Morgunblaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Maður hvarf inn í heim heiðríkju og fegurðar á tónleikum Blásarakvintetts Reykjavíkur í Árbæjarkirkju á þriðju- dagskvöldið, er flutt var Divertimento í B-dúr eftir Haydn. Þetta er afar fög- ur tónlist sem kvintettinn lék af ör- yggi, hárfínu styrkleikajafnvægi og næmri tilfinningu fyrir öllum helstu einkennum tónskáldsins. Túlkunin var fáguð, glæsileg, lifandi og kraftmikil; í stuttu máli svo sannfærandi að unaður var á að hlýða. Hitt á efnisskránni var kannski ekki alveg eins skemmtilegt þó það fari auðvitað eftir smekk hvers og eins; þrjú stutt stykki eftir Ibert, fimm fornungverskir dansar eftir Farkas og sex íslensk lög í útsetningu Páls P. Pálssonar. Ungversku dansarnir voru sérlega vel heppnaðir; flutningurinn var hnitmiðaður og tilfinningaríkur; það voru helst lög Páls sem voru ekki alltaf alveg fullnægjandi. Þetta voru Erla góða Erla, Fuglinn í fjörunni o.s.frv., en kadensur eftir Pál voru leiknar til að brúa bilið á milli laganna svo þau mynduðu samhangandi heild. Kadensurnar voru dálítið snubbóttar og ódýrar og hefði Páll vel mátt gera eitthvað almennilegt úr þeim, spinna út frá lögunum af meiri hugmynda- auðgi og þar fram eftir götunum. Að öðru leyti voru þetta skemmti- legir tónleikar með afburðahljóðfæra- leikurum; Árbæjarkirkja er prýðilegur tónleikasalur með hæfilegri endur- ómun; vonandi fær maður að hlýða á fleiri tónleika í kirkjunni. Heiðríkja og fegurð TÓNLIST Árbæjarkirkja Þriðjudagur 28. september 2004. Blásarakvintett Reykjavíkur flutti tónlist eftir Haydn, Ibert, Farkas og Pál P. Pálsson. Jónas Sen JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér Píanóleikarann eftir Wladyslaw Szpilman sem Þrándur Thorodd- sen þýddi úr pólsku. Píanóleikarinn er lifandi lýs- ing ein- staklings sem lifði af ofsóknir nasista í gyð- ingahverfinu í Varsjá í seinni heimsstyrjöld- inni, missti alla fjölskyldu sína og gekk í gegnum ólýs- anlegar raunir. Wladyslaw Szpilman, sem var mikils met- inn einleikari og tónskáld í Pól- landi, skráði sögu sína strax að stríði loknu. Þar féll hún í gleymsku og dá og ekki fyrr en rúmlega hálfri öld síðar fékk umheimurinn í hendur þennan vitnisburð um helförina. Bókin vakti heimsathygli og var valin „besta sannsögulega“ bók ársins 1999, og hefur síð- an verið þýdd á fjölda tungu- mála og einnig kvikmynduð. Ævisaga Reykjavík – Á fleygiferð til framtíðar Sýning um hvernig Reykjavík breyttist úr sveit í borg Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, Rvík Opin kl. 13-17 – Ókeypis aðgangur Borgarskjalasafn Reykjavíkur CHICAGO Á LAUGARDAGINN! Stóra svið Nýja svið og Litla svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? e. Edward. Albee Fö 8/10 kl 20, Su 10/10 kl 20 Fi 14/10 kl 20, Fö 15/10 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Aðalæfing mi 6/10 kl 20 - kr. 1.000 Frumsýning fö 8/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýn su 10/10 kl 20 - Gul kort 3. sýn fi 14/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýn fö 15/10 kl 20 - Græn kort 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 3/10 kl 14, Su 10/10 kl 14, Su 17/10 kl 14 Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14 SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Í kvöldkl 20, Lau 9/10 kl 20 Lau 16/10 kl 20 Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20 Aðeins örfáar sýningar í haust BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 3/10 kl 20, Fi 7/10 kl 20, Su 17/10 kl 20 Fi 21/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 Aðeins þessar sýningar RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Su 3/10 kl 20 - UPPSELT Fi 7/10 kl 20, Fö 8/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 Su 10/10 kl 20 Örfáar aukasýningar Lau . 2 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 8 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 15 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 16 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI „Hár ið er rosa lega krö f tug og orkumik i l sýn ing sem sner t i mig“ -K ja r tan Ragnarsson , le iks t jó r i - ☎ 552 3000 Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Sími: 552 3000 ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is • Föstud 1/10 kl. 20 UPPSELT • Í KVÖLD 2/10 kl. 20 LAUS SÆTI • Laugard 23/10 kl. 23 eftir LEE HALL “Einstök sýning! Leikararnir fara á kostum” Sýningin hlaut tilnefningu sem vinsælasta leiksýningin á Grímunni 2004 “Þvílík snilld! Ég skora á alla að sjá þessa stórkostlegu sýningu” AK Útvarp Saga SS Rás 2 ATH! NOKKUR SÆTI LAUS Í K VÖLD! Upplyfting í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter 2. sýn. sun. 3/10 kl. 20 UPPSELT 3. sýn. fim. 7/10 kl. 20 örfá sæti laus 4. sýn. fös. 8/10 kl. 20 UPPSELT 5. sýn. sun. 10/10 kl. 20 UPPSELT 6. sýn. sun. 24/10 kl. 20 nokkur sæti laus Það er erfitt að muna lygina SVIK A F T U R Á F J A L I R N A R Í O K T Ó B E R Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Vakin er athygli á því að atriði í sýningunni eru alls ekki við hæfi barna. Þetta mánaðarlega sex einþáttungar í Kaffileikhúsinu lau. 2. okt og sun. 3. okt. Aðeins þessar sýningar Miðapantanir í s. 551 2525 og á midasala@hugleikur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.