Morgunblaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MEÐ ÍS LENSKU TALI 50.000 gestir ÁLFABAKKI kl. 2 og 3.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3. Catherine Zeta Jonesi Tom Hanks Lífið er bið Sýnd kl. 8. B.i 16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. THE BOURNE SUPREMANCY COLLATERAL TOM CRUISE JAMIE FOXX Hörkuspennumynd frá Michael Mann leiksjóra Heat  J.H.H KVIKMYNDIR.COM  H.L. MBL Topp myndin á Íslandi í dag KRINGLAN kl. 12 og 1.45. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16. Frumsýning Frábær ný mynd frá þeim sömu og framleiddu nóa albínóa í aðalhlutverkum eru Gary Lewis, Martin compston og Guðrún Bjarnadóttir  H.I. Mbl.  Ó.Ó.H. DV S.G. Mbl. Ó.H.T. Rás 2  Before sunset Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 10.40 B.i. 16 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Ein steiktasta grínmynd ársins Fór beint á toppinn í USA Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. Ég heiti Alice og ég man allt HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRING FJÁRMÖGNUNARMESSAN Nor- disk Forum var haldin í samfloti við Nordisk Panorama í vikunni. Um þrjátíu heimildamyndaverkefni frá Norðurlöndunum og Eystrasalts- ríkjunum voru valin, þar af komust þrjú íslensk verkefni inn. Um er að ræða dagskrárstjóra frá öllum löndunum sem og fulltrúa frá öllum kvikmyndasjóðum þeirra. Eitt verkefnanna var hið íslenska Love sem Poppoli Kvikmyndafélag framleiðir í samstarfi við Zik Zak. Verkefnið hlaut að sögn Ragnars Santos framleiðanda góðar við- tökur, seldist til Finnlands, Eist- lands og Danmerkur. „Við erum einnig í viðræðum við sænska ríkissjónvarpið sem vill hjálpa okkur við þróun verkefnisins sem og Arte í Þýskalandi ásamt Mynd um íslenskan búddamunk Ragnar Santos framleiðandi og Ólafur Jóhannesson leikstjóri. Róbert T. Edison í Love. Pólitísk R.E.M. Á MÁNUDAGINN kemur út ný hljóðversskífa með bandarísku sveitinni R.E.M. og kallast hún Around the Sun. Á plötunni nýju heldur þríeykið sem skipar R.E.M. í dag áfram að þróa hin nýja hljóm sinn sem fæddist eftir að trymbillinn Bill Berry skildi við sveitina árið 1997. Lögin eru mörg hver rammpólitísk en Michael Stipe, söngvari sveitarinnar, er yfirlýstur and- stæðingur George Bush. Nánari grein er gerð fyrir plötunni í Lesbók Morgunblaðsins í dag. ÍRSKA söngvaskáldið Damien Rice tók upp myndband við lagið „The Blower’s Daughter“ í Íslands- heimsókn sinni á dögunum. Hann hélt tónleika á Nasa fyrir fullu húsi fimmtudaginn 23. september ásamt söngkonunni Lisu Hannigan. Dam- ien fékk Árna Þór Jónsson leikstjóra til liðs við sig „enda er Árni orðinn eftirsóttur á erlendri grundu eftir mörg vel heppnuð verkefni,“ eins og segir í fréttabréfi Saga Film. Mynd- bandið var tekið upp við Hafnir sunnudaginn eftir tónleikana. „Hann hafði alltaf langað til að taka upp myndband hérna,“ segir Árni Þór, sem segir þetta hafa kom- ið upp með stuttum fyrirvara. „Hann var staddur hérna út af tónleik- unum. Við fórum á nokkra fundi í Tónlist | Damien Rice tekur upp myndband á Íslandi Árni Þór leikstýrir Söngkonan Lisa Hannigan (komin í peysu af Árna Þór) ásamt Damien Rice við tökur á myndbandinu. Árni Þór Jónsson leikstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.