24 stundir - 29.11.2007, Blaðsíða 44

24 stundir - 29.11.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2007 24stundir DAGSKRÁ Hvað veistu um Jamie Foxx?1. Hvert er upprunalegt nafn hans?2. Í hvaða mynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk? 3. Í hvaða mynd lék hann með Al Pacino og Cameron Diaz? Svör 1.Eric Marlon Bishop 2.Toys 3.Any Given Sunday RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir að skap þitt sé gott gætirðu lent í árekstrum við fjölskyldumeðlimi. Þetta jafnar sig fljótt.  Naut(20. apríl - 20. maí) Þegar þú hefur á réttu að standa þá hefurðu svo sannarlega á réttu að standa en það er óþarfi að hreykja sér.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Ekki hafa of miklar áhyggjur af því hvort skoðanir þínar eru réttar eða rangar.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Leggðu þig fram við að gera eitthvað fallegt fyrir ástvin eða samstarfsfélaga. Það er sælla að gefa en þiggja.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú finnur fyrir síauknu öryggi í starfi þínu eða inni á heimili. Kannski hafa nýjar aðstæður jákvæð áhrif á þig.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú vilt hreykja sjálfri/um þér í dag en sumir eru viðkvæmir fyrir gorti. Orðspor þitt fer víða.  Vog(23. september - 23. október) Þú þarft að finna leið til að eyða úrvalstíma með því fólki sem þú elskar.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þetta verður flókinn dagur. Þú þarft að fara varlega og passa að særa ekki neinn því allir virðast vera sérstaklega viðkvæmir.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þig langar að ferðast í náinni framtíð en ert ekki viss hvort þú hafir tíma eða fé. Stundum er nauðsynlegt að taka áhættu.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Sumir dagar verða erfiðari en aðrir, það er óhjákvæmilegt. Fólk vill ekki fara eftir reglum í dag og gerir það sem því þóknast.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Taktu eitt skref í viðbót í átt að fullkomnu sjálfstæði, sama hve ógnvænlegt það er. Þú hefur gott af þessu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Það er mikilvægt að þú hafir hugann við efnið í dag þótt það reynist þér erfitt. Einhver nærri þér þarf smá athygli. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Það er alkunna að Vinstri grænir vilja bjarga heiminum. Í herbúðum þeirra er sægur fólks sem er stöðugt að segja okkur hinum hvernig við eigum að haga lífinu svo heimurinn verði bæði réttlátur og góður. Og þannig mun hann einungis verða - sé eitthvað að marka Vinstri græna - þegar allir haga sér eins og hugsa eins. Þingmenn Vinstri grænna draga hvergi af sér í eilífðarbaráttu sinni fyrir einsleitum heimi. Um daginn fréttist að Kolbrún Halldórsdóttir hefði lagt fyrirspurn fyrir heilbrigðisráðherra og þar leggur hún fram þá hugmynd að nýfædd börn verði ekki lengur aðgreind eftir kyni held- ur klædd í hvítt en ekki bleikt eða blátt. Vinstri grænir hafa komist að því að kyn- greining sé bölvaldur. Þess vegna á að gera okk- ur kynlaus strax í fæðingu. Þetta er merkilegt skref hjá Vinstri grænum en sjálfsagt verður með þetta eins og önnur stefnumál þessa sér- trúarflokks; venjulegt fólk mun taka tillögunum fálega og halda áfram að lifa sínu kynbundna lífi. Hugmyndin um hina kynlausu manneskju er athyglisverð og lýsandi fyrir málflutning þessa sérkennilega flokks. Vissulega má líta svo á að tillaga eins og þessi hafi ákveðið skemmtanagildi en hafa menn virkilega ekkert þarfara að iðja á Alþingi? Kolbrún Bergþórsdóttir Hefur ekki áhuga á kynlausri ver- öld. FJÖLMIÐLAR Kynlaus veröld Vinstri grænna 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bella, Boris og Berta Leiknir danskir þættir fyr- ir yngstu áhorfendurna. (e) (1:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Skemmtiþáttur Cat- herine Tate (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda– og leikhúslíf- inu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Bergþórsson sér um dag- skrárgerð. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, líf þeirra og sam- skipti. 21.30 Trúður (Klovn) Dönsk gamanþáttaröð um uppi- standarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Ca- sper Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu grínara Dana undanfarin ár. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano–fjölskyldan (The Sopranos VI) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eig- inkonur Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (e) 0.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Fríða og nördin (8:9) 09.00 Í fínu formi 09.15 Glæstar vonir 09.40 Á vængjum ást- arinnar 10.25 Fyrst og fremst 11.15 Veggfóður (2:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Sjóræningjameist- arinn (6:14) 15.25 Osbourne– fjölskyldan (7:10) 15.55 Barnatími 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons 19.50 Vinir (8:24) 20.15 Ítalíuævintýri Jóa Fel (6:10) 20.45 Tveir og hálfur maður (15:24) 21.10 Til dauðadags Aðal- hlutverk: Joely Fisher, Brad Garrett, Eddie Kaye Thomas o.fl. (15:22) 21.35 Tölur (7:24) 22.20 Þögult vitni Rútubíl- stjóri hefur samband við lögreglu eftir að hann kemst að því að farþegi sem hann hélt að væri sof- andi er í raun látinn. (4:10) 23.15 Tekinn 2 (11:14) 23.45 Næturvaktin (11:13) 00.15 Skaðabætur (8:13) 01.00 Í kringum eldinn Að- alhlutverk: Devon Sawa, Tara Reid o.fl. 02.45 Óupplýst mál (13:23) 03.30 Þögult vitni (4:10) 04.25 Tölur (7:24) 05.10 The Simpsons (22:22) 05.35 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Meistaramörk 17.20 Meistaradeildin (e) 19.00 Meistaramörk 19.40 Tottenham – Aal- borg Bein útsending frá leik í riðlakeppni UEFA Cup. 21.45 Mayweather/ Hatton 24/7 22.15 NFL Gameday Upp- hitun fyrir leiki helg- arinnar í bandaríska fót- boltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helg- ar eru sýnd. 22.45 World Series of Po- ker 2007 Á Heims- mótaröðinni í póker setj- ast pókerspilarar að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.40 Tottenham – Aal- borg Útsending frá leik sem fór fram 29. nóv- ember. 06.00 Hair 08.05 Breakin’ All Rules 10.00 Kinky Boots 12.00 Casanova 14.00 Hair 16.05 Breakin’ All Rules 18.00 Kinky Boots 20.00 Casanova 22.00 Mr. and Mrs. Smith Strangl. bönnuð börnum. 24.00 Monsieur N 02.05 Human Timebomb Strangl. bönnuð börnum. 04.00 Mr. and Mrs. Smith Strangl. bönnuð börnum. 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 14.25 Vörutorg 15.25 Skrekkur Frá ár- legri hæfileikakeppni nemenda í 8. - 10. bekk í grunnskólum á höfuðborg- arsvæðinu. (e) 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Dýravinir (e) 19.30 Game tíví 20.00 Rules of Engage- ment 20.30 30 Rock 21.00 House 22.00 C.S.I: Miami 23.00 Krókaleiðir í Kína 23.50 America’s Next Top Model (e) 0.50 Backpackers (e) 01.20 C.S.I. 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.25 Talk Show With Spike Feresten 17.50 Arrested Develop- ment 3 18.15 Tru Calling 19.00 Hollyoaks 19.30 Hollyoaks 20.25 Talk Show With Spike Feresten 20.50 Arrested Develop- ment 3 21.15 Tru Calling 22.00 Greýs Anatomy 22.45 The Closer 23.30 Windfall 0.15 Tónlistarmyndbönd 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 The Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Morris Cerullo 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Benny Hinn 15.30 Trú og tilvera 16.00 Samverustund 17.00 Morris Cerullo 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Robert Schuller 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Morris Cerullo 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að norðan Um Norðlendinga og norð- lensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 10.40 dag- inn eftir. SÝN2 07.00 Enska úrvalsdeildin Blackburn – Aston Villa 14.00 Enska úrvalsdeildin Blackburn – Aston Villa 15.40 Enska úrvalsdeildin West Ham – Tottenham 17.20 Enska úrvalsdeildin Arsenal – Wigan 19.00 Ensku mörkin . 20.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeild- arinnar. 21.30 1001 Goals 22.30 4 4 2 23.55 Coca Cola mörkin 0.25 Enska úrvalsdeildin Fulham – Blackburn Sjáðu úrvalið inná www.verslun.is VERSLUNARTÆKNI SpeglarLagerhillur Simi:5351300 verslun@verslun.is110 ReykjavíkSI A Dragháls 4 HjólahnallarHandkörfur Kælar & frystarBrettatjakkar Vagnar

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.