Morgunblaðið - 13.09.2004, Qupperneq 44
44 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi.
Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
ESJUGRUND
Raðhús á einni hæð um 108 fm Húsið er á
byggingarstigi og afhendist eins og það er nú -
fokhelt að innan, búið að múra útveggi og lóð
tyrfð. V. 9,1 m. 6287
ÓLAFSGEISLI - SÉRHÆÐIR
Við lóðina Ólafsgeisli 113 - 117 eru risin þrjú
glæsileg tvíbýlishús á tveimur hæðum. Sérinn-
gangur fyrir báðar íbúðirnar er á langhlið hús-
anna. Bílskúrar fyrir báðar íbúðirnar eru á sömu
hæðinni. Aðkoma að bílgeymslum er á neðri
hæð. Stórir gluggar og mikil lofthæð tryggja ná-
ið samband við umhverfið. Húsin afhendast fjót-
lega fokheld að innan en fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð. 6294
Einbýli
GRUNDARSTÍGUR
Ákaflega snyrtilegt og vel umgengið parhús sem
er tvær hæðir auk kjallara. Húsið skiptist þannig
1. hæð; forstofa, hol, eldhús, baðherbergi, tvær
stofur. 2. hæð; 3 svefnherbergi og sjónvarpshol.
Kjallari; Lítil ósamþykkt 2.herbergja íbúð er
skiptist í forstofu, eldhús, stofu, herbergi og
snyrtingu. V. 24 m. 6316
SÚLUNES
Glæslilegt ca 200 fm einbýli á einni hæð með
stórum fallegum garði í kring. Íbúðin er ca 160
fm og er mikið endurnýjuð með fallegum innrétt-
ingum en bílskúrinn sem er tvöfaldur ca 44 fm
er innbyggður. V. 37 m. 6281
VANTAR - VANTAR - VANTAR
OKKUR VANTAR EINBÝLISHÚS VÍÐA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. SELJENDUR
VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFU OKKAR Í SÍMA 588-2030
2874
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
– 2 5 Í B Ú Ð I R Ó S K A S T –
Fyrir viðskiptavin okkar óskast 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á
Reykjavíkursvæðinu. Afhendingartími er samkomulag. Íbúðirnar
verða staðgreiddar. Íbúðir sem þarfnast endurbóta koma einnig vel
til greina. Upplýsingar á skrifstofu okkar í síma 588-2030.
!
ÁLFKONUHVARF 23–27
Vandað nýtt lyftuhús með einstöku útsýni
Húsið er í hinu nýja „Hvarfa“ hverfi
ofan við Elliðavatnið í Kópavogi.
Húsið stendur ofarlega í hinu nýja
hverfi og frá húsinu er útsýni að
Elliðarvatni til norðurs og fjallasýn
og ósnortin náttúra er til allra átta.
Fallegar gönguleiðir og útivistar-
svæði eru í næsta nágrenni. Í hús-
inu eru 29 íbúðir og þrír stigagang-
ar, lyfta er í öllum stigagöngum og
aðgengi beint úr lyftu í einka-
geymslur og bílageymslu í kjallara.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar
með vönduðum innréttingum en
án gólfefna í feb. - mars 2005.
300
VANTAR - ÍBÚÐIR Í SMÁRANUM
Höfum tvo kaupendur að tveggja til fjögurra her-
bergja íbúðum í lyftuhúsi í Smáranum í Kópavogi.
Afhendingartími getur verið langur.
Uppl. Snorri í síma 588 2030 6333
Nýbyggingar
ESJUGRUND
Parhús á einni hæð um 123 fm með innbyggð-
um bílskúr. Húsið er á byggingarstigi og afhend-
ist eins og það er nú - fokhelt að innan og lóðin
tyrfð. V. 10,2 m. 6288
Glæsilegar og vel hannaðar 2ja, 3ja
og 4ra herbergja íbúðir sem allar eru
með sérinngangi af svalagangi. Sami
byggingarðili og arkitekt er að þess-
um nýju húsum og við Birkiholt 1, 3
og 5 og er það samdóma álit íbúa þar
að bygingaraðilinn skilaði mjög vand-
aðri vöru á viðráðanlegu verði. Íbúð-
irnar verða afhentar fullbúnar án gólf-
efna fyrir utan bað- og þvottahúsgólf
sem verða flísalögð.
AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR 5970
ASPARHOLT - ÁLFTANES - 2 ÍBÚÐIR EFTIR
Falleg mikið endurnýjuð 3ja herbergja
íbúð á 7. hæð í lyftublokk með suður-
svölum og miklu útsýni. Þvottahús á
hæðini. V. 11,7 m. 6297
GAUKSHÓLAR
Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir
í fjórbýlishúsi. Allar íbúðir verða frá-
gengnar með gólfefnum auk lamp-
abúnaði til almennrar lýsingar. Í stofu
verður innfelld halogenlýsing með
fullkominni ljósastýringu. Brunavið-
vörunarkerfi með 2 stk. þráðlausum
reykskynjurum fylgir. Fullkomin ISDN
símstöð verður í hverri íbúð. Henni
fylgir einn fastengdur borðsími og eitt
þráðlaust handtæki. 250
TRÖLLATEIGUR 18 - SÉRINNGANGUR
4ra - 5 herbergja ný og glæsileg
135,0 fm endaíbúð á efstu hæð, 29,9
fm svölum og stæði í bílageymslu í
nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ.
Íbúðin skiptist í gang, þrjú svefnher-
bergi, baðherbergi, m. baðkari og
sturtu svo og innréttingu, stórar stof-
ur, eldhús og þvottahús. Íbúðin er til
afhendingar innan mánaðar. V. 25,5
m. 243
NORÐURBRÚ Í GARÐABÆÐ
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi miðsvæðis í
Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er
sem ný og allar innréttingar og gólf-
efni af vandaðri gerð. Íbúðin er til af-
hendingar í nóvember. Einstök stað-
setning - útsýni yfir höfnina. V. 14,5
m. 6182
UNNARSTÍGUR - GÓÐ ÍBÚÐ
Mjög falleg 97 fm íbúð lítið niðurgrafin
í fallegu tvíbýlishúsi á góðum stað í
vesturbænum. Íbúðin er að mestu
endurnýjuð. Falleg lóð og rólegt um-
hverfi. V. 14,5 m. 6238
SUÐURBRAUT - HFJ. - ÚTSÝNI
Neðri hæð um 146 fm og kjallari með
mikilli lofthæð um 153 fm í virðulegu
steinhúsi í miðbænum. Eignin hentar
hvort sem er sem íbúðarhúsnæði eða
fyrir atvinnustarfsemi. V. 36,5 m.
6261
GRÓFIN - MIÐBÆR
Hátt í hæðinni við Klapparholt, innan
um holtagróður, steina og klappir,
stendur fallegt einbýli á frábærum út-
sýnisstað þaðan sem horft er yfir
Hafnarfjarðarhöfn og yfir Flóann og
Sundin til fjalla. Húsið er teiknað af
Albínu Thordarson og er öðruvísi út-
fært en flest önnur. Það er ca 220 fm
á tveim hæðum. Niðri eru stofur, eld-
hús, eitt herbergi, og innbyggður bíl-
skúr og upp er gert ráð fyrir 3 herbergjum en tvö herbergin hafa verið sam-
einuð í stóra stofu. Allar innréttingar eru sér teiknaðar af arkitekt hússins.
Óhreyft land með náttúruminjum í kringum húsið Einstakt tækifæri. V. 41
m. 6252
HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI YFIR ALLT