Morgunblaðið - 13.09.2004, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 C 49
Laugarnesvegur - Breyta í íbúð Um er
að ræða 101 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð.
Það liggja fyrir samþykktar teikningar af íbúð-
um. Fyrir framan húsið eru bílastæði fyrir 3-4
bíla. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 98
Frakkastígur Um er að ræða 143 fm mikið
endurnýjað húsnæði á Frakkastígnum þar sem
er rekin gjafavöruverslun. Reksturinn, allar
innréttingar og tæki, fylgir með í kaupunum.
Sumarhús til flutnings Um er að ræða
alls sex fullbúin sumarhús, byggð árið 1999.
Með kaupum þessum fylgir 208,5 fm félags-
heimili byggt árið 1984. Allar ofangreindar
eignir eru seldar til flutnings. Þar af leiðandi
fylgir þeim ekkert land. Ásett verð 16 millj.
Sumarhús við Álftavatn Glæsilegur
sumarbústaður við Álftavatn, Grímsnesi. Frá-
bær staðsetning, bústaðurinn er alveg við
vatnið og er útsýnið stórkostlegt. Allar nánari
uppl. á skrifstofu. 75
Villa Martin - Spáni Stórglæsilegt 192,4
fm sumarhús á tveimur hæðum í góðu hverfi á
Spáni. Húsið er nánar tiltekið í Villa Martin
sem er í 10-15 mín. akstursfjarl. suður af Tor-
reveja. Nánari uppl. á skrifstofu. 82
Fjarðarvegur Um er að ræða 79,5 fm 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð á Þórshöfn. Tvíbýlis-
hús. Áhv. 1,1 millj. í húsbréf. Öll tilboð skoð-
uð. Verð 2,8 millj. 84
Ásgata - Raufarhöfn Um er að ræða 120
fm einbýlishús á einni hæð á Raufarhöfn.
Verðlaunagarður. Öll skipti skoðuð. Áhv. 2
millj. Verð 2,9 millj. 27
Sjávarlóð - Álftanesi Mjög falleg 1.147
fm sjávarlóð innst í botnlanga við Blikastíg,
Álftanesi. Frábært sjávarútsýni. Gatnagerðar-
gjöld eru greidd. Ásett verð 8,5 millj. 85
Stóragerði Mjög góð 105,1 fm 4ra her-
bergja íbúð á 4. hæð í nýviðgerðu fallegu 4ra
hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í Gerðunum.
T.f. þvottavél og þurrkara á baðherbergi. Fal-
legt útsýni. Verð 14,9 millj. 88
Bryggjuhverfið Fallegt nýtt 24 íbúða fjöl-
býlishús í Bryggjuhverfinu. Aðeins sex íbúðir
eftir. Stæði í bílskýli fylgir eignunum. Innrétt-
ingar og hurðir eru úr mahóní. Þvottahús inn-
an íbúða. Verð frá 14,7 millj. 39
Tungusel Mjög góð 88 fm 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í Tunguselinu. Nýleg eldhúsinn-
rétting. Glæsilegt útsýni úr eldhúsglugga og úr
öðru svefnherberginu. Verð 12,5 millj. 60
Ársalir Vorum að fá í einkasölu 100 fm 3ja
herbergja íbúð á 9. hæð í þessu fallega við-
haldsfría lyftuhúsi í Salahverfinu. Frábært út-
sýni. 1. flokks gólfefni, hurðir og innréttingar.
Verð 17,5 millj. 71
Fálkagata Góð 35 fm ósamþykkt stúdíóíbúð
með sérinngangi á 1. hæð í góðu litlu fjölbýlis-
húsi á frábærum stað á Fálkagötunni í Vestur-
bænum. Stutt í Háskólann. Verð 5,6 millj. 6
Hólmgarður Mjög falleg og mikið endur-
nýjuð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinn-
gangi í fallegu tvíbýlishúsi í Hólmgarðinum.
Laus strax. Verð 11,9 millj. 78
Eyjarslóð Um er að ræða vel staðsett 392
fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð á Eyjarslóðinni.
Mjög góð lofthæð. Húsnæðið er fokhelt. Ásett
verð 19,6 millj. 14
Jórsalir - Glæsilegt einbýli Glæsilegt
fullbúið 285 fm (þar af 45 fm tvöfaldur bíl-
skúr) einbýli með aukaíbúð á vinsælum stað í
Salahverfinu. Þess má til gamans geta að hús-
ið fékk verðlaun frá Kópavogsbæ fyrir vandað-
an frágang. Verð 45 millj. 4314
Freyjugata Lítið einbýlishús í miðbæ
Reykjavíkur með tveimur samþykktum íbúð-
um. Búið er að teikna nýtt hús á lóðinni upp á
4 hæðir. Eignarlóð. Ýmis skipti koma til
greina.
Kjarrmóar - Garðabæ Vel skipulagt 106
fm endaraðhús á tveimur hæðum innst í botn-
langa á frábærum stað í Garðabænum. Bíl-
skúrsréttur. Mjög fallegur garður í mikilli rækt.
Verð 19,9 millj. 76
Akurgerði Tilvalið fyrir þann laghenta. Vor-
um að fá í einkasölu tvær íbúðir á þessum frá-
bæra stað í Gerðunum. Önnur íbúðin er 110,6
fm en hin er 55,3 fm ósamþykkt. Verð 19,5
millj. 73
Gvendargeisli Aðeins tvær íbúðir eftir.
Um er að ræða fallegar 118 fm 4ra herbergja
íbúðir með sérinngangi á 2. og 3. hæð í glæsi-
legu 18 íbúða fjölbýlishúsi. Stæði í bíla-
geymslu. Verð 17,5 millj. 17
Glæsileg og nánast algjörlega endur-
nýjuð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í
fallegu steinhúsi. Aðeins ein íbúð í
öllu húsinu. Þetta er eins og að búa í
sérbýli. Eigninni fylgir sérmerkt stæði
á baklóð. Tvennar svalir með glæsi-
legu útsýni. Áhv. 6,7 millj. Verð 18,5
millj. 97
Miðbærinn
Um er að ræða 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð við Miklubraut. Parket og flísar
að mestu á gólfum. Aukaherbergi í
kjallara með aðgangi að salerni og
sturtu (leigutekjur 15.000 kr.). Mjög
snyrtileg sameign. Nýlega viðgert þak.
Raflagnir og skólp endurnýjað fyrir
nokkrum árum. Verð 14,5 millj.
4310
Miklabraut
Vel staðsett og falleg 90,3 fm 2ja-3ja herbergja íbúð með sérinngangi á 1. hæð
í góðu fjórbýlishúsi á frábærum stað í Garðabænum. Frá stofu er gengið út á
hellulagða verönd. Flísar og parket á gólfum. Þetta er mjög skemmtileg og
vönduð eign á eftirsóttum stað. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 92
Arnarás - Garðabæ
DP FASTEIGNIR
leggja áherslu á fagmennsku, traust og ábyrgð í fasteignaviðskiptum. Vegna
mikillar eftirspurnar upp á síðkastið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Við
leggjum áherslu á persónulega og vandaða þjónustu og fylgjum þér alla leið
hvort sem þú ert að selja eða kaupa fasteign. Við erum reiðubúin að sinna við-
skiptavinum okkar hvenær sem er. Því getur þú óhikað haft samband utan opn-
unartíma í síma 690 3111 eða sent okkur tölvupóst á dp@dpfasteignir.is. Við
minnum um leið á nýja heimasíðu, www.dpfasteignir.is, þar sem þú getur
nálgast söluskrá okkar, upplýsingar um fyrirtækið og margvíslegan fróðleik
sem lýtur að fasteignaviðskiptum.
Anna María Ingólfsdóttir ritari, Inga Björg Hjaltadóttir hdl.,
Dögg Pálsdóttir hrl., löggiltur fasteignasali,
Andri Sigurðsson sölustjóri,
Margrét Gunnlaugsdóttir hdl., löggiltur fasteignasali.
Hafnarfjörður – Fasteignasalan Borgir er nú með í sölu ein-
býlishús á tveimur hæðum við Klapparholt í Hafnarfirði.
Ægir Breiðfjörð hjá Borgum segir að um sé að ræða
„glæsilegt einbýli með miklum karakter á tveim hæðum, en
útlit, skipulag og allar innréttingar voru teiknaðar af Alb-
ínu Thordarson.
Húsið stendur hátt á frábærum útsýnisstað. Horft er til
austurs yfir Hafnarfjarðarhöfn, yfir Álftanes til fjalla og
allan hringinn yfir Flóann til Snæfellsjökuls. Lóðin er
óhreyfð með holtagróðri, steinum og klöppum og ummerkj-
um eftir gamla byggð. Vandað var við byggingu hússins
m.a. settar granít-flísar á alla álagsfleti utanhúss. Innan-
húss eru mjög vandaðar innréttingar, fallegar viðarklæðn-
ingar í loftum og á veggjum og gegnheil gólfefni.“
Húsið var byggt árið 1992 og er alls 219 fermetrar. Það
samanstendur af aðalhæð með opnum glæsilegum stofum,
eldhúsi og einu herbergi. Þar er einnig gestasnyrting með
sturtu, þvottahúsi og innangengt í stóran og góðan bílskúr
(geymsluloft yfir). Innréttingar í eldhúsi eru allar sérteikn-
aðar. Á gólfum á neðri hæð er „terraco marmari“. Útgengt
á verönd er frá borðstofu.
Á efri hæðinni er nú stór björt stofa, sem hægt er að
skipta upp í fleiri herbergi með lítilli fyrirhöfn, gott bað-
herbergi með sturtu og kari og innréttingu og fallegt
hjónaherbergi með góðu fataherbergi innaf. Gólfefni á efri
hæð er olíuborið stafaparket.
Ásett verð er 41 milljón. Klapparholt 7 í Hafnarfirði stendur á frábærum útsýnisstað. Hús og innréttingar eru hannaðar af Albínu Thordarson.
Klapparholt 7