Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl. Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. NÆSLAND Sýnd kl. 6. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. NORRÆNIR BÍÓDAGAR Kops Miffo Mors Elling BuddySmala Susie Midsommer Sýnd kl. 8. Ísl. texti. kl. 8. Enskur texti. kl. 6. Ísl. texti. kl. 10. Enskur texti.kl. 10. Enskur texti.Sýnd kl. 6. Ísl. texti. Sýnd kl. 8. Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Pílutjöld ehf Faxafeni 12 108 Reykjavík s. 553 0095 www.pilu.is • Gardínustangir • Felligardínur • Bambusgardínur • Sólskyggni Smíðum og saumum eftir máli. Allt fyrir gluggann Stuttur afgreiðslutími TILVALIÐ TIL JÓLAGJAFA! Margar gerðir skúfhólka ásamt hálsmenum, ermahnöppum og bindisnælum. Heitir & fallegir Ofnar Ofnlokar Handklæðaofnar Sérpantanir www.ofn.is // ofnasmidjan@ofn.is Háteigisvegi 7 Sími: 511 1100 LEIKRITIÐ Ausa og Stólarnir var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á fimmtudagskvöldið. Verkið er samsett úr tveimur þekktum leikritum, annars vegar verkinu Ausa Strindberg eftir Lee Hall og hins vegar leikritinu Stól- arnir eftir Eugene Ionesco. Leik- ritin voru skrifuð með fimmtíu ára millibili en eiga margt sameiginlegt. Ausa Strindberg segir frá níu ára einhverfum ofvita sem sér lífið og dauðann í öðru ljósi en flestir aðrir. Lee Hall, höfundur verksins, ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur en hann gerði meðal annars hand- ritið að myndinni Billy Elliot og leikritinu Eldað með Elvis sem hef- ur verið sýnt hér á landi undanfarið. Hitt leikritið, Stólarnir, segir frá gömlum hjónum sem hafa eytt æv- inni saman og eiga von á gestum. Dyrabjallan tekur að hringja, aftur og aftur og húsið fyllist af gestum. Verkið tekur fyrir mörk ímyndunar og raunveruleika. María Reyndal er leikstjóri en sýningin er samstarfsverkefni Leik- félags Akureyrar og Leikfélags Reykjavíkur. Ilmur Kristjánsdóttir leikur Ausu en Guðrún Ásmunds- dóttir og Þráinn Karlsson fara með hlutverk gamalmennanna í Stól- unum. Morgunblaðið/Kristján Leikurum var vel fagnað að lokinni frumsýningu, f.v. Skúli Gautason, Guð- rún Ásmundsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir og Þráinn Karlsson. Ausa og Stólarnir frumsýnt á Akureyri Einhverfur ofviti og geggjuð gamalmenni anburði milli keppenda. Arnar vann þá grein en samanburðurinn vegur 50% í heildareinkunn kepp- enda. Hann varð hins vegar annar í hraðaþrautinni og fjórði í upphíf- ingum en hvor þessara þátta vegur 25% í heildareinkunn. Ívar Guð- mundsson náði flestum upphíf- ingum og Jakob Már Jónharðsson varð hlutskarpastur í hraðaþraut- inni. Arnar Grant hefur keppt í Fit- ness-mótum frá árinu 1999 og fyrir sex vikum tók hann þátt í Norð- urlandamótinu þar sem hann hafn- aði í áttunda sæti. „ÞETTA er búið að vera langt ferli við æfingar og mjög gaman að upp- skera árangur erfiðisins með sigri,“ segir Arnar Grant, sem sigraði á Íslandsmeistaramótinu í Galaxy Fitness sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Freyja Sigurðardóttir sigraði í kvennaflokki. Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína í Höllina þegar keppendur hnykluðu vöðvana og reyndu með sér í ýmiss konar þrautum á laug- ardaginn. Að sögn Andrésar Guð- mundssonar, skipuleggjanda móts- ins, voru um 1.000 áhorfendur á mótinu, sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Andrés segir að í keppninni sé lögð áhersla á heilbrigt útlit og gott form en ekki að vöðvamassinn fari út í öfgar – slíkt valdi frá- drætti í einkunn. „Við segjum stundum að við séum að leita að hinum fullkomna íþróttamanni,“ segir Andrés. Átta keppendur komust í úrslit í karla- og kvennaflokki og höfðu þeir komist áfram úr undankeppni þar sem sextán keppendur í hvor- um flokki tóku þátt. Freyja hafði nokkra yfirburði í kvennaflokki og sigraði í öllum þremur keppnisgreinunum en spennan var meiri hjá körlunum þar sem úrslitin réðust í sam- Íslandsmeistaramótið í Galaxy Fitness fór fram á laugardaginn Stæltir kroppar og spenna í Höllinni Morgunblaðið/Jim Smart Arnar Grant sigraði í karlaflokki. Freyja Sigurðardóttir sigraði örugglega í kvennaflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.