Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Side 3

Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Side 3
UNGUR STÚDENT í Berlin árið *905 hafði ég séð keisarann ríða liátignarlega í fararbroddi líf- varðarsveita sinna eftir Unter den Linden. Hann var þá glæsimenni °g skipti vel litum og hið fræga yfirskegg lians var snúið og vax- borig og eins og benti til himins. Ekkert var mér þá 'fjær en sú ^ugsun, að 23 árum síðar ættí ég citir að kynnast honum, heim- s®kja hann í útlegð og eiga við iiann bréfaskipti nær því að stað- aldri fram að síðari heimsstyrjöld. Eundum okkar bar saman á al- Siörlega óvæntan hátt. í nóvem- bermánuði 1928 var ég nýorðinn blaðamaður og hafði verið sendur i snögga ferð til Berlínar til að reyna, livað ég gæti. Gamlir vinir mínir þýzkir höfðu tekið mér með kostum og kynjum en ég hafði ekki rekizt á neitt, sem blaði mínu væri neinn sérstakur fengur að, og ég var búinn að panta far með svefnvagni heimleiðis, þegar mér bárust boð um að snæða hádegis- verð með Richard Kiihlmann, fyrrum utanríkisráðherra Þýzka- lands. í þessu hádegisverðarboði heima hjá Kiihlmann hitti ég Karl Friedrich Nowak, höfund bókanna Ósigur miðveldanna og V.ersala- samningarnir, en liann var þá sagnfræðilegur ráðunautur keis- arans. Vel féll á með okkur þarna, og hann bað mig að snæða með sér einum og trúði mér þá fyrir vandamáli. Haustið 1928 hafði komið út i Englandi bók, sem nefndist Bréf Friðrikku keisara- ynju. Friðrikka keisaraynja var dóttir Viktoríu drottningar og móðir keisarans, en keisarinn var mjög særður yfir því, hvern- ig á hann var minnzt í bókinni og óskaði þess, að sala á henni yrði stöðvuð. Hann hafði falið Nowak áð sjá um málið Og nú vildi hann vita, hvort ég gæti bent á einhvern brezkan sérfræðing um höfundar- rétt. Ég sagði Nowak, að keisarinn ætti án efa birtingarrétt að þess- um bréfum og ég gaf honum nafn alþekkts höfundarréttarfræðings. Keisarinn gæti fengið skaðabæt- ur, en væri það til bóta? Ég sagði honum, að bókin hefði ekki vakið Eftir Sir Robert Bruce Lockhart .................. ............ ....."nl".1.■— ALÞÝÐUBLAÐIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ 537

x

Sunnudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.