréttingum, dúkur á gólfi. Úr alrými er
gengið í tvö stór svefnherbergi, stórir fataskápar í öðru svefnher-
berginu og dúkar á gólfum. Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum á
veggjum að hluta. Baðkar með sturtu, þvottavél og þurrkari í baðher-
bergi. Sérgeymsla á jarðhæð ásamt hjóla- og vagnageymslu í sam-
eign. Stutt í skóla og alla þjónustu (Spöngin). Verð 12,9 millj.
ENDAÍBÚÐ - SÓLTÚN
Stórglæsileg og vel hönnuð endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu í fallegu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Reykja-
vík. Sérinngangur frá svölum. Hol með sérsmíðuðum skápum, flísar
á gólfi. Þaðan er gengið inn í rými, sem samanstendur af stofu og
borðstofu, fallegt parket á gólfum, mjög rúmgott og bjart, útgengt út
á góðar svalir frá stofu. Sjónvarpsherbergi, sérsmíðaðar innréttingar,
fallegt parket á gólfi. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Fallegt parket
á gólfum og sérsmíðaðir fataskápar. Innaf hjónaherbergi er baðher-
bergi sem er flísalagt í hólf og gólf, mjög stór sturtuklefi, einnig er
hægt að ganga út á svalirnar frá hjónaherbergi. Rúmgott eldhús með
sérsmíðaðri innréttingu, vönduð tæki, granítborðblötur, borðkrókur.
Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, baðkar, sérsmíðuð innrétting.
Rúmgott þvottahús innan íbúðar, ljósar flísar á gólfi. MJÖG GÓÐ
EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. VERÐ 29 MILLJ.
VESTURBÆR - HÆÐ
Glæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á frábærum stað í Vesturbænum.
Íbúðin er á annarri hæð í vel standsettu húsi með 4 íbúðum. Stutt í
miðbæinn og lítil umferð í götunni og leiksvæði baka til við húsin.
Gangur sem tengir tvær stofur sem hægt er að loka á milli. Kamína
er í annarri stofunni. Hátt til lofts og fallegir rósettulistar í lofti. Dökkt
viðarparket á öllum gólfum í íbúðinni utan baðherbergis. Úr gangi er
gengið í rúmgott eldhús með nýlegum innréttingum og eldunartækj-
um. Við eldhús er gengið út á svalir. Baðherbergi með sturtu, flísum.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni en öðru stærra herberginu hefur
verið skipt niður í tvö minni herbergi. Þvottahús ásamt góðri
geymslu eru í sameign. GLÆSILEG ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ. Verð
20,9 millj.
ÞINGHOLT - LOKASTÍGUR
NORÐURMÝRI - BOLLAGATA
Gullfalleg íbúð við BOLLAGÖTU
með ÖLLU nýju innanborðs. Nýir
gluggar, rafmagn, ofnar, kirsu-
berjaviður í innihurðum, beykiinn-
réttingar, málning og gólfefni
(parket og flísar). Íbúðin er 2ja
herbergja 58 fm íbúð á jarðhæð í
3ja hæða húsi á mjög vinsælum
stað í Norðurmýrinni. Rúmgott
sameiginlegt þvottahús fyrir húsið
(3 íbúðir alls) og garðgeymsla. Forstofa með innbyggðum skápum
og gangi. SVEFNHERBERGIÐ er mjög rúmgott með skápaeiningu
upp í loft. STOFA er afar rúmgóð með innbyggðum bókahillum.
ELDHÚS er með fallegri innréttingu úr beyki og á milli og í borðplötu
eru bláar mósaíkflísar. Gas- og rafmagnseldavél, blástursofn sér.
Gráar flísar á gólfi, BAÐHERBERGI er allt endurnýjað, öll tæki ný, gólf
og veggir nýflísalagt. Baðkar. GÓLFEFNI dökkt fallegt merbau-parket
er á stofu, svefnherb. og holi, flísar á baði og á eldhúsi. Allir gluggar
eru nýmálaðir, utan sem innan og eru sólbekkir flísalagðir. Eitt bíla-
stæði er við hlið hússins en næg í götunni. Verð 11,9 millj.
3JA HERBERGJA
VESTURBÆR - VESTURGATA OPIN
OG SÉRSTAKLEGA BJÖRT 3JA HERBERGJA
120,4 FM (ÞAR AF 9,2 FM GEYMSLA) ÍBÚÐ Í
GÓÐU FJÖLBÝLISHÚSI Í VESTURBÆNUM,
BYGGT 1986. FALLEGT ÚTSÝNI. Komið er inn í
stórt alrými sem samanstendur af stofu, borð-
stofu og eldhúsi. Eldhús með ljósri innréttingu
og vönduðum tækjum. Stofa og borðstofa með
stórum gluggum, útgengt á rúmgóðar svalir
sem snúa norð-vestur með glæsilegt útsýni á
Esjuna og Snæfellsjökul. Stórt hjónaherbergi
með skápum og útgengt á skjólgóðar svalir sem
snúa suð-austur. Rúmgott barnaherbergi með
góðum skápum. Baðherbergi er stórt, með bað-
kari. Ljósar fallegar flísar eru á öllum gólfum.
Sameign er snyrtileg. Stór geymsla í kjallara
fylgir íbúðinni. FALLEG ÍBÚÐ Á VINSÆLUM
STAÐ. Verð 17,9 millj.
TÚNGATA - MIÐBÆ Erum með í sölu
107,1 FM (ÞAR AF 6 FM GEYMSLA) 3JA HER-
BERGJA ÍBÚÐ Í KJALLARA MEÐ SÉRINN-
GANGI (LÍTIÐ NIÐURGRAFIÐ) Í FALLEGU
STEINHÚSI Á MJÖG GÓÐUM STAÐ Í MIÐ-
BÆNUM. Íbúðin er nýstandsett á afar smekk-
legan hátt. Stórt flísalagt eldhús með nýrri inn-
réttingu og parketi að hluta. Stórt og glæsilegt
baðherbergi með baðkari, flísalagt í hólf og gólf,
tengi fyrir þvottavél. Tvö góð svefnherbergi,
bæði með parketi á gólfi. Góð stofa með parketi
á gólfi, björt og rúmgóð. Góð 6 fm rúmgóð
geymsla er inn af íbúðinni. Sameiginleg hjóla-
og vagnageymsla. Fallegur garður og verönd.
GLÆSILEG EIGN Á VINSÆLUM STAÐ. Verð 15,9
millj.
101 - BERGÞÓRUGATA Um er að ræða
91,9 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað í miðbæ
Reykjavíkur. Tvö góð björt og rúmgóð svefnher-
bergi. Stofa og borðstofa í alrými. Gengið út á
verönd frá stofu. Eldhús með snyrtilegri innrétt-
ingu. Baðherbergi með sturtu. Íbúðin er opin og
björt með góðu skipulagi. Flísar og parket á
flestum gólfum. Stórir gluggar. Sameiginlegt
þvottahús í sameign og sérgeymsla. Verð 13,5
millj.
2JA HERBERGJA
BLÁHAMRAR - LYFTUHÚS Erum með í
sölu góða 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi.
Íbúðin er 65 fm og þar að auki er 25,8 fm stæði í
bílskýli. Íbúðin er opin og björt með glæsilegu út-
sýni. Stofa og borðstofa í alrými. Opið eldhús.
Rúmgott svefnherbergi. Verð 12,9 millj.
SÉRBÝLI
ENBÝLISHÚS - GRÆNABÝRI STÓR-
GLÆSILEGT EINBÝLI Á SELTJARNARNESI. Er-
um með til sölu einstaklega vandað og vel við-
haldið ca 350 fm einbýli byggt 1990 við Grænu-
mýri á Seltjarnarnesinu. Húsið skiptist í 6 svefn-
herb., þrjár stofur, glæsilega garðstofu, viðar-
verönd, fallegan garð og rúmgott eldhús. Allar
innréttingar og gólfefni er 1. flokks. Hitalögn í
innkeyrslu. Bílskúr er ca 31 fm innifalinn í fm-
fjölda. Mjög gott skápapláss í húsinu og mjög
góðar geymslur. EINBÝLISHÚS Í TOPPSTANDI
Á VINSÆLUM STAÐ Á SELTJARNARNESINU.
ÞINGHOLT - KÁRASTÍGUR Um er að
ræða hlýlegt og fallegt hús miðsvæðis í Reykjavík.
Húsið er alls 146 fm, þar af 24,5 fm bílskúr, ásamt
kj. undir öllu húsinu sem ekki er inn í fmfjölda.
Húsið skiptist í hæð, ris og kj. Hæðin er með mik-
illi lofthæð, stóru svefnherb., 2 stofum, stórt eld-
hús og sérþvh. Hæðin er nýlega tekin í gegn. Í risi
er íbúð sem er í útleigu, sérinngangur. Hluti af
kjallara er nýttur sem herbergi. Rúmgóður 24,4 fm
bílskúr fylgir eigninni. Verð 27 millj.
SJÁVARGRUND - GARÐARBÆ Um er
að ræða glæsilega 3ja herb. íbúð með sérinng. á
2 hæðum með frábæru útsýni á góðum stað í
Garðabæ ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er
125,1 fm. Íbúðin skiptist í hol, stórt alrými sem
samanstendur af stofu og borðstofu, gegnheilt
vandað stafaparket á gólfum, stórir og fallegir
gluggar með frábæru útsýni í norður og vestur.
Eldhús er rúmgott með nýlegri fallegri eldhúsinn-
réttingu, pláss fyrir eldhúsborð, útgengt á sval-
ir/verönd frá eldhúsi. 2 góð svefnherb., eitt hjóna-
herb. og eitt barnaherb., útgengt á hellulagða 24
fm verönd úr hjónaherb. Baðherb., stórt, flísalagt í
hólf og gólf, góður sturtuklefi. Á neðri hæð er rými
sem nýtist sem geymsla eða vinnuaðstaða, það-
an er gengið inn í þvottahús með geymsluað-
stöðu. Gengið er beint út í bílageymslu sem fylgir
eigninni. Verð 19,9 millj.
KÓPAVOGUR - LÆKJASMÁRI Mjög
góð efri sérhæð á vinsælum stað í Smárahverfi,
alls um 126 fm (ÞAR AF BÍLSKÝLI OG 6,9 FM
GEYMSLA). Þar að auki er rými í risi sem ekki er
inn í fmfjölda sem er um 24 fm. Eignin er í raun
alls 150 fm. Forstofa með flísum á gólfi. Hol og
stofa með nýl. gegnheilu olíuborinni rauðeik, suð-
ursv. út úr stofu. Rúmgott eldh., hlynur í innrétt. og
flísar á gólfi, inn af er flísalögð gestasn. Á efri
hæð er einnig nýlegt rauðeikarparket. Hlynur er í
öllum innihurðum og skáphurðum. Á hæðinni eru
3 rúmgóð herb. með skápum og aukaherb. í risi
með plastparketi. Baðherb. flísalagt gólf og vegg-
ir, sturtuklefi og góð innrétting. Búið er að setja
viðarstiga í einu herb. upp í ris og útbúa þar
glæsilegt hjónah. Rýmið er um 24 fm. Hellulagðar
gangst. eru fyrir utan húsið. Glæsileg eign staðs.
nálægt allri helstu þjónustu. Verð 21,9 millj.
4RA-5 HERBERGJA
SKÚLAGATA - STÓRGLÆSILEG Erum
með íbúð í góðu lyftuhúsi á frábærum stað í mið-
bæ Reykjavíkur. Mikil lofthæð. Stór og falleg ver-
önd. Húsið var endurb. árið 2000 og klætt með
viðhaldslítilli klæðn. Flísal. forstofug. Rúmg.
þvherb. sem er einnig fataherb., baðherb. með
baðkari, flísar á gólfi og mósaíkflísar í kringum
baðkar. Stofa og borðst. í alrými, parket á gólfum,
útgengt á suðursv. Eldhúsið með glæsil. hvítri inn-
rétt. Góð eign á vinsælum stað. Verð 21,5 millj.
Glæsilegt 3ja hæða einbýlishús á
besta stað í Þingholtunum. Húsið
er skráð hjá FMR sem er byggt
1995. Á því ári var húsið endur-
byggt frá grunni. Húsið stendur í
einstefnugötu og umferðin því
ekki mikil. Húsið er samtals 133
fm. 1. hæðin flísalagt hol með
fatahengi. Andspænis inngangi er
gengið upp stiga á 2. hæðina. Á
hægri hönd við inngang er stórt
eldhús með flísum á gólfi, nýjar
fallegar innréttingar, gas- og kera-
mikhelluborð, mósaíkflísar á vegg
við innréttingu, fallegur háfur.
Rúmgóð stofa á 1. hæðinni einnig
með flísum á gólfi. Frá stofu er
gengið út á nýjan fallegan viðarpall. Á 2. hæðinni er furugólfborð að
mestu á hæðinni. Opið rými. Baðherbergi með flísum á gólfi, panell
upp á 1/2 veggi, t.f. þvottavél og þurrkara, mjög rúmgott. Geymsla á
hæðinni. 3. hæðin skiptist í svefnherbergi, baðherbergi með sturtu,
furugólfborð á gólfi. Á 3. hæðinni er hægt að ganga út á góðar svalir
sem snúa út í garð. Verð 25,9 millj.