Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.09.2004, Blaðsíða 54
54 C MÁNUDAGUR 13. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Rangárvallasýsla – Fasteignamiðstöðin er með í sölu- meðferð jörðina Efri-Rot Rangárþingi eystra (áður V-Eyjafjallahreppi), Rangárvallasýslu. Íbúðarhúsið er byggt árið 1948 og er 123,8 fm að stærð auk eldri útihúsa. Landstærð er talin vera um 60 ha., en samkvæmt fasteignamati er ræktað land 21,8 ha. Einnig fylgir jörðinni töluvert land í óskiptri sameign. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar. Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni segir að eigendur hafi sótt um og fengið samþykkt að gera jörðina að skógarbýli. Ásett verð er 17 milljónir. Jörðin Efri-Rot, Rangárþingi eystra, Rangárvallasýslu, er talin vera um 60 ha. Hún er nú í sölumeðferð hjá Fasteigna- miðstöðinni. Efri-Rot í Rangárþingi eystra Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna Verðmetum samdægurs Réttarheiði - Hveragerði 4ra herb. 128 fm raðhús ásamt 33 fm garðstofu og 26 fm bílskúr. Eignin er í smíðum en verður afhent tilbúin að utan sem innan. Eldhús með ljósri eikarinnréttingu og ga- seldavél. Tvö svefnherb. Gott baðh. með sturtuklefa og góðri innréttingu. Opið úr eld- húsi í stofu, borðstofu og garðskála. Parket á öllum gólfum. Verð 16,9 millj. fullbúin Blikaás Hafnarfj. Afar glæsileg og vönduð 120,4 fm neðri sérhæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stóra stofu með verönd útaf, 3 góð svefn- herbergi, eldhús með harðviðarinnr. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum.Áhv. 8,8 millj. húsbr. Verð 18,5 millj. Framnesvegur Mjög falleg 113 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. Á neðri hæðinni er rúmgóð stofa með vestursvölum, stórt eldhús, og þvottahús. Á efri hæð eru 3 stór svefnher- bergi, alrými og flísalagt baðherbergi. Park- et á gólfum. Mikið útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Stutt í grunnskóla, verslun og alla þjónustu. Verð 18,5 millj. Funafold Mjög falleg og vönduð 120 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með afgirtri suðurverönd. Vandað eldhús, 3 svefnher- bergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. þvottahús í íbúð. 26,5 fm bílskúr. Gott að- gengi. Skipti möguleg á litlu einbýlishúsi í hverfinu. Gvendargeisli Afar glæsileg 127 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) með sér inngangi í nýju fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stórar stofur, vandað eldhús með innréttingu úr kirsuberjaviði. 3 góð svefnherbergi. Fataherb. innaf hjónaherb. Vandað baðherb. lísalagt í hólf og gólf. Þvottahús og geymsla í íbúð. Sórar suður- svalir. Stæði í bílskýli. Eignin getur losnað fljótlega. Hagstæð langtímalán. Hamraborg Vorum að fá í sölu 115 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Fjögur góð svefnherbergi, rúmgóð stofa, gengið út á stórar suðursvalir með miklu útsýni. Bað- herb. flísar á gólfi, tengi f. þvottavél, gluggi. Eldhús, góð innrétting, borðkrókur. Sam- eign mjög snyrtileg. Verð 17, 6 millj. Klapparstígur Glæsileg 190 fm íbúðarhæð í fallegu og virðulegu steinhúsi sem í dag er nýtt sem skrifstofuhúsnæði og auðvelt að breyta aft- ur íbúð. Eignin skiptist í þrjár stórar og glæsilegar samliggjandi stofur, miðstofan með bogaglugga. 2-3 svefnherbergi, aust- ursvalir. Eikarparket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð, gipslistar og rósettur í loftum. Eign í sérflokki. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fossagata Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftirsóttu timbureinbýlishúsum í litla Skerjafirði. Húsið er kjallari, hæð og ris samtals 102 fm að gólffleti auk 21 fm bílskúrs. Eldhús með hvítri sprautulakkaðri innréttingu og góðum glugga. Samliggjandi stofur með útgengi á svalir. Stigi úr eldhúsi í kjallara þar sem er gott svefnherbergi, baðherbergi með bað- kari, laus innrétting og þvottahús/geysla. Risloft með gluggum á báðum göflum. Verð 23,8 mill. Klettahlíð-Hveragerði Til sölu einbýlishús í Hveragerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er m.a. mjög björt vinnustofa 77 fm, íbúð með sólskála 154 fm Mjög fallega staðsett á jaðarsvæði með stórum garði og útsýni. Mikil lofthæð, lista- verk á 2 baðherbergjum og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrifstofu (og myndir á www.is- landia.is/jboga undir tenglinum studio-gall- ery) Álftamýri Sérstaklega skemmtilegt og mikið endur- nýjað 282 fm raðhús á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur með arni, 5 svefnher- bergi. 2 baðherbergi. Parket og flísar. Mög- ul. á séríbúð í kj. 30 fm innbyggður bílskúr. Gróinn suðurgrður.Eign í sérflokki. Rauðarárstígur Glæsileg 105 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi ásamt stæði í bílageymslu. Stofa, borðstofa og eldhús í einu rými, eld- hús með birkirótarinnréttingum. Baðher- bergi með nýlegum og góðum tækjum. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi og þvotta- herbergi. Gólf flotuð með granítflísum. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 17,6 millj. Auðbrekka til sölu eða leigu Mjög gott 152 fm atvinnuhúsnæði á götu- hæð með góðri aðkomu og bílastæðum. Rúmgóð móttaka. 5-6 skrifstofuherb. Park- et á gólfum. Hentar undir léttan iðn. skrif- stofur, heildverslun o.fl. Húsnæðið hefur ný- lega verið endurnýjað. Laust stax. Verð 12,9 millj. Kleppsvegur Góð 85 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. Rúmgott eld- hús. góðar svalir í suðvestur. Laus strax. Áhv. 6 millj. Húsbréf o.fl. Verð 11,9 millj. Vesturgata við sjóinn Mjög góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Stór stofa með suðvestur- svölum. 2 svefnherbergi. Góður garður. Glæsilegt sjávarútsýni. Verð 13,5 millj. Mímisvegur Öll þakhæðin í þessu glæsilega húsi. Rýmið býður upp á ótal möguleika. Gólfflötur yfir 1,80 cm er 52,5 fm en heildargólfflötur ca 150 fm Innréttað baðherbergi. Möguleiki að gera stórar suðursvalir. Stórkostlegt útsýni. 31 fm bílskúr fylgir.Verð 14,9 millj. Ásvallagata Vorum að fá í sölu 65 fm íbúð í kjallara í þessu fallega húsi. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherb. og snyrt- ingu. Sérinngangur. Laus strax. Verð 10,3 millj. Nýlendugata Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega og mikuð endurnýjaða 2-3ja herb. íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Björt og rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Ný eldhúsinn- rétting. Baðherb. endurbætt. Íbúðin er ný- máluð. Raflagnir endurbættar. Laus strax. Verð 9,8 millj. Sími 585 8800 – www.hibyli.is SIGRÍÐUR Dögg Arnardóttir, sál- fræðinemi við HÍ, flutti fyrir nokkrum mánuðum í leigu- húsnæði í miðborginni með vin- konu sinni. Þær stöllur eiga svo mikið af snyrtivörum „að þær voru farnar að flæða út um allt“ eins og Sigga Dögg orðar það. „Baðherbergið okkar er svo lítið að ekki er hægt að koma nokkurri hirslu fyrir þar inni. Einhverju sinni þegar við Arna vorum að vandræðast með draslið okkar rak ég augun í þennan skórekka og þá kviknaði á perunni hjá mér. Hann er úr plasti og mamma keypti hann fyr- ir mörgum árum í IKEA eða Rúmfó og gaf mér. Hann er ótrú- lega ljótur en ég hef samt aldrei tímt að henda honum og er búin að drösla honum með mér á ótal staði. Lausnin á óreiðunni hafði sem sagt legið fyrir framan aug- un á okkur allan tímann án þess við sæjum hana.“ Nú þjónar gamli skórekkinn hlutverki sjampó/snyrtivörurekka í litlu baðherbergiskompunni hjá Siggu og Örnu og uppfyllir þau skilyrði að vera fyrirferðarlítill en gleypa mikið af dóti. Ekki skemmir fyrir að vel sést hvað flöskudýrindin innihalda. Morgunblaðið/Þorkell Skórekkinn getur tekið við býsna mörgum sjampóbrúsum. Eitthvað sniðugt Skórekki — sjampógeymsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.