Morgunblaðið - 13.09.2004, Page 50

Morgunblaðið - 13.09.2004, Page 50
50 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FJÓLUHVAMMUR - 2 ÍB. Vorum að fá í einkasölu fallegt og „reisu- legt”, tvílyft einbýli á besta stað í Hvömmunum. Mjög góð séríbúð á neðri hæð. Húsið er alls 330 fm, þar- af aðalhæð 165 fm. 5 svefnherbergi. Fallegur garður í rækt. Góð aðkoma og stór bílskúr. Glæsilegt útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. GILSBAKKI - BÍLDUDAL. Í sölu gott einlyft ca 110 fm parhús á fal- legum stað á Bíldudal. Tilboð ósk- ast í húsið. HRINGBRAUT - HAFNARFIRÐI. Nýkomin í einkasölu glæsileg 100 fm hæð auk 25 fm sérstæðs bílskúrs á þessum vinsæla stað í Suðurbænum. 3 svefnherbergi, tvöföld stofa, end- urnýjuð gólfefni og innréttingar, nýlegt rafmagn. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð kr. 16,9 millj. ÁLFASKEIÐ - M. BÍLSK. Nýkom- in í einkasölu rúmgóð endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt sérstæðum bílskúr. Íbúðin sjálf er 116 fm en að auki er sérgeymsla í kjallara. 4 svefnherbergi. Nýlega endurnýjað baðherbergi. Verð 15,5 millj. HJALLABRAUT - LAUS. Í sölu rúmgóð 122 fm endaíbúð á fyrstu hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum, suðursv. Stutt í skóla, leikskóla og verslun. Verð kr. 14,3 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS SUÐURHVAMMUR. Vorum að fá í einkasölu afar bjarta og vel skipulagða 117 fm íbúð á 2. hæð í þessu skemmtilega hverfi. Vönd- uð og skemmtileg íbúð, 3 svefn- herbergi og parket á flestum gólf- um. Nánari uppl. á skrifst. okkar. ÁLFASKEIÐ - M. BÍLSK. Vor- um að fá í einkasölu mjög rúm- góða 125 fm endaíbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Íbúðinni fylgir sérstæður, 24 fm bílsk. Eld- hús nýlega endurnýjað, mjög fal- legt. Parket á flestum gólfum. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. BJARKARGATA - PATREKS- FIRÐI. Í sölu rúmgóð neðri sér- hæð í tvíbýli á þessum fallega stað á Vestfjörðum. Óskað er eft- ir tilboðum í eignina. HJALLABRAUT. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 146 fm íbúð á góðum stað í Norðurbænum. 4 svefnherb. Parket á flestum gólfum. Baðherb. nýlega endurnýjað og eld- hús tekið í gegn. Tvennar svalir. Ver- ið er að ljúka við lagfæringar á hús- inu. LAUFVANGUR. Nýkomin í einka- sölu björt og rúmgóð 117 fm íbúð á fyrstu hæð. Rúmgott eldhús og bað- herbergi allt nýendurnýjað. Parket og flísar á gólfum. Verð kr. 14,3 millj. ÖLDUGATA - LAUS. Nýkomin í einkasölu björt og snyrtileg íbúð á annarri hæð í klæddu fjölbýli í suður- bænum, Hafnarfirði, ásamt sérstæð- um bílskúr. Verð kr. 13 millj. Íbúðin er laus. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá í einkasölu sérlega góða íbúð á þessum frábæra stað í hjarta bæjar- ins. Íbúðin var öll endurnýjuð frá grunni 1999, innrétt., gólfefni og lagnir. Parket og flísar á gólfum. Toppeign fyrir unga fólkið. Verð 10,5 millj. HÖRGSHOLT. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða og afar bjarta og opna íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli á Holtinu. Herbergi eru rúm- góð og baðherbergi með baðkari og nýrri sturtu. Frábært útsýni frá suðursvölum. Verð 13,3 millj. Í SMÍÐUM FÍFUVELLIR. Í sölu glæsilegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð á góðum stað í nýja Vallarhverfinu í Hf. Húsið er alls 231 fm, þaraf 31 fm innb. bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan, steinað í ljósum lit, þak, þakkantur, rennur og niðurföll frá- gengin og rúmlega fokheld að innan. Mahogny útihurðar. 4 svefnherb. Verð kr. 22,5 millj. w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s NJARÐVÍKURBRAUT. Vorum að fá í sölu 111 fm íbúð í tvíbýli ásamt 50 fm nýjum bílsk. sem er fokheldur í dag. Nýtt eldhús og rafmagn. Húsið er Steni klætt að utan. Verð 10,2 millj. SVÖLUÁS. Í einkasölu nýleg og stórglæsileg ca 90 fm íbúð á þriðju hæð í klæddu fjölbýli. Sér- inngangur af svölum. Glæsileg- ar innréttingar og gólfefni. Frá- bært útsýni yfir höfuðborgina. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð kr. 15,9 millj. KALDAKINN. Nýkomin í einka- sölu rúmgóð og snyrtileg, ca 70 fm risíbúð með góðum kvistum í tvíbýli á þessum frábæra stað. Nánast ekkert undir súð. Endur- nýjað baðherbergi. Sérinngangur. Góð eign fyrir unga fólkið á frá- bærum, barnvænum stað. Verð 11,7 millj. FLATAHRAUN. Í einkasölu mjög gott húsnæði miðsvæðis í Hafnar- firði. Hentar fyrir margvíslega starf- semi, í dag lítil járnsmiðja. Húsnæðið er samtals 184 fm, þar af 52 fm milli- loft. Mjög góð aðkoma, malbikað plan. Nánari uppl. á skrifstofu. FLÚÐIR. Vorum að fá í sölu nýjan og glæsilegan sumarbústað á þess- um frábæra og vinsæla stað. Bú- staðurinn er 46 fm auk 27 fm rishæð- ar. Fullbúinn nema hvað eftir er að taka inn rafmagn, vatn og hita. Nán- ari uppl. á skrifstofu okkar, s. 565 5522 HÚSAFELL. Vorum að fá í sölu tvo sumarbústaði í þessari sívinsælu sumarparadís okkar Íslendinga. 44 fm bústaðir í góðu standi. Þarna er mikil og góð ferðamannaþjónusta, m.a. sundlaug og fallegur golfvöllur. Nánari uppl. á Fasteignastofunni. SUMARBÚSTAÐIR Í SMÍÐUM. Erum með í sölu sumarbústaði í smíðum, án lóðar. Miklir möguleikar með stærðir og gerð, hægt að fá af- henta fullbúna eða tilbúna undir inn- réttingar. Teikningar á skrifstofu okk- ar. Verð frá kr. 2,7 millj. SELVOGSGATA. Í einkasölu fín íbúð á 2. hæð auk herbergis í kjallara í nýviðgerðu fjórbýli. Gott parket á gólfum. Mjög góð íbúð fyrir unga fólkið. Örstutt í skóla og aðra þjónustu. Verð 11 millj. KEILUGRANDI, RVÍK. Í sölu góð 3ja herb. íbúð í Vesturbænum með stæði í bílageymslu. Frá- bært útsýni úr íbúð, tvennar svalir. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð kr. 14,4 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ Í kjölfar breytinga á lánamarkaði hefur fasteignasala tekið mikinn kipp og nú er svo komið að okkur VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ, SÉRSTAKLEGA EINBÝLI, PAR- OG RAÐHÚS. Nú er góður tími til að selja því með hærri lánum fá seljendur mun hærri greiðslur strax við kaupsamning. Fasteignastofan hefur ávallt lagt mikið upp úr vönduðum skjalafrágangi og ábyrgri meðferð fjármuna sem er afar mik- ilvægt þegar um aleigu og ævistarf fólks er að ræða. Við leggjum einnig mikla áherslu á notalegt og afslappað and- rúmsloft þannig að viðskiptavinum okkar líði vel hjá okkur. Hafið endilega samband við sölumenn okkar. Skjót og góð þjónusta. BURKNAVELLIR. Í smíðum mjög falleg tvílyft ca 200 fm raðhús á Völl- unum, Hf. Mjög falleg teikning, rúm- góð herbergi. Húsin skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. Verð frá kr. 16,2 millj. FAGRIHVAMMUR Í einkasölu glæsilegt 326 fm tvílyft einbýli á fallegum útsýnisstað í Hvömmunum. Séríbúð á neðri hæð með sérinngangi. Húsið er einstak- lega vel hannað og býður upp á mikla möguleika. 5 svefnherbergi, fallegur garður með heitum pott. Verð kr. 35 millj. ENGJAVELLIR 5 ÞRASTARÁS Í sölu glæsilegt tvílyft raðhús í Ás- landinu. Húsið er alls 188 fm, þar af innb. bílskúr 26 fm. Fallegt útsýni. Húsið er afar vel skipulagt og nýtist mjög vel. Fallegar og vandaðar inn- réttingar. Eikarparket á flestum gólf- um. Góður timburpallur í baklóð sem snýr í suð-vestur. Verð kr. 28 millj. Í sölu glæsilegt 3ja hæða fjölbýli með 30 íbúðum, 2ja-4ra herb. Íbúð- irnar skilast fullbúnar, án gólfefna og með mjög vönduðum innrétting- um. Fjölbýlið áklætt að utan og því viðhaldslítið. Sérinngangur í allar íbúðir. Góð staðsetning. Traustur verktaki. Verð frá kr. 12,2 millj. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignastofunnar. SAMHLIÐA því að bjóða verð- tryggð lán með föstum 4,3% vöxtum hefur Lífeyrissjóður verslunar- manna (LV) lækkað vexti á eldri lán- um til sjóðfélaga um 0,6%. Samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum má ætla að meðallán sjóð- félaga sé í kringum 2,5 milljónir sem táknar að vaxtabyrðin af eldri lán- um, miðað við að menn skuldi 2,5 milljónir, lækkar um fimmtán þús- und krónur á ári en minna eftir því sem menn hafa oftar greitt af láninu og lækkað höfuðstólinn. Minni greiðslubyrði af eldri lánum LV Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.