Sunnudagsblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 18
Hugh Nimna ■ nsel-
Garner:
onsokkum
ÞAÐ VAR heitt í fornfálegum
vagninum, þung hitasvækja, sem
lestin bar með sér milli allra við-
komustaðanna þar sem hún snigl-
aðist áfram um sígræna ása fram
hjá túnskikum bóndabýlanna.
Slitin flossætin héldu hitanum í
sér, þegar lestin stóð kyrr, en hvé-
nær sem hún lagði af stað aftur
frá einhverri smástöðinni komst
svækjan aftur á hreyfingu.
Hann hafði látið augun aftur
næstum því strax og hann liafði
komið upp í lestina þrjátíu mílur
heðan, réynt að láta myrkrið kæfa
hitann, rcynt að falla í svefn. En
svefninn hafði forðazt hann, og
augu hans voru nú opin. Hann
leit á Torhlinson, sem sat sofandi
á móti honum, og lét augun renna
fram hjá honurti út yfir hæðirnar,
se'm bar við himin i mistrinu.
Hánn horfði á sundurgrafna teiga
enn eins bóndabæjar hverfa aftur
fyrir gluggann; ómáluð húsin og
ill.a hirt umhverfi þeirra stakk
mjög í stúf við eðlilegan og græn-
an hreinleika hinna fornungu
hæða.
Sem hann horfði út um óhrein-
an gluggann tók hann eftir
stóru, gulu múrsteinahúsi cfst
uppi á hæð. Þelta hús virtist ekki
eiga heima þarna inni i skóglend-
inú, en efst á turnhvelfingu þess
var gullinn kross, sem glitraði ^ í
kvöldskininu.
— Hvaða staður er þetta, Mc-
Guire? spurði hann miðaldra
manninn, sem sat vinstra mcgin
við hann úti við gluggann.
— Þetta er kaþólskt klaustur.
— Hvað er það að gera hér?
— Spurðu mig ekki að því,
sagði Mc;Guirc stuttaralega. Hauu
var kaþölrkur, og svaraði spuru-
ingum mótmáslenda um kirkjuua
alltaf stuttlega. Það kom í veg
fyrir deilur og leyndi því einnig,
hve lítið hann vissi um málið.
Ken tók sígarettupakka upp úr
jakkavasa sínum, og McGuire gaf
honum eld úr kveikjara sínum.
Kcn var í sumarfötum, eins og
þcir McGuire og Tnmlinson, en
ólíkt hinum var hann einnig í
sumarskóm, opnum að framan. Og
andstætt því sem var með hina tvo
báru föt hans með sér að vera
dýr. Dökkt hár lians, sem var
hrokkið eins og á unglingi, var
greitt yfir fölu, laglegu andliti.
Hann virtist vera vel gefinn mað-
ur, en farinn að þckkja lífið, eins
og t. d. háskólamenntaður sölu-
maður eða blaðamaður.
Fyrst hann gat ekki sofið, fannst
honum hann verða að tala, jáfn-
vel þótt það þyrfti að vera við
McGuire, til þess að dreifa til-
breytingarleysi fcrðarinnar.
— Ég vildi, að ég gæti sofið
eins og Tomlinson, sagði hann.
— Hann var orðinn þreyttur.
Hann svaf ekki mikið siðustu
nótt, sagði hann mér.
— Hvað eru margar rnílur enn
til vegamótanna?
—- Fjörutíu, kannski rúmlega
það.
Hann andvarpaði. — Og hvað
verður þá löng bið eftír aðallest-
inni?
■— Ekki mjög löng. Innan við
klukkutíma, cf við höldum áætl-
un
— Þessi landshluti litur allt
öðru visi út í gegnum iestar-
glugga. Ég vildi að ég væri að
fara til baka í bíl, sömu leið og ég
kom. Hann fékk ekkert svar við
þcssu, svo haun hclt áfram. —
Hefui’ þú ekki faríð þetta uokkr-
um sinnum?
— Jú, nokkrum sinnum.
— Er alltaf eins heitt og núna?
— Aðeins á sumrin, svaraði Mc-
Guire og reyndi að vera fyndinn.
— Á veturna drepa þeir mann úr
kulda.
Það var eins tilgangslaust að
ætla sér að koma af stað samræð-
um við McGuire og að reyna að
tala símastelpu til. Hann hætti við
tilraunina og fór að horfa út yfir
vagninn á hina farþegana.
Þarna voru þrjár eða fjórar
konur, kappklæddar þrátt fyrir
hitann, báru meira að segja liatta.
Hann þóttist vita, að þetta væru
konur úr einhverju smáþorpinu,
sem þeir höfðu farið fram hjá, á
Icið til vegamótanna í mánaðar-
legri kaupstaðarferð. Þær höfðu
ekki tækifæri til að fara x spari-
fötirt ncma i þessum kaupstaðar-
ferðum og þegar þær fóru í kirkju
á sunnudögum, og ólíkt ferða-
mönnunum voru þær klæddar cins
og þær ætluðu í veizlu.
Ferðamannahópur sat i öðrurn
básnum í hinum enda vagnsins:
tveir eiginmenn eftir útlitinu að
dæma ásamt konum sínum. Flest-
ir ferðamenn fóru með bílum, og
hann taldi þetta fólk vera banda-
ríska járnbrautarstarfsmenn, sem
væru að fara með konurnar í sum-
ai'Ieyfi á járnbrautapassa sínuni.
Karlmennirnir voru i litsterkum
sportskyrtum og vinnubuxum og
konurnar í blússum og síðbuxum.
Báðir karlmcnnirnir voru með
myndavélar um hálsinu cins og
verndargripi.
Aðrir farþegar i vagninum
voru ungir menn í hversdagsföt-
um, sem voru trúlega á lieimleið
frá vinnu út í óbyggöunum cða
i toparuámunum við énda járu-
braútarlíuunnar. Á farangurshill-
602 SUKKUDAGSþí^í) -r AW*ÝÐU?WVÐm