Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 33

Morgunblaðið - 13.09.2004, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 33 ÞÚ GREIÐIR ENGAN KOSTNAÐ VEGNA EIGNA SEM SKRÁÐAR ERU Á LUNDI NEMA VIÐ SELJUM EIGNINA FYRIR ÞIG 4RA HERBERGJA Hraunbær - m. aukaherbergi 112,7 fm góð 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð með aukaherbergi í kjallara. Rúmgott hol, eldhús með borðkrók, stór stofa með gluggum á tvo vegu og útgengi á suð-vest- ursvalir og á sérgangi eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Parket og dúkar á gólfum. Í kjallara er sérgeymsla og aukaherbergi með aðgangi að snyrtingu. Einnig er í kjallara sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla. Stór og barnvæn lóð. Stutt í alla þjónustu. V. 13,9 m. 4130 Hraunbær Mikið endurnýjuð og rúmgóð 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Rúmgott hol, eldhús með nýrri innréttingu, stofa með útgengi á stórar vestursvalir, sjónvarpsherbergi innréttað úr stofu, baðherbergi með nýju kari og flísum og 3 góð svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Sameign að innan og utan í góðu standi. 4138 Ferjubakki 100 fm björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð. Forstofa m. skápum, hol, eldhús með ágætum innréttingum, borðkrókur, stofa, suð-vestursvalir. Baðherbergi m. inn- réttingu, baðkar. lagt f. vél á baði. Þrjú stór herbergi, öll með skápum. V. 12,3 m. 4135 HRAUNTEIGUR - Falleg risíbúð Mjög björt og falleg 4ra herbergja íbúð í risi á frábærum stað rétt við Laugardalslaugina. Íbúðin skiptist í: Hol, stofu, þrjú svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, geymslur í geymslurisi og miklar geymslur undir súð. Sérgeymslu og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Parket og dúkur á gólfum. Nýlegt þak. V. 14,6 m. 4124 Súluhólar - góð 4ra herb. Góð 4ra herbergja 90 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Öll sameign er gegnum tekin og m.a. hafa gaflar verið klæddir. Lítil íbúð er á jarðhæð í eigu húsfélagsins og bera tekjur af henni stóran hluta af kostnaði við rekstur húsfé- lagsins. V. 13,3 m. 4126 HRAUNBÆR. 103 fm rúmgóð 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð í 5 íbúða stigagangi. Gott hol, eldhús með borðkrók, þvottahús innaf eldhúsi, góð stofa með vestursvölum. Á sérgangi er hjónaherbergi með skáp, tvö góð barnaberbergi og baðherbergi með kari. Flísar og nýtt plastparket á gólfum. Sameign að innan nýlega máluð og teppa- lögð. Að utan er málað og Steni-klætt. Sameiginleg barnvæn lóð með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu, svo sem: Skóla, leik- skóla, verslanir, heilsugæslu, banka, sund- laug og íþróttir. V. 13,7 m. 4110 Kóngsbakki - efsta hæð 4ra her- bergja ca 100 fm íbúð á 3. hæð sem er efsta hæðin í góðu fjölbýlishúsi. Forstofa, stofa, eldhús, 3 herbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Snyrtileg sameign og falleg lóð með leiktækjum. V. 12,7 m. 4105 Kleppsvegur - góð 4ra 94,4 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð góðu fjöl- býlishúsi. Hol með skáp, eldhús með góð- um „gamaldags“ innréttingum og borðkrók, stofa, baðherbergi og 3 svefnherbergi. Úr einu þeirra eru suðursvalir og það herbergi gæti allt eins verið borðstofa því auðvelt er að opna á milli. Fallegir linoleum-dúkar og plastparket. Í kjallara; 2 sérgeymslur, sér- frystihólf svo og 2 sameiginleg þvottahús með vélum o.fl. Stigagangur er snyrtilegur og að utan hefur húsið verið málað og gafl- inn álklæddur. V. 12,8 m. 4094 KRISTNIBRAUT - MJÖG FALLEG 4RA Nýleg 134 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í góðu fjölbýli. Rúm- gott hol með skápum, eldhús með vönduð- um innréttingum, stofa með útgengi á suð- austursvalir, þvottahús, flísalagt baðher- bergi og 3 rúmgóð svefnherbergi. Útgengi á svalir úr hjónaherbergi. Fallegt parket og innréttingar og hurðir eru af vandaðri gerð. Íbúðinni fylgir sérmerkt stæði í lokaðri bíla- geymslu. Laus strax. V. 19,9 m. 3829 3JA HERBERGJA DVERGABORGIR. 86 fm björt og rúm- góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Hol, stofa, baðher- bergi með sturtu, 2 rúmgóð svefnherbergi og eldhús með stórum hornglugga. Stórar suð-vestursvalir. Útsýni. Barnvænt umhverfi og stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 13 m. 4155 Rekagrandi m. stæði í bíla- geymslu. Rúmgóð og snyrtileg 82 fm 3ja herbergja íbúð á 3.hæð.Stæði í bílageymslu. Húsið var málað að utan fyrir fáum árum . Áhv. Byggsj og húsbréf ca kr. 7,0 m. V. 14,4 m. 4142 Flúðasel - 91 fm jarðhæð 91 fm rúm- góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi. Hol, stofa með gluggum á tvo vegu, eldhús með borðkrók, 2 svefnher- bergi og stórt baðherbergi. Sérþvottaað- staða á sömu hæð ásamt sérgeymslu. Heimild til að búa til útgengi úr stofu í garð. V. 12,9 m. 4079 Krummahólar m. stæði í bíla- geymslu 73,3 fm góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í sex hæða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Sameign er í ágætu ástandi. Húsið lítur vel og var tekið í gegn f.tveimur árum. V. 10,5 m. 3989 ATVINNUHÚSNÆÐI O.FL. Sóltún - Gistiheimili. Vandað og vel staðsett gistiheimili við Sóltún í Reykjavík með 9 vel útbúnum herbergjum og 5 stúdíó- íbúðum ásamt 154 fm vagnageymslu. Ýmis skipti koma til greina. Langtímaleigusamn- ingar. V. 49 m. 3646 Faxafen 10 - Glæsileg eign - LAUS Í einkasölu ca 700 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð (áður Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skiptist í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnustofur, eldhús og snyrtingar. Allar innréttingar og umbúnaður sérlega vandaður, rafmagn og tölvutenging- ar nýlegar, gott loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni eign. V. 73,5 m. 3888 SUMARHÚS SVÍNADALUR - Nýtt - sumarhús- heilsárshús Fullbúinn 52 fm sumarbú- staður í landi Svarfhóls í Svínadal, Hvalfjarð- arstrhr. Byggður 2002. 2 svefnherbergi og svefnloft, baðherbergi, sambyggð stofa og eldhús. Gegnheilt parket á gólfum. Hitakút- ur, rafmagnshitun. Möguleiki á heitu vatni. V. 7,5 m. 3679 MUNAÐARNES - FALLEGT SUMARHÚS Fallegur bústaður í Munaðarnesi (KOLÁS) Bústaður fyrir neðan veg og skiptist í þrjú herbergi, opin og björt stofa með eldhúskrók og baðherbergi. Allt innbú fylgir með. Bú- staðurinn er með rafmagnskyndingu og köldu vatni. Búið er að bora fyrir heitu vatni á svæðinu. V. 9,2 m. 4088 Sumarbústaðaland/Borgar- fjörður Sumarbústaðarland í landi Ánabrekku í Borgarbyggð. Vatn og raf- magn við lóðarmörk. ca 5800 fm eignar- land. V. .1millj 4144 HARÐFISKVERKUN Í EIGIN HÚSNÆÐI Harðfiskverkun með öllum tækjum og tólum í vel staðsettu 264 fm eigin húsnæði í Örfirisey í Reykjavík. Til staðar er öll aðstaða til almennrar fisk- verkunar og miklir möguleikar til aukinna umsvifa. Sömu aðilar vilja selja 2 vel staðsettar fiskbúðir, saman eða hvora í sínu lagi á góðum kjörum. Nánari upp- lýsingar á LUNDI. 4100 Stóragerði 25 fm íbúðarherbergi með eldunaraðstöðu og aðgangi að baðher- bergi á jarðhæð í góðu fjölbýli. Við hlið þessa herbergis er til sölu önnur 38,3 fm íbúðaraðstaða með aðgangi að sama baðherbergi. V. 3,9 m. 4054 LANDIÐ SANDGERÐI - Vallargata 14 102,4 fm góð efri sérhæð á útsýnisstað í Sand- gerði - nálægt Keflavík. Húsið er í mjög góðu ástandi og gefur mikla möguleika , t.d. sem gistiaðstaða fyrir ferðamenn o.fl. Sölu- yfirlit á netinu www.lundur.is TILBOÐ ÓSK- AST. 3941 BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS- HÓLMI 101 fm björt og rúmgóð 4ra her- bergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi. M.a. sjón- varpshol, eldhús, stofa, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Ný- leg eldhúsinnrétting. Fallegt útsýni út á eyj- arnar.Ýmis skipti koma til greina. V. 7,9 m. 3946 Strandarbakki - V-Landeyjum Jörðin Strandarbakki í Vestur-Landeyj- um sem er lögbýli. Um er að ræða 150 ha lands en þar af eru 3-4 ha í rækt. Undirstöður fyrir ca 90 fm hús, kalt vatn og rotþró. Verðtilboð. 3939 HVERAGERÐI - NÝ RAÐHÚS Ný 153 fm raðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Afhent fullbúin að ut- an en fokheld innan á 11,8 millj. Fullbú- in utan og innan á 16,9 millj. V. 11,8 m. 4041 KEFLAVÍK - Hafnargata - 2-3ja 65,6 fm 3ja herbergja efri hæð í tvíbýli þar sem stofur hafa verið sameinaðar þannig að hún er nú tveggja herbergja. Geymsluris yfir allri íbúðinni. Íbúðin þarfnast andlitslyftingar. V. 7,1 m. 4086 Hallkelshólar - Grímsnesi Snyrti- legt 43 fm sumarhús í landi Hallkelshóla í Grímsnesi. Leigulóð 0,6 ha, Á einni hæð, stofa, eldhús, baðherbergi með sturtu og tvö svefnherb. Parket á gólfum og panilklæddir veggir. V. 7,0 m. 3976 ÚTHLÍÐ - BLÁSKÓGABYGGÐ 62 fm glæsilegt, vandað og vel byggt sumarhús á frábærum útsýnisstað við Úthlíð í Bláskógabyggð. 3 svefnher- bergi. Kamína í stofu. 50 fm verönd að hluta til yfirbyggð. Nuddpottur. Góð bílastæði. Frágangur allur, einangrun o.fl er þess eðlis að í reynd er um heilsárs- hús að ræða. V. 13,0 m. 4009 Kötluholt - Bláskógabyggð Nýtt 75 fm sumarhús (heilsárshús) á 5900 fm leigulóð úr landi Tjarnar í Biskupstung- um - Bláskógabyggð.Stofa, eldhús, 2 svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Kalt vatn, rafmagn, hitakútur og rotþró komin og auðvelt að ná í hita- veitu. 50 fm verönd. HÚSIÐ VERÐUR AFHENT FULLBÚIÐ Í JÚLI NK. Einnig eru til sölu samskonar hús, uppsett á lóð kaupenda. V. 9,7 m. 4063 SKORRADALUR - FITJAHLÍÐ Vandaður 54 fm sumarbústaður með 25 fm svefnlofti í landi Fitja í Skorradal - við vatnið norðanvert. Húsið sem stendur á kjarri vöxnu leigulandi er byggt 1992 og skiptist í; forstofu, opið eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi með sturtu að viðbættu svefnloftinu. Innréttingar eru vandaðar og á gólfum er parket. Raf- magnshitun er í húsinu og 60 lítra heita- vatnskútur. Kalt vatn allt árið. Gott út- sýni er út á vatnið. V. 9,9 m. 4070 SEL T SEL T SEL T SEL T Sími 533 1616 ÁRSKÓGAR - FYRIR ELDRI BORGARA RÚMGÓÐ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í FJÖLBÝLISHÚSI FYRIR ELDRI BORG- ARA. Íbúðin er á þriðju hæð í öðru af tveimur húsum sem tengd eru saman með þjónustu og hjúkrunarbyggingu. Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagt hol með góðum skápum. Á vinstri hönd er dúklagt baðherbergi með ljósri innrétt- ingu og tækjum, sturtu og tengi fyrir þvottavél ásamt þvottahúsvaski. Eldhús er parketlagt með ljósri innréttingu, AEG veggofni, helluborði og háf. Gott svefn- herbergi, dúklagt með góðum skápum. Stofa er björt, gluggar í 3 áttir með útgengi á austursvalir, teppi á gólfi. Rúmgóð og björt íbúð í samfélagi eldri borgara þar sem öll aðstaða og þjónusta er góð. 4148 107 Rvík - Hringbraut - Lyftuhús Falleg 71 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt millilofti sem ekki er inni í fermetrum, svo og stæði í bílageymslu. Íbúðin er undir súð og er miklu rúmbetri en fermetrar segja til um. Verið er að vinna að uppsetningu á lyftu í húsinu. V. 12,9 m. 4051 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR - FALLEG 2JA Sér- lega falleg og mikið endurnýjuð tveggja her- bergja íbúð á annarri hæð sem skiptist þannig: Stofa, svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi og sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegu þvottahúsi. V. 9,4 m. 4123 Suðurhólar - sérinngangur 43,2 fm góð einstaklingsíbúð með sérinngangi á jarðhæð og sérafgirtum suðurgarði. Fremri forstofa, hol, opið eldhús með ágætum inn- réttingum, svefnkrókur, baðherbergi með sturtu og stofa með útgengi í sérsuðurgarð. Nýtt eikarparket. V. 7,5 m. 4131 Hraunbær - 2ja herb. 50 fm góð og mik- ið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð í kjallara í góðu og vel staðsettu fjölbýli. M.a. forstofa, hol, eldhús, stofa, 1 svefnherbergi og nýtt baðherbergi. Góð sameign. V. 9,2 m. 3998 Stóragerði 38,3 fm 2ja herbergja ósamþykkt íbúðaraðstaða með eldhúsi og aðgangi að baðherbergi á jarðhæð í góðu fjölbýli. Við hlið þessara herbergja er til sölu annað 25 fm herbergi með að- gangi að sama baðherbergi. V. 5,3 m. 4055 EINSTAKLINGSÍBÚÐ - Rauðar- árstíg. Ósamþykkt 26 fm einstaklings- íbúð á götuhæð Skarphéðinsgötumegin. Góð stofa, lítið eldhús og gott baðher- bergi með sturtu. Nýlegt plastparket á gólfum. Nýlegar lagnir. Góð staðsetning, nálægt Miklatúni og nálægt Hlemmtorgi. LAUS STRAX. V. 4,9 m. 4107 Skipholt - 2ja 2ja herbergja ca 46 fm íbúð í kjallara í fjórbýli, mjög mið- svæðis. Húsið er bakhús með aðkomu frá Skipholti. Sameiginlegur inngangur með einni íbúð, rúmgóð sameiginleg forstofa. Hol m. fatahengi, stofa með eldhúskrók, svefnherbergi, baðherbergi með sturtu. Lagt f. þvottavél á baði.Flís- ar á holi og baði, dúkur á herbergi og parket á stofu. V. 8,3 m. 4145 Naustabryggja - VIÐ SMÁ- BÁTABRYGGJUNA 95,7 fm glæsi- leg 3ja herbergja íbúð með útsýni á 2. hæð í mjög fallegu lyftuhúsi við smá- bátabryggjuna. Íbúðin skiptist í: Hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, bað- herbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,9 m. 3625 Dugguvogur. 3ja til 4ra herbergja ósamþykkt íbúð (sérhæð) ca 120 fm á efri hæð í iðnaðarbili. Sérinngangur á jarðhæð, flísalögð rúmgóð forstofa, teppalagður ágætur stigi til efri hæðar, hol, rúmgóð teppalögð stofa og setu- stofa, tvö stór herbergi, baðherbergi með sturtu, eldhús með ágætri innrétt- ingu og tækjum, opið í stofu. Steyptur stigi upp á manngengt geymsluloft. V. 13,9 m. 4032 SEL T SEL T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.