24 stundir - 17.04.2008, Blaðsíða 42

24 stundir - 17.04.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 2008 24stundir Flottari sími á ótrúlegu tilboði Gríptu augnablikið og lifðu núna Nokia 2630 Glæsilegur og öflugur sími. Styður rauntóna, javaleiki og fer á netið með Vodafone live!. Myndavél, FM-útvarp og Bluetooth. Hleðslutæki og steríó heyrnartól fylgja með. Tilboðsverð: 12.900 kr. Komdu við í næstu Vodafone verslun og nýttu þér frábært tilboð. F í t o n / S Í A Gjöf til þín í Lyfju Ef þú kaupir tvo hluti frá Clinique er þetta gjöfin til þín* • Mild andlitssápa (1. skrefið í 3-stepinu). • DDML gula kremið (3. skrefið í 3-stepinu). • All about eyes - Augnkrem sem styrkir augnsvæðið og dregur úr myndun sjáanlegra lína, dökka bauga og þrota. • Turnaround - næturkrem sem örvar endurnýjun húðfrumnanna, gefur bjarta og geislandi húð sem verður mjúk og slétt. • High impact maskari sem þéttir og lengir augnhárin. • Varalitur í fullri stærð „Bamboo pink“. *meðan birðir endast. Verðgildi töskunnar er 5.000 kr. 100% ilmefnalaust, ofnæmisprófað, þróað af húðlæknum. Smáratorg, Smáralind, Spöng, Lágmúla, Laugarvegi, Garðatorgi Garðabæ, Setbergi Hafnarfirði, Egilsstöðum, Borgarnesi, Hornafirði. - Lifi heil 24LÍFIÐ 24@24stundir.is a Á einni sekúndu getum við leitað að hundruðum þúsunda af svona fingraförum. Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þetta er mjög mikill heiður og þetta eykur líka trúverðugleika okkar erlendis, en þar er okkar að- almarkaður,“ segir Friðrik Heiðar Ásmundsson, einn stofnenda Eff2 technologies sem bar sigur úr být- um í frumkvöðlakeppni Innovit. Hugbúnaður þeirra, Videntifier undarrétti. „Á einni sekúndu get- um við leitað að hundruðum þús- unda af svona fingraförum.“ Hugbúnaður sem þekkir klám Friðrik segir að hugmyndin á bak við hugbúnaðinn sé ekki að skipta sköpum í stríðinu við ólög- legt niðurhal á netinu, þó svo að hann kæmi eflaust að góðum not- um í þeirri baráttu. Hann bætir þó við að notkunarmöguleikarnir á Videntifier séu mun fleiri. „Annar möguleiki fyrir þessa vöru er að við getum notað þetta sem klám- filter fyrir börn, til að verjast því að börn komist óvart inn á klámefni á netinu. Kerfið okkar getur greint á milli hvað er klám og hvað er ekki klám.“ svo þessi fingraför inn í gagna- grunn sem við höfum verið að þróa síðustu fjögur ár.“ Eftir að fingraförin eru komin inn í gagnagrunninn getur hug- búnaðurinn leitað að þessum fingraförum á netinu og þannig þefað uppi möguleg brot á höf- Track, gæti skipt sköpum í baráttu rétthafa gegn brotum á höfund- arrétti á niðurhalssíðum á netinu. „Þetta er hugbúnaður sem getur borið kennsl á kvikmyndaefni. Þetta virkar þannig að við reiknum út eina milljón svokallaðra fingra- fara úr hverri bíómynd og setjum Vinningshafi í frumkvöðlakeppni Innovit Leynivopn rétthafa? Fyrirtækið Eff2 tec- hnologies ehf. bar sigur úr býtum í frumkvöðla- keppni Innovit. Vinnings- tillagan gæti skipt sköp- um í stríðinu gegn ólöglegu niðurhali. Margnota hug- búnaður Friðrik segir að notk- unarmöguleikar hugbúnaðarins séu margir. 24Stundir/Brynjar Gauti Kvikmyndir traustis@24stundir.is Heimildarmyndin Lake of Fire fjallar um eitt eldfimasta málefni samtímans; fóstureyðingar. Í fyrri hlutanum er fylgst með þeim sem heitast berjast gegn fóstureyð- ingum, en það eru gjarnan kristi- legir öfgahópar, sem segja fóstur- eyðingar ekkert annað en barnamorð. Seinni helmingur myndarinnar er tileinkaður þeim sem eru fylgjandi fóstureyðingum og þeirra rök dregin fram. Áhrifarík en einfeldningsleg Það eru minnst tvær hliðar á öll- um málum. Hvað fóstureyðingar snertir eru þær líklegast fleiri en tvær. Fróðlegustu hlutar mynd- arinnar eru innskot með rökum þekktra heimspekinga á borð við Noam Chomsky, sem gaf mynd- inni aukna dýpt. Hins vegar hefði myndin getað státað af fleiri tölu- legum staðreyndum um málefnið með skemmtilegri framsetningu, í anda Michaels Moore, sem hefði gefið henni enn meiri dýpt. (Svo framarlega sem staðreyndirnar hefðu verið réttar). Mest sláandi hljóta þó að teljast atriðin um eyð- ingu raunverulegra fóstra, sem ávallt er óþægileg sjón, sama hvaða sjónarmið maður styður. Þá er það til góðs að myndin er í svarthvítu, sem slær aðeins á óþægindin. Ann- ars er þetta flott mynd sem fólk á barneignaraldri ætti ekki að missa af. Eldfimu málefni gerð góð skil Einstaklingur? Deilt er um hvort réttlætanlegt sé að deyða barn í móðurkviði. Leikstjóri: Tony Kaye Regnboginn: Bíódagar Græna ljóssins Lake of fire (2006) „Við erum enn að reyna að vinna í þessu. Við fáum ekki að fara til Sjanghæ, en Peking er ennþá spurning,“ segir Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari hljómsveitarinnar Vicky Pollard, um væntanlega Kínaferð. Vicky Pollard heldur tónleika á Dillon á morgun til styrktar ferða- laginu, en hljómsveitin á að koma fram á Midi-festival í maí. Hljóm- sveitirnar We Made God og Jan Mayen koma einnig fram á Dillon og tónleikarnir hefjast klukkan 21.30. Karlotta efast um að ummæli Bjarkar um Tíbet á tónleikum hennar í Sjanghæ á dögunum séu orsök vandræðanna. „Kínverjar eru með varann á í sambandi við- erlenda listamenn vegna mótmæl- anna í sambandi við Tíbet og Ól- ympíuleikana,“ segir Karlotta. Vicky Pollard safnar fyrir Kínaferð Tónlistarmaðurinn Ólafur Arn- alds kemur fram í Barbican Hall í London í júní samkvæmt Moni- tor.is. Þar kemur fram að búist sé við að um 1.500 manns mæti á tónleikana, en Ólafur verður að- alnúmerið. Ólafur gaf út breið- skífuna Eulogy for Evolution í fyrra. Hann hefur vakið athygli erlendis fyrir tónlist sína og feng- ið afbragðsdóma í miðlum á borð við Clash og Drowned in Sound. Ólafur samdi nýlega við Erased Tapes-útgáfuna og í næsta mán- uði kemur út þröngskífa Ólafs á vegum útgáfunnar. afb Ólafur kemur fram í Barbican

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.