Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Page 12
Þá getur þú ekki
notað skóna þína, og það
'verður haldin sýning á þér.
Svo kemur svona
auglýsing í útvarpinu:
„Allir verða að sjá
strákinn með blómatærnar,
sýndur í Austurbæjarbíói í kvöld
aðeins 10 krónur miðinn“.
Nonni hló, eins og hann
ætlaði að springa.
Lalli reyndi að kreppa
svartar tærnar og fela þær.
„Er það mú bull,
ég er að þvo mér núna..
Voðalega ertu vitlaus Nonni“.
Hann flýtti sér undir
sturtuna og sápaði
vandlega á sér tærnar.
Þeir þvoðu sér báðir
hátt og lágt.
Eftir þetta gekk Lalli
aldrei með svartar tær.
Hann vildi nefnilega ebki
fá neinar „blómatær“.
1 N
i 1 0
3 V
E
5m'
B
7 E
EL : mmmmim u.
Viljið þið reyna að ráða þessa orðagátu:
1. sælgæti
2. belti
3. skæla
4. naí'n
5. sæna
6. alda
7. ávöxtur
8. fugl.
Retta ráðningu fiunið þið fyrir aftan.
596 SUNNXJDAGSBLAÐ - ALÞ'ÝSUBLAÐIÐ