Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 34
Kristján Kristjánsson og Helga Braga voru kynnar kvöldsins. KALDALJÓS kom, sá og sigraði á Edduhátíðinni í gær og fékk fimm verðlaun. Myndin var útnefnd besta mynd- in auk þess sem Ingvar E. Sigurðs- son fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki, Kristbjörg Kjeld fyrir besta leik í aukahlutverki, Hilmar Oddsson fyrir leikstjórn og myndin fékk einnig verðlaun fyrir flokkinn Hljóð og mynd. Ómar Ragnarsson var valinn sjónvarpsmaður ársins, Spaug- stofan var valin skemmtiþáttur ársins og Sjálfstætt fólk var sjón- varpsþáttur ársins. Mikið var um dýrðir eins og endranær á Eddunni og umgjörð hátíðarinnar öll hin glæsilegasta en hátíðin fór fram á Nordica hót- eli. Kristján Kristjánsson og Helga Braga Jónsdóttir voru kynnar kvöldsins. Kaldaljós sigurvegari kvöldsins Ómar Ragnarsson valinn sjónvarps- maður ársins Edduhátíðin á Nordica hóteli í gærkvöldi Margrét Ólafsdóttir og Steindór Hjörleifsson gerðu það sem þau hefur allt- af dreymt um að gera og kysstust rembingskossi í beinni útsendingu. Morgunblaðið/Jim Smart Ómar Ragnarsson sigraði í kosningunni um sjónvarpsmann ársins. Karl Ágúst Úlfsson tók við verðlaunum fyrir hönd Spaugstofumanna.                                           !"#          %&  '( &   " )*& "  "     $ $   +  , -&    $* .  &  / &  & $ 34 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS VINCE VAUGHN BEN STILLER DodgeBall  Ó.Ö.H. DV Sýnd kl. 4. Ísl. tal. kl. 6, 8.30 og 10.40 B.i. 12 ára. J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 4 og 8. Sýnd kl. 6 og 10. Kr. 500 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ein besta spennu- og grínmynd ársins  S.V. Mbl. Frá leikstjóra RUSH HOUR og RED DRAGON PIERCE BROSNAN SALMA HAYEK WOODY HARRELSON DON CHEADLE Ein besta spennu- og grínmynd ársins J U L I A N N E M O O R E HVAÐ EF ALLT SEM ÞÚ HEFUR UPPLIFAÐ...VÆRI EKKI RAUNVERULEGT? Billy Bob Thornton er slæmi jólaveinninn ...þú missir þig af hlátri og hættir að trúa á jólasveininn! Frábær gamamynd Frumsýnd 18. nóv Frumsýnd 18. nóv Frumsýnd 18. nóv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.