Morgunblaðið - 13.09.2004, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 47
HÆÐIR
STANGARHOLT - NÝTT Góð
102 fm hæð og ris ásamt 30 fm bílskúr á
þessum skemmtilega stað. Verð 14,9 m.
Brunamat 15,8 m.
MJÖLNISHOLT Mjög mikið endur-
nýjuð, björt og falleg 71,5 fm sérhæð í tvíbýl-
ishúsi ásamt 53 fm skúr sem stendur á lóð-
inni og mætti hæglega nota sem vinnustofu
eða breyta í íbúð. Verð 18,5 m. Áhv. 7,2 m.
SNORRABRAUT Mikið endurnýj-
uð, björt og falleg 92,1 fm efri hæð í tvíbýli
ásamt 21,4 fm bílskúr. Mögulegt er að byggja
ofan á húsið og gefur það eigninni áhuga-
verða möguleika. Verð 16,7 m. Áhv. 6,9 m.
4ra HERB. OG STÆRRI
RÁNARGATA - NÝTT Glæsileg
og björt 5 herbergja, 112,3 fm íbúð á tveimur
hæðum í fallegu fjölbýli byggðu 1989. Eign-
inni fylgir bílastæði bak við húsið. Verð 21,9
m. EIGN Í SÉRFLOKKI.
KLEPPSVEGUR NÝTT - LAUS
STRAX Björt og skemmtileg 88 fm íbúð
sem er endaíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi.
Mikið útsýni er til norðurs, austurs og suð-
urs. Verð 12,9 m.
HRAUNBÆR Sérlega góð 105 fm
útsýnisíbúð á 3ju og efstu hæð í barnvænu
fjölbýli. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð
13,9 m. Áhv 4,0. m
3ja HERBERGJA
LÆKJASMÁRI - NÝTT Glæsi-
leg og björt útsýnisíbúð á 7. og efstu hæð í
nýlegu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan á
vandaðan og smekklegan hátt. Leyfi er fyrir
að byggja sólstofu yfir hálfar svalirnar. EIGN
Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. Verð 17,3 m.
LAUTASMÁRI - NÝTT Falleg
81 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði og suður-
sólverönd. Verð 14,7 m. Áhv. 5,2 m.
RAUÐARÁRSTÍGUR - NÝTT
Sérlega vinaleg 71,3 fm, íbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýli. Glæsilegt, endurnýjað eldhús.
Verð 11,9 m.
SELJAVEGUR - NÝTT Falleg og
mikið endurnýjuð 3ja herbergja 71 fm íbúð á
jarðhæð í góðu fjölbýli. Verð 11,9 m. Áhv. 6,2
m. Eignin getur verið laus og til afhendingar
fljótlega.
HJARÐARHAGI Mjög falleg og
skemmtileg 71,6 fm íbúð á annarri hæð í
góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Þak
viðgert á árinu 2003. Gler í gluggum endur-
nýjað sama ár. Falleg lóð með leiktækjum.
Verð 12,5 m. Áhv. byggsj. 3,9 m.
HRAUNBÆR Björt og falleg 78,1
fm, 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu
fjölbýli ásamt 14,1 fm herbergi í kjallara sem
leigja má út með aðgangi að baðherbergi og
4,1 fm geymslu. Séreign er samtals 96,3 fm.
Verð 12,5 m. Áhv. 7,0 m. Brunamat 10,9 m.
SPÓAHÓLAR Falleg, vel umgengin
og björt 71,6 fm, 3ja herbergja endaíbúð á
annarri hæð í góðu fjölbýli ásamt 21,1 fm bíl-
skúr. Talsvert útsýni er frá íbúðinni. Verð 13,3
m. Eignin getur verið laus og til afhendingar
fljótlega.
LANDSBYGGÐIN
ÞRASTARIMI - SELFOSSI
Mjög fallegt 183,2 fm einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum 45,5 fm tvöföldum bílskúr
innst í húsagötu. Verð 17,9 m. Áhv. 2,1 m.
ATVINNUHÚSNÆÐI
AUSTURSTRÖND Sérlega bjart
og skemmtilegt 150 fm verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði á besta stað á Nesinu. Góð
lofthæð, mjög góð aðkoma og næg bílastæði.
Verð 13,9 m. Áhv. 8,1 m langtímalán.
BÍLDSHÖFÐI Gott og vel staðsett
300 fm verslunar-, þjónustu- og skrifstofu-
húsnæði á tveimur hæðum. Verð 22,5 m. Áhv.
14,8 m.
BÆJARHRAUN - LAUST Til
sölu eða leigu mjög bjart og gott 331 fm
verslunar- og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð
á besta stað við Bæjarhraunið. Góð aðkoma.
Næg bílastæði. Í þessu húsnæði var Bíla-
naust áður. Verð 29,5 m. Áhv. 4,7 m. EIGNIN
ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX.
BÆJARLIND Bjart, nýlegt og
glæsilega innréttað 112 fm skrifstofuhúsnæði
á annarri hæð í litlum þjónustukjarna. Góð
aðkoma. Næg bílastæði. Verð 12,9 m. Áhv.
5,5 m. góð lán.
SEYLUBRAUT - NJARÐVÍK
Húseignir BYKO-Ramma að Seylubraut 1,
Njarðvík, alls um 4.500 fm að gólffleti. Verk-
smiðjuhúsið sjálft er ca 3.800 fm að grunn-
fleti og með mikilli lofthæð. Góð lýsing. Sér-
staklega styrkt gólfplata. Sprinkler-eldvarn-
arkerfi. Loftræsting með hita og rakastilling-
um. Góðar innkeyrsludyr. Verð 149 millj.
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFUNNI.
SÆTÚN - TIL LEIGU - 3600
FM Til leigu bjart og glæsilegt 170 til
1600 fm skrifstofuhúsnæði í góðu lyftuhúsi
við Sæbrautina. Einnig til leigu á sama stað
allt að 2000 fm vörugeymslur með góðri loft-
hæð og góðum innkeyrsludyrum. Glæsilegt
útsýni út á sjóinn og til Esjunnar. Næg bíla-
stæði. - Öll aðkoma með besta móti. - Staður
sem allir þekkja.
Allar nánari uppl. á skrifstofu.
GOÐATÚN Mikið endurnýjuð og
glæsileg 73,7 fm, 3ja herbergja íbúð í lítið
niðurgröfnum kjallara ásamt 23,6 fm skúr
sem nýttur hefur verið sem skrifstofa og
geymsla. Verð 13,3 m. Áhv. 5,8 m.
2ja HERBERGJA
GNOÐARVOGUR - NÝTT Sér-
lega vinaleg og falleg 62 fm endaíbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli á þessum eftirsótta stað.
Verð 10,4 m. Áhv. 5,5 m.
AUSTURBRÚN - 12. HÆÐ
Falleg, björt og vel umgengin 47,6 fm útsýnis-
íbúð á 12. hæð í góðu lyftuhúsi með húsverði.
Stórkostlegt útsýni er úr íbúðinni. Á 13. hæð
er sameiginlegur veislusalur. Óskað er eftir
tilboðum í eignina. Eignin er laus og til af-
hendingar nú þegar.
LAUGAVEGUR Björt, falleg og mik-
ið endurnýjuð 68,7 fm íbúð á annarri hæð í
góðu fjölbýli. Rósettur eru í loftakverkum í
stofu og borðstofu. Verð 10,9 m. Áhv. 5,2 m.
Brunamat 8,6 m.
RÁNARGATA Falleg 28,9 fm, sam-
þykkt einstaklingsíbúð með sérinngangi í
mjög lítið niðurgröfnum kjallara í fallegu
timburhúsi á þessum vinsæla stað. Verð 5,8
m. Áhv. 3,0 m. húsbréf.
SUMARBÚSTAÐIR
SUMARHÚS - GRÍMSNESI
Glæsilegt og bjart ca 70 fm heilsárshús á
einni hæð í landi Hallkelshóla 2 í Grímsnesi
auk ca 12 fm geymsluskúrs sem breyta má í
gestahús. Húsið skilast fullbúið að utan með
sólpalli, einangrað með rakavörn og raf-
magnsgrind í útveggjum. Verð 7,5 m.
Brynjólfur Jónsson
hagf. lögg. fastsali
Ásdís J. Rafnar
hrl. lögg. fastsali.
Björgvin Guðjónsson
sölustjóri
Þórunn S. Eiðsdóttir
þjónustufulltrúiSætúni 8 • 105 Reykjavík • www.fbj.is • fbj@fbj.is
Vegna mikillar sölu vantar eignir á söluskrá
- ÁRANGUR - HAGKVÆMNI - FAGMENNSKA -
UNUFELL - NÝTT
Bjart, fallegt og mikið endurnýjað 137 fm
endaraðhús á einni hæð ásamt 24 fm bíl-
skúr. Lóð er einstaklega glæsileg með
suðursólverönd og gosbrunni. Nýlega er
búið að endurnýja þakkant á húsinu og
rennur. Verð 19,9 m. Áhv. Byggingasj. 2,6
m.
HAUKANES - ARNARNESI
Stórglæsilegt 400 fm einbýlishús á fallegri
1500 fm sjávarlóð. Eignin skiptist í 225 fm
íbúðarhúsnæði, 55 fm bílskúr, 90 fm auka-
íbúð á neðri hæð með sérinngangi og 30
fm bátaskýli/bílskúr. Glæsileg ræktuð lóð
með nýlegri sólverönd og garðskýli. Verð
47,5 m. EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI.
SKÓLAGERÐI - KÓP.
Mikið endurnýjuð, björt og glæsileg 130,1
fm neðri sérhæð í tvíbýli á rólegum stað í
vesturbæ Kópavogs ásamt 53,1 fm bílskúr
og geymslu samtals 183,2 fm. Hiti er í flísa-
lögðum gólfum. Allt parket er glæsilegt,
gegnheilt eikarparket. Lagnir fyrir heitan
pott í bakgarði. Verð 23,9 m. Áhv. 10,2 m.
GVENDARGEISLI
Glæsilegt 209,3 fm einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum 29,5 fm bílskúr. Húsið
skilast fullbúið að utan með múrhúð að vali
kaupanda, fokhelt að innan með vélslíp-
aðri plötu, hiti í gólfi í baðherbergi og and-
dyri og lóð grófjöfnuð. Verð 22,5 m.
S E L T
S E L T
S E L T