Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 35
2ja herbergja
FRAMNESVEGUR 101 RVK
Falleg 77,1 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Gott
skipulag, góðar innréttingar. Nýleg gólfefni. Rými í
risinu sem bíður upp mikla möguleika. Raflagnir og
vatnslagnir sem og þak, skolp, gluggar, kjallari og
sameign hefur allt verið tekið í gegn og er sem
nýtt. Húsið var nýlega málað að utan. Áhv. 6,7 m.
Verð 12,8 m. (3947)
KRUMMAHÓLAR NÝTT
Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með stæði í bíla-
geymslu, komið er inn gang með beykiparketi á
gólfi og góðum forstofuskáp, baðherbergi er ný-
uppgert flísalagt hólf og gólf, baðkar með sturtu,
eldhús er með dökkri viðarinnrétingu og flísum á
gólfi, stofa björt með beykiparketi, svefnherbergi er
með skáp og plastparketi á gólfi, útgengt er úr
svefnherbergi á verönd ( norður ), sér geymsla er á
hæðinni og sameiginlegt þvottarhús. Áhv. 4,4 m. V.
9,3m. ( 3979 )
3ja herbergja
BAKKASTAÐIR 112 RVK
3-4 herbergja íbúð 99,8 fm í Grafarvogi. Eignin
skiptist í: Hol, 2 herbergi, geymslu sem hægt er að
nota sem herbergi, eldhús, baðherbergi og suður
svalir. Parket og flísar á gólfum. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar úr eðalvið, eign sem er í mjög
góðu standi. Áhv. 7,1. Verð 15,2 m. (3902)
TORFUFELL 111 RVK
Vorum að fá í sölu 85,6 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í Torfufelli. Eignin skiptist í: Eldhús, stofu, baðher-
bergi, 2 herbergi og geymslu. Þetta er góð eign á
góðu verði. Eignin er laus strax. V 9,7 m. (4012)
HJALTABAKKI 109 RVK
Björt 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi
við Hjaltabakka. Opið er á milli stofu og eldhúss,
rúmgóð svefnh. baðherbergi flísalagt m/baði og
tengi f/þvottavél. Ljóst parket er á allri íbúðinni.
Góð sér geymsla er í kjallara ásamt þvotta- og
þurkherbergi, hjólageymsla er á 1. hæð. Gott leik-
svæði er í fallegum garði fyrir miðju blokkarinnar.
Stutt í skóla og alla þjónustu. Góð staðsetning fyrir
fjölskyldufólk. LAUS STRAX. V.12.5 m. (3998)
GNOÐARVOGUR 104 RVK
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 87,6 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð (lítið niðurgrafin) með sérinn-
gangi. Samkvæmt eiganda er íbúðin 98 fm og nýj-
um eignaskiptasamning. Stafaparket og flísar á
gólfum. Eldhús með nýlegri innréttingu. Útgangur
frá stofu á hellulagða verönd. Skólp og dren hefur
verið endurnýjað. Áhv. 5,8 m. V. 14,9 m. (3993)
KRUMMAHÓLAR 111 -
REYKJAVÍK
Vel staðsett 3ja herbergja 97,5 fm íbúð á 1. hæð,
m/bílskýli í Breiðholti. Steinflísalagt hol, stofa
m/hnotu plastparketi, baðherbergi m/baði og sturt-
uhengi. Rúmgott eldhús m/eldri innréttingum. Innaf
eldhúsi er svefnh.gangur, 2 svefnh. Sér garður,
geymsla, frystihólf og þvottahús á hæð. Stutt í
skóla og verslun. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á hæð
ásamt frystihólfi. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS
FLJÓTLEGA. V.10,5 (4018)
KIRKJUSANDUR 105 RVK
Vorum að fá í sölu 3ja herb. 83.5 fm íbúð á jarð-
hæð með suð-vestur verönd og góðum sér garði.
Vandaðar innréttingar og hurðir úr mahony. Parket
er á allri íbúðinni fyrir utan forstofu, eldhúsi og
baði. Áhv 5.0 m. V. 16,9 m. (3992)
4ra herbergja
FROSTAFOLD 112 RVK
4ja herbergja 111,6 fm íbúð á 6. hæð í 8 hæða
lyftuhúsi. Skemmtileg og björt íbúð í snyrtilegu fjöl-
býli með húsvörð sem sér um málin. Lyftuhús sem
hefur verið vinsælt af eldri borgurum, stutt í alla
helstu þjónustu og skóla. Áhv. 6,3 m. VERÐ 14,5
M. (3933)
KLEPPSVEGUR 104 RVK
Komin í einkasölu hjá okkur á Eignaval sími 585-
9999. Góð 4ja herbergja 93,1 fm íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Björt og falleg íbúð á þessum eftirsótta
stað. Mikið endurnýjuð eign. Áhv. 7,1 m. Verð 12,9
m. (3931)
HLUNNAVOGUR 104 RVK
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 4 herbergja
89,7 fm íbúð á efri hæð (ris) í tvíbýli á þessum eftir-
sótta stað. Eignin er öll nýlega standsett að utan. 2
svefnherbergi m. skápum og baðherbergi m. bað-
kari. Eldhús er með rúmgóðri eldri innréttingu og
þvottahús innaf því m/flísum. Tvær samliggjandi
stofur m/kvistum. Nýtt þak. V. 15.2 m. (3985)
AUSTURBERG 111 RVK
Vorum að fá í sölu, vel staðsetta 4ra herb. íbúð
m/bílskúr á 4. hæð í góðu fjölbýli við Austurberg.
Íbúðin er samtals 112.3 fm m/bílskúr. 2 barnah.
rúmgott hjónah. gott baðh. m/flísum, tengi fyrir
þvottavél, rúmgóð stofa m/suðursvölum. Eldra
beikiparket er á íbúðinni. Eldhús m/borðkrók. Mjög
rúmgóð sérgeymsla er á jarðhæð. Öll aðkoma hin
snyrtilegasta, stutt í skóla, sund og alla þjónustu.
Seljandi gefur afsl. v/ fyrirhugaðra viðgerða á svöl-
um. V.12.7 (3999)
ÁLFASKEIÐ - 220 HFJ.
Virkilega góð 132,6fm 5 herbergja íbúð á 1.
hæðásamt 23,8 fm bílskúr. 4 góð
svefnherb.Tvennar svalir til austurs ogvesturs.
Parket ogflísar. Baðherb.erallt nýlega standsett.
Eignin hefur öll nýlega verið standett að utan
.Áhv.5,3m V. 14,9m (3970)
FLÚÐASEL - 111 - RVK
Björt og góð 102 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
nýmálaðri blokk. Sér bílastæði. Gott hol m/plast-
parketi, eldhús m/borðkrók og eldri innréttingum,
stofa með teppi og góðum sv. svölum, þvottah., 3
góð herbergi, baðherbergi m/sturtu og baðkari.
Dúkur á herb. og eldh. Sér geymsla, sameiginleg
hjólag. og þurkh. Stutt í skóla og verslun.
Einbýlishús
VÍÐIMELUR 107 RVK
Vorum að fá í einkasölu einbýli á þessum vin-
sælastað með stórri eignarlóð. Eignin skiptist í
hæð, ris og kjallara. Hæðin: Forstofa, stofa, eldhús,
baðherbergi og herbergi. Kjallarinn og risið er opið
rými. Þetta er eign með mikla möguleika. Þetta er
hús með sál. Áhv 7,4 m. V. 15,9 m. (3995)
HLIÐSNES 225 ÁLFTANES
Sveitasæla við borgarhliðið, Stór lóð/land fylgir
húsinu og er hestagirðing. Húsið er á einni hæð 4ra
herb. glæsilegt einbýlishús með þreföldum bílskúr.
Hol, gestasalerni, forstofuherbergi, vinnuherbergi,
rúmgóð svefnherbergi, tvær stofur m/útgengi á ver-
önd og borðstofa, eldhús m/búri og þvottahús.
Gegnheilt eikarparket og flísar eru á gólfum. Stutt í
þjónustu á Álftanesi. V.49,8 m. (3991)
Landsbyggðin
MIÐHOLT NÝTT
Um er að ræða 113 fm einbýlishús ásamt 116 fm
bílskúr á tveim hæðum í Reykholti í Biskupstung-
um. Húsið er vel staðsett með útsýni. Eignin telur
forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, búr, þvottahús,
stofu og 4 svefnherbergi. Innréttingar og gólfefni
eru í ágætu ástandi. Skipti á minni eign á Reykja-
víkursvæðinu kemur vel til greina. V 14,9 m. (3963)
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
SIGURÐUR ÓSKARSSON
LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA
SÍMI 585 9999
RAÐHÚS - MOSFELLSBÆ
Vorum að fá í einkasölu bjart og fallegt 4ja herb.
94 fm raðhús á einni hæð í þessu friðsæla gróna
hverfi. Stór og góð suður-verönd er við húsið, að-
koma mjög góð. Tvö bílastæði og bílskúrsréttur
fylgir húsinu. Verð 15,7 m. (4016)
VÍKURBAKKI 109 RVK
Mjög vel byggt 241,6 fm raðhús með bílskúr á
frábærum stað. Íbúðin skiptist í: Hæð, ris og
kjallara. 5 herb, 2 baðherb., forstofu, stofu, eld-
hús, sérþvottahús. Í risinu er möguleiki að gera 2
til 3 herb. með austurgluggum. Af hæðinni er út-
gengt á vandaðan sólpall sem liggur fyrir öllu
húsinu. Húsið var klætt að utan með stenilplötum
1989 og sett á það nýtt þak. Útidyr og forstofu-
dyr eru úr vönduðu efni. Bílskúr er sambyggður.
Hiti í stétt. Gróinn garður . V 24,8 m. (4013)
LAMBASTEKKUR 109 - REYKJAVÍK
Hlýlegt og bjart 132,3 fm einbýlishús á 1 hæð
m/bílskúr á besta stað í Stekkjunum í neðra
Breiðholti. Húsið er timburhús með fallegum
garði og verönd. Flísalagt hol, ljóst Hevea Classic
parket á gólfum, 2 svefnh., sjónvarpsh., stofa,
borðstofa, eldhús m/nýjum innréttingum, baðh.
m/sturtu og nýjum innréttingum, þvottah. og
geymsla. Í bílskúr er stórt vinnuh. og geymsla.
Góð aðkoma, stutt í skóla, verslun og Elliðárda-
linn. EINSTÖK STAÐSETNING, EKKI MISSA AF
ÞESSARI EIGN, GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA.
V.23,8 m. (4023)
Sigurður
Óskarsson
lögg.
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
sölustjóri
Kristbjörn
Sigurðsson
sölumaður
Telma
Róbertsdóttir
sölumaður
María
Guðmundsd.
þjónustufulltrúi
Kristín Sigurey
Sigurðardóttir
skjalagerð
AUKIN ÞJÓNUSTA Eignaval hefur tekið í notkun þjónustusíma sölumanna eftir lokun 664-6999
Nýbyggingar
HVAMMSDALUR - VOGUM
VATNSLEYSU -
Tvö mjög góð 193 fm parhús á einni hæð ásamt 45
fm innbyggðum bílskúr. Húsin skilast tilbúin að ut-
an til málningar með grófjafnaðri lóð og fokheld að
innan. Teikning gerir ráð fyrir 3 svefnherbergjum.
Húsin eru tilbúin í ca október 2004. V. 12,9 M
(3966 )
Rað- og parhús
ESJUGRUND - 116 KJALAR-
NES
Vel staðsett 3ja herb. fokhelt parhús í botlanga í
Grundarhverfi á Kjalarnesi. Húsið er 101,5 fm ásamt
21,5 fm bílskúr. Byrjað er að slá upp milliveggjum
fyrir bílskúr, lóð tyrfð. Rólegt og gott hverfi og stutt
í leiksvæði fyrir börn. Eignin er laus strax V. 10.2
• Til sölu 3 skemmtileg ca 54 fm bil í Hafnarfirðinum, góð lofthæð og mjög
góðar innkeyrsluhurðar.
• Trönuhraun Hfj til sölu skemmtilegt 162 fm bil, góð lofthæð og
innkeyrsluhurðar.
• Skemmuvegur 150 fm bil til leigu ( 750 kr fm ) Trönuhraun 85 fm bil til
leigu á góðum stað í firðinum.
• Fossaleynir Rvk, til nokkur þjónustu, verslunarbil og skrifstofubil uppl.
gefur Þórir á skrifstofu.
• Gnoðavogur til sölu tvö bil, 174 fm, verð 10,5 m. og 54 fm á 3,8 millj.
• Laufbrekka 229,5 fm ( 400 fm ) mjög gott verslunar og þjónustubil,
skiptist niður í nokkra parta, til sölu / leigu.
• Laugavegur til sölu 155 fm verslunarbil á besta stað á Laugaveginum
uppl. gefur Þórarinn.
• Bíldshöfðinn, gott 174 fm atvinnhúsnæði, góð innkeyrsluhurð og aðstaða
fyrir skristofu.
• Til sölu ca 100 fm skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjarvíkur
• Engihjalli í Kópavoginum, til sölu nokkur verslunarrými uppl gefur Þórir
• Þverholt til sölu 239,2 fm verslunar og þjónustubil, góða aðkoma og
bílstæði í bílageymslu fylgja, allt til staðar til opna sólbaðstofu uppl gefur
Þórir.
• Hólmaslóð til sölu 140 fm bil, ásett verð 9,9 millj.
• Óðinsgata til leigu ca 70 fm verslunarbil, allt til staðar fyrir snyrtistofu
uppl gefur Þórir.
• Fjárfestar!! Til sölu 485 fm verslunar of skrifstofurými, verið að breyta í
íbúðir, hluti af húsnæðinu er í leigu, uppl gefur Þórir á skrifstofu.
Seljendur atvinnhúsnæða, höfum kaupendaskrá
af 100-200 fm atvinnhúsnæðum.
FYRIRTÆKI
• Til sölu bílaleiga, góð viðskiptavild og sambönd uppl um rekstaraskýrslur
eru gefnar skrifstofu.
• Nætursöluveitingar í miðbæ Rvk. gott tækifæri.
• Hlíðasmárinn í Kópavoginum, til sölu veitingasala, borð fyrir allt að 40
manns, vel tækjum búin, miklir möguleikar t.d. á að selja heitan mat.
• Til sölu mjög rótgróin gjafavöruverslun (17 ár ) á besta stað í Kópa-
voginum uppl gefur Þórir.
• Frystihólfaleiga til sölu í eigin húsnæði, mjög gott sem aukavinna og
góðir möguleikar á stækkun, góður opnunartími.
• Til sölu lítill heildverslun með sér innfluttning, verð aðeins 800 þús.
• Til sölu, sólbaðstofa. Gott tækifæri, góðir lánamöguleikar.
• Til sölu sérhæfður matsölustaður í austurborginni, góð velta uppl á
skrifstofu.
• Til sölu Íþróttaverslun, miklir vaxtamöguleikar, góð merkjavara uppl
gefnar á skrifstofu.
Láttu fagmenn sjá um þitt fyrirtæki.
ATVINNUHÚSNÆÐI