Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 5
M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 1 0 4 DÁLEIÐANDI SKEMMTILESTUR KONUNGUR ÞJÓFANNA, MOLLY MOON STÖÐVAR HEIMINN OG LJÓNADRENGURINN - EFTIRFÖRIN CORNELIA FUNKE ER, ÁSAMT J.K. ROWLING, DROTTNING UNGLINGABÓKANNA. SKÁLDSÖGUR HENNAR SELJAST Í MILLJÓNAUPPLÖGUM OG HAFA SÓPAÐ TIL SÍN VERÐLAUNUM Í EVRÓPU OG BANDARÍKJUNUM. GEORGIA BYNG SLÓ RÆKILEGA Í GEGN MEÐ MOLLY MOON OG DÁLEIÐSLU- BÓKINNI ÁRIÐ 2002. MOLLY MOON STÖÐVAR HEIMINN ER SJÁLFSTÆTT FRAMHALD ÞEIRRAR BÓKAR, BRÁÐSKEMMTI- LEG OG SPENNANDI LESNING FYRIR KRAKKA Á ÖLLUM ALDRI. ÆSISPENNANDI FRAMHALD AF HINNI EINSTÖKU BÓK UM LJÓNADRENGINN CHARLIE ASHANTI SEM VAKNAR VIÐ ÞAÐ EINN DAGINN AÐ FORELDRAR HANS ERU HORFNIR. Steven Spielberg hefur keypt kvikmyndaréttinn á sögunum um Ljónadrenginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.