Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Síða 12

Sunnudagsblaðið - 20.06.1965, Síða 12
illur, en ekki fundið margar UPP' lýsingar, sem hann taldi þorandi að treysta. Það má því segja. a lifnaðarhættir górilluapanna hatj verið með öllu óþekktir þar dr. Schaller lagði upp í lei2angul sinn. DÝRAPRÆÐII\rGAR og dýrasál- fræðingar • hafa undanfarna ára- tugi lagt mikið kaþp á að kynnast lifn’aðarháttum og samfélagsvenj- um dýra. Fyrstu athuganir ? þessu sviði foru fram í dýragörðum, en þær athuganir er hins vegar ekki fyllilega að marka, vegna þess að líf dýra í fangavist er um svo margt ólikt lífi þeirra í skauti náttúrunnar. Þótt undarlegt megi- . virðast iiafa menri. löngum verið einna fá fróðastir um bau dýr, sem þó eru skyldust okkur mönnunum, mannanana. Og af þeim mannapa- teeundum, sem til eru, hefur einna minnst verið vitað um gór illur. Górilluanar eru fremur fáir ti-1 í dvragörðum og auka þar sjald an kyn, sitt.. þótt það hafi komið fyrir, og dýrafræðineum hefur ekki þótt árennilegt að rannsaka lifnaðarhætti þeirra í heimkvnum þeirra í Afríku. Fvrrr bragðið hef ur ekki legið mikið fvrir af áreið’ anlegum upplýgipgum um líf gór- illuananna, þar til nú, að banda- rísk'i dvrafræðingurinri, dr. Georgre B. Schaller hefur eefið út rit um bað efni. Dr. Schalier og kona hans dvöldust árin 1959—60 með- al fjallagórillna í Áfríku og bók- in skýrir frá þeim athueunum, sem þau hjón serðu þá. Rit dr. Schajlers nefnist The year of the gorílla eða ,Ár rrórillunnar. og er gefið út af forlagi Gollins í Lon- don, Dönsk blöð hafa nýlega birt greinar um þessa bók, og fer ein þeirra hér á eftir í lauslegri þýð- ingú eða endursögn. Sú grein er eftir Ole Vinding. ÁÐUlt En dr. Schaller fór á stúf- ana voru engar traustar upplýs- ingar til um atferli górilluapa í eðlilegum heimkynnum þeirra, en hins vegar þúsundir veiðimanna sagna og þjóðsagna. Þegar við segjum „góriila", þá dettur okkur strax í hug fantur af verstu gerð. Roskið fólk, sem í æsku eignað- ist bók Hagénbæks um villidýr, gleymir aldrei þeirri mynd, sem þar birtist af skotnum góriiluapa. Risinn sat þar milli noKkurra Afríkumanna, sem stóðu umhverf is, svo að þetta var eins og fjöl- skyldumynd. En þótt apinn sæti var hann miklu hærri en menn- irnir og cftir því digur.. Andlitið var eins og á tröllamyndum norskra þjóðsagnateiknara, en þó þræðilegra með keilulagað höfuð, kraftmikia kjálka, flatt nef og lít il augu, sem störðu út úr mynd- inni, þrátt fyrir að þau væru dauð. Frönsku blöðin kalla lífverði de Gaulles „górillurnar" og nafn- giftin felur í sér fullkom'ð misk- unnarleysi, tillitslausar bardaga- aðferðir, óhefta' grimmd. Þegar dr. Schaller hélt af stað með konu sinni til bækistöðvanna í Kabara í fjallllendinu á mörkum Kongós og Uganda, var aðeins einn sérfræðingur, sem leitað var til, bjartsýnn á að þeim myndi takast ætiunarverk sitt. Áður hafði dr. Schaller lesið allt, sem hann hafði komizt yfir um gór- í þeilt ár bjuggu þau hjónin, ðr- Schaller og Kay, kona hans. e’n inni í frumskógaþykkninu. í tor með þeim .var aðeins vingjarnlej’ ur, latur en þreytandi blökkuma , ur sem þjónustumaður. Schaller afsannar þannig með ilU" rekki sínu, sem gefur hugrek manns hennar ekkert eftir Þj61 staðhæfingar margra, að ban rískar konur krefjist þess, með þær sé farið sem varnarlausn fuglsunga. Hún var oft e'nsöm11 heilu dagana í frumstæðum hy um þeirra, kofa með bárujáms þaki og óþéttum veggjum. meðan maðurinn hennar var einn S1 liðs að rannsóknum úti í torföm um frumskóginum, þar sem v* undar, hlébarðar og góriiluaP31^ eru á hverju strái. Baeði sluP" þau heilu og höldnu frá Þessala ársdvöl, sem þau telja bezta t> ’ sem þau hafi lifað, og í frásbf! inni er ekkert, sem bendm ^ þess, að vistin hafi reynt á taU'_ arnar. Þau hafa unnið aí'rck. _ á nánast heima meðal aevm ’ or P° jafnvel „hetjusagna , og ^ afrek þeirra ólíkt friðsaml°“ _ en afrek flestra hetja, en e minna fyrir það. DR. SCHALLER hélt vopnlauS ^ móts við górilluapana, frumsku arjötnana, sem allir töldu sla sagt að óttast. Vitneskja hans U _ líf villtra dýra, t. d. bjarndýr^, Alaska, (en meðal þeirra ha ^ hann dvalizt áður) veitti hollU^ öryggi. Dýr hafa mjög nsenm ^ hyglisgáfu, og þau cru flj° taka eftir því, hvort einhver e Dýrafræðingur hefur dvalizt í heilt ár meðal gór- illuapa í Kongó og skrifað um þá merkilega bók* Hér segir frá rannsókn hans og niðurstöðum. 452 SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.